Morgunblaðið - 08.09.1976, Side 22

Morgunblaðið - 08.09.1976, Side 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. SEPTEMBER 1976 | raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Tónlistarskóli Árnessýslu tekur til starfa í byrjun október. Getum enn bætt við nokkrum nemendum. Sendið umsóknir hið fyrsta í pósthólf 228, Selfossi. Umsóknaeyðublöð fást í verzl. K.Á. Selfossi og útibúum þess og einnig í skrifstofu skólans á Selfossi Viðtalstími skólastjóra þar er á þriðjudög- um kl 15 —19 (kl. 3 — 7 síðdegis). Sími 1717. Skólastjóri. Frá Barnamúsíkskóla Reykjavíkur Innritun nemenda fer fram dagana 9. —11 september (fimmtudag, föstu- dag og laugardag) í skrifstofu skólans, Iðnskólahúsinu, 5. hæð, inngangur frá Vitastíg, sbr. bréf til foreldra eldri nem- enda Skólinn getur innritað örfá 6 og 7 ára börn í Forskóladeildir, sem starfræktar verða í Iðnskólanum og í Breiðholti (Fella- helli). Skólastjóri. Auglýsing Að gefnu tilefni vill ráðuneytið taka fram eftirfarandi: Óheimilt er að fara með skip til viðgerðar erlendis nema fyrir liggi heimild gjald- eyrisyfirvalda fyrir yfirfærslu gjaldeyris vegna viðgerðarkostnaðar eða leyfi fyrir ráðstöfun gjaldeyristekna til greiðslu slíks kostnaðar. Umsóknir skulu sendast Gjald- eyrisdeild bankanna, Laugaveg 77. I/idskip taráðuneytid 5. september 1976. Skattar í Hafnarfirði Garðakaupstað og Kjósarsýslu. j Gjaldendur eru hér með enn minntir á greiðslu þinggjalda 1976. Lögtck eru hafin. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði og Gardakaupstað. Sýslumaðurinn í Kjósarsýs/u. Fimleikafélagið Björk Hafnarfirði Vetrarstarfið er að hefjast. Innritun í barna- og unglingaflokka miðvikudaginn 8. sept. í íþróttahúsi Lækjarskóla, og í síma 51385 milli kl. 1 9 og 21. Frúarleik- i fimi auglýst síðar. Heimdallur S.U.S. Fulltrúaráðsfundur Fulltrúaráð Heimdallar er hvatt saman til fundar n.k. fimmtu- dag 9. september kl. 8.30. siðdegis i Sjálfstæðishúsinu við Bolholt 7. Umræðuefni. Stjórnmálsályktun aðalfundar og félagsstarfið framundan. Stjórnin. Austurland Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins á Austurlandi verður haldinn i barnaskólanum á Egilsstöðum, laugardaginn 1 1. september n.k. og hefst kl. 1 1 f.h. Stjórnin Austurland Orkumál Austurlands Laugardaginn 1 1. september n.k. heldur kjördæmisráð Sjálf- stæðisflokksins fund um orku- mál Austurlands i barnaskólan- um á Egilsstöðum og hefst hann kl. 2 e.h. Frummælendur verða: Jónas Eliasson prófessor og Sverrir Hermannsson alþingis- maður. Á fundinn er boðið öllu stuðningsfólki Sjálfstæðisflokks- ins. Stjórnin Austurland Haustmót Haustmót Sjálfstæðismanna á austurlandi verður haldið í Valaskjálf Egilsstöðum laugardaginn 11. september n.k. og hefst með borðhaldt kl. 20. Undirbúningsnefnd. — Hver fékk umboðslaunin? Framhald af bls. 12 ist út sú saga, að ég hefði stolið eldavélunum og selt þær. Mér fannst þetta að vonum mik- ið grin. En einhverju sinni, er ég var á ferð í Breiðholti, vatt sér að mér kona og sagði: „Ég er nú bara hissa, að þú skulir þora að láta sjá þig hér Guðmundur." Ég varð auðvitað alveg undrandi og spurði, hvað hún ætti við. „Ja, við vitum ýmislegt hér," sagði hún ákveðin. Þegar ég gekk á hana með spurningum svaraði hún: „Hvar eru eldavélarnar?" Allar minar tilraunir til skýringa strönduðu. „Það er fólk