Morgunblaðið - 18.09.1976, Síða 32

Morgunblaðið - 18.09.1976, Síða 32
AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 2W*r0xmí>:Uifcit& AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 JH«r0unbl«biÖ LAUGARDAGUR, 18. SEPTEMBER 1976 Takmörkuð geta Portúgala til saltfiskkaupa Ljósmynd Ól.K.M. birt að loknum FYRIRFRAMSAMNINGAR hafa nú tekizt á söln á 60 þúsund tunn- um af Suðurlandssfld til Sovét- rfkjanna, en áður var búið að semja um sölu á 50 þúsund tunn- um til Svfþjóðar og Finnlands. Nokkur verðhækkun fékkst f Sovétrfkjunum á söluverði frá fyrra ári. Með þessum samning- um við Sovétrfkin á að vera tryggt, að unnt verður að taka til söltunar allar þær sfldarstærðir, sem leyfilegt er að veiða. Morgunblaðið hafðí samband Gunnar Þórðarson á samning við heims- frægan umboðsmann Fer til Los Angeles til plötuupptöku BANDARISKI umboðsmaður- inn og plötuútgefandinn Lee Kramer hefur boðið Gunnari Þórðarsyni samning til eins árs eða fjögurra, ef um semst á milli þeirra. Lee Kramer er heimsfrægur umboðsmaður og m.a. umboðsmaður Oliviu Newton-John. Bandarfkja- maðurinn býður Gunnari að eyða f plötuupptökur og kynn- ingar a.m.k. 100 þúsund dollur- um eða um 18.6 milljónum króna. Bandarfkjarnaðurinn fær einkaleyfi á allri tóniist Framhald á bls. 18 Gunnar Þórðarson 19 ára piltur úrskurðaður í 30 daga gæzluvarðhald STARFSMENN Fíkniefna- dómstólsins héldu í gær áfram rannsókn hassmálsins frá f fyrrakvöld, þegar hasshundur- inn fann hass við húsleit f Reykjavík, en 3 ungmenni voru handtekin og flutt til yfir- heyrslu að húsleit lokinni. Eitt þessara ungmenna 19 ára pilt- ur, var í gær úrskurðaður í allt að 30 daga gæzluvarðhald á meðan rannsókn málsins fer fram. Eins og kom fram í Mbl. í gær, er þetta mál talið tengt hinu umfangsmikla fíkniefna- máli, sem starfsmerin Fíkni- efnadómstólsins hafa verið með í rannsókn á undanförn- um vikum, en í það mál hafa nú þegar flækzt 40—50 ung- menni. Reikningshafar bera við yfirheyrslur að þeir hafi haft yfirdráttar Hér verður á eftir talið upp það helsta, sem kom fram á blaða- mannafundinum með Hrafni Bragasyni í gær: # Nú hafa 14 manns verið yfir- heyrðir vegna málsins og verður yfirheyrslum haldið áfram. M.a. á eftir að yfirheyra 3 reiknings- hafa. Enginn bankastarfsmaður hefur verið kallaður til yfir- heyrslu en það verður gert. Hrafn hefur ekki tekið um það ákvörð- un, hvort bankastjórar verði kall- aðir til yfirheyrslu. 0 Kunningsskapur virðist vera með flestum þeim mönnum, sem kallaðir hafa verið til yfirheyrslu vegna málsins. Þeir hafa flestir viðurkennt að hafa gefið út ávls- anir eða átt hlut að ávísunum, sem ekki var innstæða fyrir. Hins vegar hafa þeir haldið því fram, að þeir hafi haft heimild til þess- ara viðskipta frá bönkum. Hafi þar verið um að ræða skriflega yfirdráttarheimild. Það hafi svo Framhald á bls. 15 heimildir í bönkum gegn veði og tryggingavíxlum HRAFN Bragason, settur dómari f ávfsanamálinu svokallaða, hélt fund með blaðamönnum I gær og skýrði frá gangi rannsóknarinnar á málinu, sem hann hefur unnið að ásamt Guðmundi Guðmunds- syni rannsóknarlögreglumanni og aðstoðarfólki. Á fundinum kom m.a. fram, að 14 manns hafa verið f yfirheyrslum og eftir er að yfirheyra fleiri aðila. Nöfn þeirra, sem aðild eiga að málinu verða ekki birt að svo stöddu, en þau verða birt þegar yfirheyrsl- um er lokið og heildarmynd ligg- ur fyrir af málinu og þætti hvers og eins f þvf. Við yfirheyrslur hafa reikningshafar sagt að þeir hafi haft yfirdráttarheimildir f bönkunum, og hafi á móti komíð tryggingar f formi fasteignaveða, vfxla og skuldabréfa. Morgun- blaðið sneri sér f gærkvöldi til bankastjóra nokkurra þeirra banka, sem vitað er að umræddir menn hafa átt viðskipti við, en þeir vildu ekki tjá sig um málið að svo stöddu. Kváðust sumir þeirra ekki þekkja nægilega vel málavöxtu en aðrir kváðust ekk- ert geta sagt um málið, þar sem þeir víssu ekki nöfn þeirra manna, sem um ræðir. 