Morgunblaðið - 12.10.1976, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 12.10.1976, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. OKTOBER 1976 Norræn skákkeppni framhaldsskólanema: íslenzka sveitin sigr- aði með glæsibrag „MÉR varð ekki um sel þegar ég dró númer 13 I úrslitunum. Eg átti þvf að syngja sfðust og varð að hlusta á alla hina söng- varana, sem mér fannst allir syngja mjög vel. En ég beit bara á jaxlinn og hugsaði með mér að það væri sama hvort maður syngi fyrir Islendinga heima á Fróni eða Frakka f Toulouse og þegar til kom gekk þetta eins og f sögu,“ sagði Sigrfður Ella Magnúsdóttir söngkona, þegar Mbl. náði tali af henni f London f gærkvöldi. Sigrfður Ella tók f sfðustu viku þátt f mikilli söngkeppni f Tou- louse f Frakklandi. Keppendur 99 Dró töluna 13 en allt gekk samt að 99 — sagði Sigríður E. Magnúsdóttir, sem hreppti 3.verðlauní söngkeppni í Toulouse voru 40, þar af tæplega 30 kon- ur. Sigrfður Ella komst f úrslit og hreppti bronsverðlaun, var þriðja f röðinni. Hlutskörpust varð bandarfsk söngkona, Betty Lane, en rúmensk söngkona varð önnur f röðinni. „Þetta var mikið taugaálag," sagði Sigríður Ella. „keppnin stóð yfir f viku. Keppt var í þremur undanrásum og duttu alltaf nokkrir keppendur út f hvert skipti. Maður var mjög spenntur eftir hverja undan- rás, en svo fór að ég komst í úrslit ásamt 9 söngkonum öðr- um. Keppt var til úrslita á laugardagskvöldið og var leik- húsið I Toulouse þéttsetið." Sigríður Ella söng tvö lög í úrslitunum, „Zweignum“ eftir Strauss og „Mon coeur s’ouvre a ta voix“ eftir Saint-Saens". Sigrfður Ella sagði að þessi söngkeppni væri ein af þremur þekktustu f álfunni, og kvaðst hún vera himinlifandi yfir árangrinum. „Ég er núna í London og er að fhuga hvað ég eigi að taka fyrir í vetur. Það mun vafalaust hjálpa mér að ég skuli hafa náð þriðju verðlaun- um í þessari keppni." Hún sagði að eftir keppnina hefði framkvæmdastjóri við óperuna f Verona sagst ætla að bjóða þremur efstu söngkonunum samning við operu sfna, en ekk- ert meira hefði heyrst frá manninum. Sigríður Ella bað að lokum fyrir kærar kveðjur heim. Búið að salta í 41.852 tunnur um sl. helgi SKÁKSVEIT Menntaskól- ans við Hamrahlíð sigraði með miklum glæsibrag í norrænni skákkeppni framhaldsskóla, sem hald- in var í Hamrahlíðar- skólanum um helgina. Hlaut íslenzka sveitin 13 vinninga af 15 möguleg- 40% kjörsókn í Dóm- kirkjuprestakalli en tæplega 60% í Háteigsprestakalli KJÖRSÓKN f prestkosningum f Háteigsprestakalli s.l. sunnu- dag var mjög góð eða tæp 60%. Kjörsókn f Dómkirkjupresta- kalli var nokkru minni eða tæp 40%. Þessar upplýsingar fékk Mbl. í gær hjá sr. Óskari J. Þorlákssyni dómkirkjupróf- asti. I kjörskrá í Háteigssókn voru 5655 og atkvæði greiddu 3327. I Dómkirkjusókn voru 4606 á kjörskrá og atkvæði greiddu tæplega 1800. Atkvæði verða talin á skrifstofu biskups n.k. fimmtudagsmorg- um að liðnum kærufresti, sem er 3 dagar. Þorlákshöfn: Nýtt ferju- lægi tekið í notkun Þorlákshöfn, 11. okt. KLUKKAN rétt rúmlega 11 á laugardagsmorgun lagðist Herjólfur f fyrsta skipti að nýju ferjulagi f höfninni f Þor- lákshöfn. Var nú f fyrsta sfnn hægt að aka bflum frá borði og um borð f skipið. Fyrsta bfln- um ók Guðlaugur Gfslason al- þingismaður. Þessi nýi útbúnaður er hrein bylting frá þvf sem áður var. Þá þurfti að hffa bíla um borð og tók það oft hátt á fjórða klukkutíma að ferma og af- ferma skipið. Nú tekur það klukkutíma og nýting skipsins verður miklu betri. Istak hf. hefur útbúið ferju- lagið. Kostnaðaráætlun var 25 milljónir króna, en ljóst er að kostnaður verður allmiklu