Morgunblaðið - 12.10.1976, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 12.10.1976, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. OKTÓBER 1976 41 félk í fréttum Hausarnir á hanabjálkanum + Engum höfðum er jafn hætt og höfðum þjóðhöfðingja og annarra framámanna. Þá er ekki aðeins átt við faliöxina heldur einnig afdrif þeirra ( vaxmyndasafni Madame Tuss- aud, en þar er venjan sú að henda upp á háaloft þeim haus- um sem gestir sýna lltinn á- huga. Uppi á hanabjálka er margt stórmennið samankomið og eii:s og sjá má á þessari mynd er Richard M. Nixon 1 efstu röð til vinstri og Jacqueline Kennedy f gagnstæðu horni og lesendur geta sfðan spreytt sig á að finna hverjir hinir eru. Og þá upphófust erjur. . . + Þessir apar eiga heima f dýragarði f Flórfda og hafa verið óaðskiljanlegir vinir alla tfð svo að ekki hefur gengið hnffurinn á milli þeirra. Umsjónarmaður þeirra var svo hrifinn af samheldninni að hann gaf þeim þetta þrfhjól en þá kom nú annað hljóð f strokk- inn. Nú eiga aparnir f eilffum erjum og geta aldrei komið sér saman um hver eigi að fá að hafa hjólið. Caroline lif ði á kók og kökum + Caroline Kennedy, dóttir Jacqueline og John F. Kennedy, þykir nú vera orðin of feit og af myndinni að dæma virðist eitthvað vera til í því. Sagt er að um langt skeið hafi hún einkum nærzt á pylsum með öllu, kóka-kóla, hamborgurum, spaghetti og sætum kökum, en að læknir hennar hafi nú sett henni stól- inn fyrir dyrnar í þeim efnum og því verður hún að gera sér að góðu sykurlaust kaffi, salöt og súpur. + Roger Moore vinnur nú ef til vill að sinni sfðustu James Bond-mynd. „A hverjum degi minnir leik- stjórinn mig á að það eru a.m.k. 10 leikarar tilbúnir til að taka við hlutverki mfnu. Kannski ég ætti að gefa þeim tækifæri,“ ségir Roger. Gunnar Andersson, fræðslufulltrúi frá Stokk- hólmi, flytur fyrirlestur í Norræna húsinu þriðju- daginn 12. október 1976 kl. 20:30 um „Radio och TV som hjálpmedel i utbildning- en av barn och vuxna." Umræður að erindi loknu. Aðgangur er öllum heimill Verið velkomin NORRíNA HUSIO POHJOLAN TAIO NORDENS HUS HUSBYGGJENDUR VERKTAKAR Höfum til leigu mótahreinsivél og rafknúnar jámaklippur. •i?Mi Laugavegi 178 simi 38000 Schaums Outline Series Þessi vinsæli bókaflokkur, sem inniheldur fræðilega fram- setningu, reglur og lausnir á æfingaverkefnum, er nær allur fyrirliggjandi hjá okkur í dag. Verðið er frá kr. 844.00 — 2072.00 4 Accounting I, 2 75 solved problems, Acoustics 245 solved problems, Advanced Calculus, 925 solved problems. Advanced Mathematics, 950 solved problems, Analytic Geometry, 345 solved problems, Basic Equations of Engineering Science, 1400 basic equations, Basic Mathematics, 62 7 solved problems, Boolean Algebra, 1 50 solved problems, Calculus, 1 1 70 solved problems, College Algebra, 1 940 solved problems, College Chemistry, 380 solved problems, College Physics, 625 solved problems, Complex Variables, 640 solved problems, Computer Science, 300 solved problems, Continuum Mechanics, 360 solved problems, Descriptive Geometry, 175 solved problems, Differental Equationa, 409 solved problems, Differental Geometry, 500 solved problems, Earth Sciences, 347 solved problems, Electronic Circuits, 1 60 solved problems, Engineering Mechanics, Statics and dynamics, 460 solved problems, Feedback and Control Systems, 680 solved pro- blems, Finite Differences and Difference Equations, 420 solved problems, Finite Mathematics, 7 50 solved problems. First Year College Mathematics, 1850 Solved problems, Fluid Dynamics, 100 solved problems, Fluid Mechanics and Hydraulics, 4 75 solved problems, General Topology, 650 solved problems, Genetics, 500 solved problems, Intermediate Accounting I, 545 solved problems, Intermational Economics, 260 solved problems, Introduction to Business, Linear Algebra, 600 solved problems, Machine Design, 320 solved problems, Mathematical Handbook, 2400 formulas and 60 tables, Mathematics of Finance, 500 solved problems, Matrices, 340 solved problems, Mechanical Vibrations, 225 solved problems, Modern Elementary Algebra, 3000 solved problems, 3500 supplementary problems, Numerical Analysis, 7 75 solved problems. Optics, 346 solved problems. Physical Science, 735 problems solved, Plane Geometry with Coordinate Geometry, 850 solved problems, Propability, 500 solved problems, Projective Geometry, 200 solved problems, Reinforced Concrete Design, 200 solved problems, Set Theory and Related Topics, 530 solved problems, Spanish Grammar, 2 70 answered exerceses, State Space and Linear Systems, 220 problems solved, Test Items in Education, 3100 test items, Transmission Lines, 165 solved problems, Trigonometry, 680 solved problems, Vector Analysis, 480 solved problems. Bókaverslun Snæbjamar Hafnarstræti 9 - Sími 11936

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.