Morgunblaðið - 12.10.1976, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 12.10.1976, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. OKTÖBER 1976 Frá Bridgedeild Breiðfirðinga- félagsins. Aðeins einni umferð er nú ólokið i tvímenningskeppninni og er stað efstu para þessi: Jón Magnússon — Vibeka Mayer 494 Benedikt Björnsson — Magnús Björnsson 485 Olafur Ingimundarson — Þorsteinn Þorsteinsson 485 Guðjón Kristjánsson — Þorvaldur Matthiasson 485 Magnús Halldórsson — Magnús Oddsson 457 Þórarinn Alexandersson — Gisli Guðmundsson 455 Guðlaugur Karlsson — Öskar Þráinsson 453 Haraidur Briem — J : kob Loftsson 453 Síðasta umferðin verður spiluð á fimmtudaginn kemur. Annan fimmtudag hefst svo aðalsveitakeppni félagsins XXX Frá Bridgefélagi Reykjavíkur Nú er lokið tveimur kvöldum af þremur i undankeppni meistarakeppninnar i tvímenning. 45 pör taka þátt i keppninni — en 32 pör komast i aðalkeppnina. Staða efstu para: Hörður Blöndal — Þórir Sigurðsson 481 Símon Simonarson — Stefán Guðjohnsen 480 Jón Baldursson — Guðmundur Arnarson 479 Daniel Gunnarsson — Steinberg Ríkarðsson 472 Jón Ásbjörnsson — Sigtryggur Sigurðsson 469 A meðan aðalkeppnin fer fram verður frjáls spila- mennska fyrir þau pör sem ekki komast í aðalkeppnina. Siðasta umferð undankeppn- innar verður spiluð á fimmtudaginn kemur. Spilað er i Snorrabæ, húsi Austurbæjar- biós. XXX Reykjavíkurmðt í tvímenning Undankeppni fyrir Reykja- vikurmót í tvímenning verður spiluð næstu þrjá miðvikudaga. Öllum er heimil þatttaka i keppni þcssari en 27 pör komast áfram í aðalkeppnina ásamt núverandi Reykjavíkur- meisturum, Herði Blöndal og Þóri Sigurðssyni. Að þessu sinni fer keppnin fam á Hótel Loftleiðum og eru þátttakendur beðnir að mæta þangað tímanlega. Mót þetta verður fyrsta silfurstigamótið eftir meistara- stigakerfi BSÍ. Glíma, ársrit GLÍ komið út GLÍMA. ðrsrit Gllmusambands Íslands, er komiS út fyrir nokkru. Ritið er 28 slður me8 fjolbreyttu efni. Meðal efnis má nefna grein Ólafs Guðlaugssonar formanns Gllmusambands íslands um starf- semi sambandsins I 11 ár; minningarorð Kjartans Bergmanns GuSjónssonar um Hermann Jónas- son; grein eftir SigurS N. Brynjólfs- son; Þorvaldur Þorsteinsson skrifar um Kanadaför gllmumanna 1975; rætt er viS Gisla GuSmundsson Ólaf- ur H. Óskarsson skrifar um gllmu- dómara; rætt er við Skúla Þorleifs- son um glimu og 4 kunnir glimumenn sitja fyrir svörum. Fjöldi mynda prýSir ritiS. í ritnefnd eru Ólafur H. Óskarsson, Ólafur Guðlaugsson, Þorvaldur Þorsteins- son og Jóhannes Jónasson. Verzlunin ,,Hjá Báru” í nýtt húsnæði VERZLUNIN ,JIjá Báru“ flutti nýverið í nýtt húsnæði á Hverfis- götu 50, en eins og kunnugt er var verzlunin áður til húsa i Austur- stræti 14. Hverfisgata 50 er þekkt verzlunarhúsnæði í Reykjavík, því þar verzlaði i mörg ár Guðjón Jónsson og þar var aðalmiðstöð fyrir bændur, sem komu í kaup- staðarferð. „Verzlunin er 25 ára um þessar mundir," sagði Bára Sigurjóns- dóttir, eigandi verzlunarinnar, „og það var orðið nauðsynlegt að stækka við okkur. Ég verð með sömu afgreiðslustúlkurnar, sem