60 þúsund tunna saltsíldar- samningur við Sovétríkin Sala tryggð á öllum stærðarflokkum, sem leyfilegt er að veiða við Gunnar Flóvenz framkvæmdastjóra Sfldarútvegs- • nefndar f gær, þar sem hann var staddur í Kaupmannahöfn, ásamt samninganefnd Síldarútvegs- nefndar á heimleið frá Moskvu. GunHar sagði, að samkomulag hefði nú tekist f Moskvu um fyrir- framsölu á 60 þúsund tunnum af saltaðri síld til Sovétríkjanna. Þetta er sama magn og samþykkt var sfðari hluta sumars að reyna að fá Sovétmenn til að kaupa. Gunnar Flóvenz sagði, að samið hefði verið um nokkra hækkun á söluverði frá fyrra ári, en mjög mikils ágreinings hefði gætt í við- ræðunum varðandi verðið. Sovézku samningsaðilarnir til- kynntu strax f upphafi viðræðn- anna að fjögur önnur framleiðslu- lönd saltsfldar byðu þeim nú sfld af sömu stærðum og tslendingar sömdu um, á um það bil 40% lægra verði en um var samið að lokum í Moskvu. Gunnar sagði, að samkvæmt rannsóknum fiskifræðinga mætti búast við að nýr tiltölulega sterk- ur árgangur kæmi á veiðisvæðið f Framhald á bls. 18 Þrír menn fylgdu óða Italanum til heimalandsins ÍTALINN, sem fékk æðiskast á Hótel Sögu s.l. sunnudag og braut þar allt og bramlaði, var í gærmorgun fluttur flugleiðis til Mflanó á ítalíu. Hefur engin breyting orðið á manninum síðan á sunhudaginn og varð að senda með honum þriggja manna fylgdarlið, tvo lögreglu- varðstjóra, þá Pál Eirfksson og Karl Jóhannsson, og auk þess Lárus Helgason geðlækni á Kleppi. Maðurinn, sem heitir Gabriele Dibento var f geymslu í fangelsinu við Hverfisgötu og varð að gefa honum róandi sprautur á nokkurra tfma fresti. — segir Tómas Þorvaldsson form. S.Í.F. EFNAHAGSRÁÐSTAFANIR þær, sem portúgalska rfkisstjórn- in hefur ákveðið vegna hins mikla efnahagsvanda er steðjar að landinu, munu ekki bitna á útflutningi fslenzks saltfisks til Portúgals. Þetta kom fram þegar Morgunblaðið ræddi við Tómas Þorvaldsson stjórnarformann. Sölusambands fsl. fiskframleið- enda f gær, en hann er nú staddur f samningaferð f Lissabon. Tómas Þorvaldsson sagði, að Einar Ágústsson ávarpar Allsherj- arþingið 29. sept. EINAR Ágústsson, utanríkisráð- herra, mun fara til New York í lok næstu viku, en þar mun hann sitja Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna. Einar mun ávarpa þingið hinn 29. september. Enn hafa fulltrúar stjórnmála- flokkanna í sendinefnd tslands á Allsherjarþinginu ekki verið ákveðnir, þar sem flokkarnir hafa enn ekki lokið tilnefningunni sinni. Aðeins einn flokkur mun enn sem komið er hafa tilnefnt sína fulltrúa. enn væri ekki hægt að segja hvort samningar við Portúgali myndu takast. Samningamenn þeirra hefðu mikinn áhuga á kaupum, enda væri þörfin fyrir saltfisk mikil þar í landi nú, hins vegar væri getan takmörkuð. Þá sagði hann, að blöð þar í landi hefðu skrifað um að inn- flutningur á saltfiski frá tslandi mætti ekki stöðvast, en sem stæði væri ekki hægt að sjá hvort samn- ingarnir tækjust. Portúgalska samninganefndin bað Tómas að dvelja fram f næstu viku í land- inu á meðan kannað væri hvort ekki væri hægt að leysa málið. Tómas var í söluferð um Þýzka- land, Grikkland og Spán áður en hann fór til Portúgals. Morgun- blaðið spurði hann hvort gengið hefði verið frá samningum í þess- Framhald á bls. 15 Ávísanamálið: Hassmálið: Nöfnin verða yfirheyrslum

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.