hér, sem hefur séð eldavélarnar," sagði hún. Ég verð að játa, að þetta var mér mikil alvörustund. Ég var þarna staddur sjálfur og gat eng- an veginn hrakið söguburðinn, sem tók á sig ótrúlegustu myndir. Við gerð húsanna á Höfn í Hornafirði og Neskaupstað gerðu Norðmennirnir rei.kningsskekkju við útreikninga á ofnastærð. Þetta var leiðrétt strax og það HURÐIR Skeifapnja GJÍ9V GUNNAR ÁSGEIR$§Otyi'/Hl.FjnA.JfUREYRI. VERZL. BRIMNES, VESTMANNAEYJUM. uppgötvaðist og að sjálfsögðu á kostnað Norðmanna. Samt stormuðu menn upp á verkfræðistofu til mín og skömm- uðu mig fyrir að hafa stolið ofn- um úr húsunum og selt þá. Slðan töldu þeir er ljóst var, að ég kæm- ist ekki frá málinu, að ég hefði látið Viðlagasjóð kaupa ofna, sem ég hefði umboð fyrir sjálfur. Þannig mætti lengi telja. Hvað er að gerast? Ég hefi lengst af látið mér þetta I léttu rúmi liggja. Söguburður hefur alla tíð viðgengist á Islandi. Nú er hins vegar svo komið, með þeirri rógsöldu, sem ríður á þjóð- inni, að ekki verður hjá komist að bera hönd fyrir höfuð sér. Þeir, sem þannig tala og lævís- lega dylgja um náunga sinn, verða að bera ábyrgð orða sinna. Mér er raunar undrunarefni, hvernig allar þessar sögu verða til. Mér er sagt að hópur manna hafi þá iðju að breiða út slúður- sögur um pólitíska andstæðinga. Ég hef ekki viljað trúa því. Ég hef heyrt svo margar fárán- legar sögur um sjálfan mig, að ég trúi engum sögum lengur. Höfum það, er sannara reynist Ég held, að þjóðin hafi öll staðið saman um að axla þær byrðar, sem hlutust af gosinu I Vest- mannaeyjum. Fjöldi manna vann I því sambandi mikið og fórnfúst starf. Ég þekki fjölda manna, sem lögðu dag við nótt og gerðu sitt besta. Flestir hafa þeir fengið skömm I hattinn og sumir mega hafa sig alla við að glata ekki ærunni vegna tilbúinna sögu- sagna. Ég hef ekki trú á því, að Vest- mannaeyingum sé greiði gerður með þvl að allir þeir menn, sem fremstir stóðu I þessum náttúru- hamförum séu dregnir niður I skítinn. Ég trúi því, að flestir Ve§b, mannaeyingar hafi skömm á skrifum Arna Johnsen — T' Sjálfur er ég tilbúinn til opinna kappræðna um öll þau mál, er að mér sneru, hvort heldur væri úti I Vestmannaeyjum eða I Reykja- vík. Reykjavík, 6. sept. 1976. Aths. ritstj. I GREIN þessari gerir höfundur ítrekaða tilraun til að eigna Morg- unblaðinu þær skoðanir sem Árni Johnsen setur fram I umræddri grein. Af þvl tilefni er ástæða til að undirstrika, að Árni Johnsen skrifar grein þessa undir fullu nafni og á eigin ábyrgð. Það er blaðamönnum Morgunblaðsins frjálst sem öðrum. Sjónarmið Morgunblaðsins er að finna I rit- stjórnargreinum blaðsins og þar hefur ekki verið fjallað um þau málefni sem Árni Johnsen gerir að umtalsefni. Ristj. ' r r Arsþing U.I.A. UNGMENNA- og íþróttasamband Austurlands heldur 33. ársþing sitt á Vopnafirði dagana 11. og 12 sept. n.k. Auk venjulegra aðalfundar- starfa verða eftirtalin mál reifuð og rædd: Skiðamiðstöð á Austur- landi, Mínjasafn Austurlands og framtíð þess, gönguleiðir á Aust- urlandi, niðurstöður ráðstefnu um æskulýðsmál, sem haldin var á Hallormsstað I sumar, sumarhá- tíð Uí A og lagabreytingar. Tillögur, sem óskast teknar fyr- ir á þinginu, verða að hafa borizt stjórn sambandsins eða fundar- stjóra áður en þing er sett. t jA ■***'_ #* "

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.