hafa lagt sig sérstaklega fram um að veita góða þjónustu. Nú, svo sé ég sjálf um öll innkaup og haga þeim þannig að það séu engin massainnkaup, heldur panta ég yfirleitt aðeins eina flík af hverju svo flestir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Fólki hefur likað þetta vel og ég vona að því gengi eins vel að finna okkur hér á Hverfisgötunni eins og I Austur- stræti." Bára Sigurjónsdóttir ðsamt afgreiðslustúlkunum Huldu Sigurjónsdótt- ur og Svövu Vigfúsdóttur i nýju verzluninni. Frá æfingu i Skollaleik. Taiið frá vinstri: Jón Júiiusson, Arnar Jónsson og Evert Ingólfsson. „Skollaleikur” hjá Alþýðuleikhúsinu Alþýðuleikhúsið er að hefja annað leikár sitt. Það hóf starf- semi sína eftir síðustu áramót með æfingum á nýju, fslensku verki, Krummagulli. Það var frumsýnt i Neskaupstað súnnu- daginn 28. mars og sfðan var það sýnt víða um land fram til 5. júnl. Sýningar urðu alls 53. Nú I haust var svo hafist handa með að æfa annað nýtt, fslenskt leikrit sem hefur hlotið nafnið Skollaleikur. Þórhildur Þorleifsdóttir hefur sett það á svið, tónlist er eftir Jón Hlöðv- er Áskelsson og Messfana Tómasdóttir hefur hannað leik- mynd og búninga og gert grfm- ur. Höfundur leikritsins er Böðvar Guðmundsson. Leikritið Skollaleikur er byggt á hálfsögulegum grunni. Það er látið gerast á miðri 17. öld og fjallar um galdraofsókn- ir og valdbeitingu á þeim tfma, þótt þvf sé ætlað að höfða til ofbeldisaðgerða sem víða tfð- kast enn f dag. Skollaleikur verður frum- sýndur á Austf jörðum um miðj- an október og verður sýndur þar framundir mánaðamót. Þá verður haldið til Akureyrar og dvalið þar f viku við enduræf- ingar á Krummagulli. Síðan er áætlað að halda með bæði leik- ritin til Reykjavfkur og verður fyrsta sýning þar í Lindarbæ 3. nóvember. Skollaleikur og Krummagull verða svo sýnd þar út nóvember bæði opinber- lega og í skólum. 1 fyrra voru fastráðnir fjórir leikarar að Alþýðuleikhúsinu. Þær breytingar hafa nú orðið á starfsliði þess að Þórhildur Þorleifsdóttir leikur í Krumma- gulli f stað Marfu Árnadóttur sem dvelur nú erlendis. Auk Þórhildar hafa þeir Evert Ingólfsson og Jón Júlfusson verið ráðnir að Alþýðuleikhús- inu. Arnar Jónsson, Kristfn Ólafsdóttir og Þráinn Karlsson starfa þar áfram, þannig að nú eru sex leikarar starfandi við leikhúsið. (Frá Alþýðuleikhús- inu). Sjómenn í Kanada fá 15 kr. fyrir síldarkilóið Á íslandi er verðið yfir 60 kr LÁGT sfldarverð Kanada- manna hefur valdið fulltrúum Sfldarútvegsnefndar talsverð- um erfiðleikum, þegar þeir hafa staðið f samningum við helztu kaupendur okkar' varð- andi Suðurlandssfidina, en Kandamenn hófu mikla sölu- herferð fyrir sfld sinni f helztu viðskiptalöndum Islands þegar Norðurlandssfldin hætti að veiðast. Hafa Kanadamenn boð- ið sfna sfld á alit að 26% lægra verði en tslendingar og samið var um, og er kannski engin furða þegar sjómenn þar fá ekki nema 15,17 kr. fyrir kflóið af sfldinni á meðan skiptaverð ð tslandi fer yfir 60 kr. pr. kfló. Að undanförnu hafa sjómenn á vissum stöðum f Kanada verið f verkfaiii vegna hins lága sfld- arverðs