meiri. Aðstaðan átti a vera til- búin fyrr, en dráttur hefur orðið á þvl að taka hana I notk- un, og liggja til þess ýmsar ástæður. Fréttaritari. VEGNA greinar Halldórs Hall- dórssonar prófessors f Morgun- blaðinu s.l. sunnudag, sneri blað- ið sér f gær tfl menntamálaráðu- neytisins og spurði hvað liði þeim reglugerðarbreytingum f heim- spekideild Háskóla tslands, sem Halldór gerið að umtalsefni f grein sinni. Fyrir svörum varð Árni Gunnarsson, deildarstjóri I um. Danska sveitin varð f 2. sæti með 8 vinninga en Svíar og Finnar urðu jafn- ir í 3.—4. sæti með 4lA vinning, en Svfarnir urðu hærri að stigum. 1 fyrstu umferðinni tefldu íslenzku piltarnir við þá finnsku og unnu sem kunnugt er 5:0. í næstu umferð var teflt við Svía og unnu islenzku piltarnir þá viðureign 4lA gegn lA vinningi Svía. í síðustu umferðinni á sunnudaginn mættu Islendingar Dönum og unnu 3V4:1H. Á 1. borði íslenzku sveitarinnar tefldi Margeir Pétursson og hlaut hann 2lA vinning af 3 möguleg- um. Ómar Jónsson tefldi á 2. borði og hlaut 3 vinn- inga, Ásgeir Þ. Árnason hlaut VA vinning á 3. borði, Jón L. Árnason hlaut 3 vinninga á 4. borði og Þröstur Bergmann hlaut 3 vinninga á 5. borði. Að mótinu loknu, afhenti Einar S. Einarsson forseti Skáksambandsins íslenzku sveitinni veglegan verð- launagrip. Fundur f or- sætisrádherra í Stapa í kvöld FORSÆTISRÁÐHERRA, Geir Halfgrfmsson, efnir lil kjördæma- fundar f Stapa, Njarðvfkum klukkan 21 f kvöld, þrijudags- kvöld. A fundinum flytur for- sætisráðherra ræðu en sfðan mun hann svara fyrirspurnum fundar- gesta. Fundurinn f kvöld er seinni fundur forsætisráðherra með fbúum Reykjaneskjördæmis. I gærkvöldi hélt hann kjördæma- fund f Skiphóli f Hafnarfirði. menntamálaráðuneytinu. Hann sagði að ráðuneytið hefði í sumar fengið tillögur frá Háskólanum varðandi breytingar I heimspeki- deild. Ráðuneytið hefði I ágúst átt fund með rektor háskólans og fleiri forráðamönnun hans, þar sem þessi mál voru rædd. Hefði orðið að samkomulagi að sum atriðin yrðu könnuð nánar í há- skólanum. Arni sagði að ráðueytið Aðfararnótt s.l. sunnudags nam heildarsöltun Suðurlandssfldar alls 41.852 tunnum, en á sama tfma f fyrra nam heildarsöltunin 18.256 tunnum sem er 23.596 tunnum færra en nú. Kemur þetta fram f upplýsingabréfi Sfldarútvegsnefndar, sem Morgunblaðinu barst f gær. Alls hefur verið saltað á 16 stöð- um á landinu, eða frá Neskaup- stað að austan og vestur um, og reyndar allt til Sigluf jarðar. Mest hefur verið saltað á Höfn f Horna- firði, 10.448 tunnur, og er það allt reknetasíld, þá koma Vestmanna- eyjar með 5.799 tunnur, i Grinda- vik er búið að salta 4.434 tunnur, á Akranesi 3.977 tunnur og í Reykjavík 3.799 tunnur. Búið er að salta 11.534 tunnur af reknetasild, 29.858 tunnur af hringnótasíld hafa verið saltaðar i landi og 460 tunnur hafa verið sjósaltaðar. I upplýsingabréfi Síldarútvegs- nefndar kemur einnig fram að sildveiðar Norðmanna i Norður- sjó eru nú meiri en á s.l. ári. Þann 12. september s.l. höfðu þeir veitt 31.410 lestir, en 26.581 á sama tíma I fyrra. Af þessu magni hafa 242 lestir verið isaðar til útflutn- ings, 23.360 lestir hafa verið hrað- frystar til manneldis, 6.413 lestir 1 LOK sfðustu viku höfðu fs- lenzku sfldveiðiskipin f Norður- sjó selt alls 6.013 lestir af sfld f Danmörku fyrir alls 501.2 milljónir króna og er meðalverð pr. kfló 72.51. Á sama tfma f fyrra höfðu skipin selt 11.184 lestir fyr- ir 449.8 millj. kr. og þá var meðal- verðið kr. 40.22. Umferðin um helgina: Töluvert um óhöpp en flest minniháttar □----------------------□ r—j SJ4 einnig bls. 30. TALSVERT var um óhöpp um helgina og á mánudeginum, en flest þeirra voru minni háttar. Þrátt fyrir það urðu 3 slys. Á laugardag varð kona fyrir bifreið sem var ekið aftur á bak og nokkru sfðar varð drengur á reið- hjóli fyrir bifreið. Aðfaranótt mánudags var bifreið ekið á ljósa- staur og skárust ökumaður og far- þegi hans mikið. Miðað við sfðasta ár er ástandið mjög svipað og vantar mikið á að hægt sé að tala um framfarir hjá vegfarendum. 