Morgunblaðið - 18.09.1976, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 18.09.1976, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUG ARDAGUR 18. SEPTEMBER 1976 LOFTLEIDIR I CAR I RQflXL BÍLALEIGAl C 2 11 90 2 11 88 BILALEIGAN— 51EYSIR • CAR LAUGAVEGI66 RENTAL 24460 ^ p28810 r | (Utvarp og stereo,,kasettutæki FERÐABÍLAR hf. Bílaleiga, sími 81260. Fólksbílar, stationbílar, sendibíl- ar, hópferðabílar og jeppar. ® 22 022 RAUÐARÁRSTÍG 31 v_____---------y Hugheilar þakkir fyrir heimsóknir og gjafir á 60 ára hjúskapar afmæli okkar Lifið heil. Þórður og Steinunn Innri-Múla SNOGH0J Nordisk folkehöjskole (v/ Litlabeltisbrúna) 6 mánaða námskeið frá 1/11 Sendið eftir bæklingi. DK 7000 Frederica, Danmark, sími 05-95221 9 Jakob Krögholt. HOTEL BORG Okkar vinsæla kalda borð í hádeííinu í dag. EF ÞAÐ ER FRETTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU W) Úlvarp Reykjavfk L4UG4RD4GUP 18. september. 17.00 Söngvar í léttum dúr. 17.30 Ferðaþættir eftir Bjarna Sæmundsson fiski- fræðing Óskar Ingimarsson les úr bókinni „Um láð og lög“ (6). 18.00 Tónieikar Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöidsins. 19.00 Fréttir Fréttaauki. Tilkynningar. MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigurður Gunnarsson heldur áfram sögu sinni „Frændi segir frá“ (16). Óskalög sjúklinga kl. 10.25: Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tiikynningar. 12.25 Veðurfrengir. og fréttir. Tiikynningar Tónleikar. SÍÐDEGIÐ__________________ 13.30 Ut og suður Ásta R. Jóhannesdóttir og Hjalti Jón Sveinsson sjá um síðdegis- þátt með blönduðu efni. (15.00 Fréttir. 16.15 Veður- frengir). LAUGARDAGUR með félaga sfnum Art Gar 18. SEPTEMBER 1976 funkel. 18.00 fþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel- íxson. Þýðandi Jðn Skaptason. 21.50 Eins konar ást (A Kind of Loving) Bresk bfómynd frá árinu Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Maður tii taks Breskur gamanmyndaflokk- ur. Geymt, en ekki gleymt Þýðandi Stefán Jökuisson. 21.00 Skemmtiþáttur Paul Simons Söngvarinn og lagasmiður- inn Paul Simon syngur mörg vinsælustu lög sín, bæði gömul og ný, og enn fremur tekur hann lagið 1962 Leikstjóri John Schlesinger. Aðalhlutverk Alan Bates og June Ritchie. Vic Brown er teiknari hjá stóru fyrirtæki. Hann verð- ur ástfanginn af Ingrid, sem starfar á sama stað. Vic langar að ferðast og breyta til, en þegar Ingrid verður þunguð, giftast þau og hefja búskap heima hjá móður hennar. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.40 Dagskrárlok J KVÖLDIÐ 19.35 Noregsspjall Ingólfur Margeirsson fjallar um vísnasöngvarann Lillebjörn Nilsen. 20.10 Óperutónlist: Þættir ú r „La Traviata" eftir Verdi Victoria de los Angeles, Santa Chissare, Carlo de Monte o.fl. syngja með kór og hljómsveit Rómaróperunn- ar; Tullio Serafin stj. 20.45 Vetur f vændum. Bessf Jóhannsdóttir stjórnar þætti með viðtölum við menn um félagsstörf f tómstundum. 21.25 Létt tónlist frá Nýja- Sjálandi Frank Gibson- sextettinn leikur djasslög. 21.45 „Gestir" smásaga eftir Valdfsi Óskarsdóttur Gfsfi Haildórsson leikari les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfrengir. Danslög 23.55 Fréttir Dagskrárlok. Ur myndinni Eins konar ást sem sjónvarpið sýnir f kvöld, Eins konar ást... BREZK bíómynd frá árinu 1967 er á dagskrá sjónvarps í kvöld kl. 21:50 og nefnist hún Eins konar ást.. Leikstjóri er John Schlesinger og aðalhlut- verk feika Alan Bates og June Richtie. Vic Brown er teiknari hjá stóru fyrirtæki og hann verður ástfanginn af Ingrid, sem starf- ar á sama stað. Vic langar að ferðast og breyta til en þegar Ingrid verður þunguð, giftast þau og hefja búskap heima hjá móður hennar. Þýðandi er Jón O. Edwald. Söngvarinn og laga- smiðurinn Paul Simon syngur mörg vinsælustu lög sín og ennfremur tek- ur hann lagið með félaga sínum, Art Garfunkel, í sjónvarpi klukkan níu í kvöld. Þátturinn er fimmtíu mínútna langur og er þýðandi Jón Skaptason. Klukkan 20.45: Vetur í vændum BESSÍ Jóhannsdóttir stjórnar í kvöld þætti með nafninu Vetur í vændum. Þar ræðir hún við Gunnar Ásgeirsson forstjóra um tómstundir, þátttöku hans í félags- málum en hann hefur verið mjög starfssamur í Lionshreyfingunni, sagði Bessí. Fer drjúgur hluti tímans í að ræða um Lionshreyfinguna og Bessf jóhannsdóttir stjórnar þættinum Vetur f vændum einnig ræða þau félagslíf á námsárum Gunnars í Verzlunarskólanum og bera nokkuð saman félagslíf þá og nú. Þá verður einnig rætt aðeins um svonefnt unglinga- vandamál og sitthvað fleira.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.