og krefjast sjómenn a.m.k. 8 kr. hækkunar á kfló. I fréttabréfi Síldarútvegs- nefndar kemur fram, að ðður en samninganefnd Sfidarút- vegsnefndar (SUN) hóf loka- viðræður við helztu kaupendur lslandssfldarinnar bárust nefndinni upplýsingar um að hiuti sfldveiðisjómanna á norð- austurströnd Nýfundnaiands hefði gert verkfall vegna hins lága fersksfldarverðs þar. Fram kemur f fréttabréfinu, að Sfld- arútvegsnefnd hafi þá sent for- svarsmanni sfldveiðisjómanna á austurströnd Nýfundnalands sfmskeyti, þar sem skýrt var frá þvf, að menn á lslandi væru undraidi yfir hinu lðga söiu- verði á saltaðri sfid, sem Kana- damenn byðu á hinum ýmsu sfidarmörkuðum. I fréttabréfinu segir annars svo um þessi atriði: „í hinum nýafstöðnu samn- ingaviðræðum um sölu á Suður- landssíld, bentu allir kaupend- ur á þann gffurlega verðmun, sem væri á tilboðum tslendinga og annarra framleiðsluþjóða saltaðrar sfldar. Viðsemjendur Síldarútvegsnefndar f öllum helztu markaðslöndunum hafa gefið upp söluverð Kanada- manna. Svfar skýrðu t.d. frá því, að Kanadamenn byðu haus- skorna og slógdregna saltsfld af stærð mnan við 350 stk. f 100 kg. tunnu á 26% lægra verði en samið var um að lokum fyrir Suðurlandssild með 500 stykkja hámarksfjölda í tunnu. Lág- marksfitumagn þessarar kana- dísku sfldar sögðu kaupendur vera 15%. Þeir sögðu að Kana- damenn byðu smærri sfld á enn lægra verði. Gögn þessu til stað- festingar hafa ýmsir kaupend- ur lagt fram máli sínu til sönn- unar. Samningamenn SUN bentu Svfum sem og öðrum kaupend- um á, að fráleitt væri að bera saman gæði „Islandssíldar" og Kanadasildar. „lslandssfldin“ væri viðurkennd sem sérstök gæðavara á öllum þeim mörk- uðum, sem hún væri seld til. Svíar, Finnar, Danir og Rússar sögðu að Suðurlandssfldin fs- lenska væri ekki hin eiginlega „Islandssild". Það orð hefði verið notað sem gæðatákn fyrir „Norðurlandssíldina". Þó kváð ust Svíar viðurkenna að Suður- landssíldin væri bragðbetri „eins og hún kæmi upp úr tunn- unum“ en kanadísk vetrarsfld, en héldu þvf þó fram, að ef sú síld væri frekar unnin væri bragðmunur ekki merkjanleg- ur. Áður en samninganefnd SUN hóf lokaviðræðurnar við helztu erlendu viðskiptaaðilana fyrri- hluta september, barst nefnd- inni símskeyti með þeim upp- lýsingum, að hluti sfldveiðisjó- manna á norð-austurströnd Ný- fundnalands hefði gert verkfall vegna hins lága fersksfldar- verðs þar. Segir f skeytinu að sjómenn krefjist hækkunar úr 3,6 centum fyrir hvert pund f 5,5 cent. Séu þessar tölur rétt- ar, sem SUN telur ekki ástæður til að vefengja, virðist fersk- síldarverðið til söltunar i þess- um hluta Kanada vera um 15/- ísl. krónur hvert kg., en sjó- menn krefjist hækkunar í 23/- krónur fyrir kílóið. Eftir að sildarkaupendur á Norðurlöndum höfðu skýrt samningamönnum SUN frá hinum lágu tilboðum og sölu- verðum Kanadamanna og með tilliti til fyrrnefndra upplýs- inga um fersksíldarverðið á Ný- fundnalandi var reynt að afla nánari vitneskju um þessi mál. Var forsvarsmanni síldveiðisjó- Framhald á bls. 38

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.