1975 1976 Ohöpp slasaðir Ohöpp slasaðir Laugardagur 8 19 2 Sunnudagur 10 3 8 0 Mánudagur 14 2 19 2 Samtals 32 6 36 4 Þrír með loðnu um helgina Loðnuskipin þrjú sem voru á miðunum um helgína héldu öll til lands f gær með afla. Börkur hélt tfl Neskaupstaðar með 370 lestir, Súlan for til Krossaness með 340 lestir og Sigurður fór til Vest- mannaeyja með 650 lestir. Þetta var sfðasta veiðiferð Sigurðar, þar sem á næstunni á að byggja yfir þilfar skipsins f Stálvfk. Að sögn Andrésar Finnboga- sonar, starfsmanns Loðnunefnd- ar, var Guðmundur væntanlegur á miðin í gærkvöldi og jafnvel var gert ráð fyrir að tveir Grinda- vikurbáta, Hrafn og Arsæll Sigurðsson, héldu þá til veiða og möguleiki er á að fleiri bátar haldi til loðnuveiða á næstu dög- um. hafa verið saltaðar og 1.394 lestir hafa farið í bræðslu. Ennfremur segir i bréfinu, að Hollendingar hafi verið búnir að salta i 102.012 „fiskpakkaðar" tunnur 4. september s.l., en á sama tima í fyrra hafi söltun þeirra numið 127.141 tunnu. millj. kr., meðalverð var kr. 75.83, Sölvi Bjarnason BA seldi 50.9 lestir fyrir 3.9 millj. kr., meðal- verð var kr. 77.04, Þórður Jónas- son EA seldi 45.6 lestir fyrir 3.6 millj. kr., meðalverð kr. 79.44 og Hilmir SU seldi 83.5 lestir fyrir 6.4 milj kr., meðalverð pr. kíló var kr. 77.75. Fíkniefnamálið: Einn lát- inn laus Einn þeirra fjögurra pilta sem setið hafa f gæzluvarð- haldi f tengslum við umfangs- mikið ffkniefnamál, sem nú er f rannsókn, var látinn laus á hádegi f gær. Hafði pilturinn setið f gæzluvarðhaldi frá þvf 17. september sl. Gffurleg vinna er nú lögð f rannsókn þessa máls en ljóst er að það er hið umfangsmesta sem upp hefur komizt hér til þessa hvað snertir dreifingu ffkniefn- anna. „Ráðuneytið hefur á engan hátt fallist á tillögurnar,, segir menntamálaráðuneytið um reglugerð- arbreytingar í heimspekideild HI hefði síðan ekkert heyrt í forráða- mönnum háskólans um málið. Það gæti því farið svo, að þessar reglu- gerðarbreytingar yrðu ekki tekn- ar til umræðu fyrr en a á næsta ári. „Ráðuneytið hefur á engan hátt fallist á þessar tillögur," sagði Árni, „heldur einmitt óskað frek- ari skýringa á ýmsum atriðum frá háskólanum." Morgunblaðið reyndi i gær að ná tali af Guðlaugi Þorvaldssyni háskól.arektor, en hann er erlend- is um þessar mundir. Skipin seldu alls 13 sinnum í siðustu viku, 8622 lestir, fyrir 68 millj. kr. Hæsta heildarverð vik- unnar fékk Eldborg GK sem seldi 11.4 lestir þann 7. október fyrir 9.1 millj. króna og var meðalverð- ið kr. 82.17, sem var þriðja hæsta meðalverð vikunnar. Hæsta með- alverðið fékk Þórður Jónasson EA sem seldi 37.6 lestir fyrir 3.2 millj. kr. og var meðalverð pr. kiló kr. 85.38, sem er eitt það hæsta, sem fengist hefur í Dan- mörku í sumar og haust. Annars var meðalverð pr. kíló kr. 78.89. Fimm sildarskip seldu i Hirts- hals I gær, alls 346.2 lestir fyrir 26.3 milljónir króna og var meðal- verð pr. kiló kr. 76.96. Bjarni Ólafsson AK seldi 59.2 lestir fyrir 4.3 millj. kr. meðal- verðið var kr. 74.28, Árni Sigurð- ur AK seldi 103.3 lestir fyrir 7.8 Áframhaldandi góðar síldarsölur 1 Danmörku Meðalverðið komst í 85 kr. pr. kíló

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.