Morgunblaðið - 12.10.1976, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.10.1976, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. OKTÓBER 1976 í DAG er þriðjudagur 12. október, sem er 286. dagur ársins 1976. Árdegisflóð er I Reykjavík I dag kl. 08.22 og siðdegisflóð kl. 20.34. Sólar- upprás I Reykjavik er kl. 08.09 og sólarlag kl. 18.18. Á Akureyri er sólarupprás kl. 07.58 og sólarlag kl. 17.59. Tunglið er i suðri f Reykjavik kl. 04 06. LARÉTT: 1. bæna 5. keyr 7. þvottur 9. samhlj. 10. vakna 12. félag 13. fjör 14. sérhlj. 15 hrópa 17. óvinnu- sama LÓÐRÉTT: 2. nagla 3. 2 eins 4. þenjast 6. búa til 8. for 9. á hlíð 11. ræna 14. mjög 16. bardagi LAUSN A SÍÐUSTU LÁRÉTT: 1. spakur 5. trú 6. et 9. raskar 11. TK 12. kar 13. AA 14. nót. 16. ár 17. natin LÖÐRÉTT: 1. snertinn 2. at 3. krakka 4 UU 7. tak 8. orrar 10. AA 13. att 15. óa 16. án ÁRIMAO MEILLA 85 ára er i dag 12. október frú Guðbjörg Kristjáns- dóttir, Austurbrún 6 hér í borg. NÝLEGA voru gefin saman i hjónaband Erla V. Adólfsdóttir og Þór Kristjánsson. Heimili þeirra er að Unufelli 23 Rvík. (Stjörnuljósmyndir). ... að sjá til þess að hann ani ekki út á götuna í ótíma. TM U.S. P«t Off — All rtflht* ntwtH £ 1*76 by Loa Ar>g«l«» Tlm#t ^ I BLÖO QG TÍIVIAPIT Blaðinu hefur borizt sep- temberblað Æskunnar, 52 siður að stærð, er þetta 77. árgangur þetta gamla blaðs, sem hefur alltaf haldið velli þrátt fyrir mik- il umbrot í blaðaheimin- um. Meðal efnis f þessu blaði má nefna: Skátastarf f Reykjavík; Klukkulaus bílstjóri, eftir Elinu, 10 ára; Bernskuminning frá Sauðárkróki; Sá á fund, sem finnur; Litla sund- drottningin; Æskan og knattspyrna; Sólskinsdag- ar f Svíþjóð, ferðasaga verðlaunahafa Æskunnar og Flugleiða á síðastliðnu sumri, eftir Svein Sæmundsson; Af hverju er' Andrés önd svo bölsýnn; 45. Unglingaregluþingið; Vippi leggur á flótta; Tran- an og hrafninn; Sædýra- safnið; Hljóðfærin f sin- fóníuhljómsveitinni; Bréf frá Arabfu; Talsíminn er 100 ára; Göngurnar; Hvað segja þeir um Æskuna, ummæli nokkurra lesenda um blaðið, þar á meðal for- seta lslands, Kristjáns Eld- járns, Richards Becks, prófesísors, Þorsteins Einarssonar, íþróttafull- trúa, og Guðmundar G. Hagalíns, rithöfundar, ennfremur eru ummæli blaða um Æskuna. Af föst- um þáttum blaðsins má nefna. Framhaldssögurnar um Tarzan, Kastrúlluferð- in og Glæstir draumar, þá má nefna þættina um flug, skip, heimilið, myndasögur og krossgátu. Ritstjóri er Grímur Engilberts, og hef- ur hann verið ritstjóri Æskunnar i 20 ár. [ FFTÉTTlÖ 1 KVENFÉLAG Kópavogs heldur fund n.k. fimmtu- dagskvöld kl. 8.30 f efri sal félagsheimilisins. KVENNADEILD Flug- björgunarsveitarinnar heldur fund annað kvöld, miðvikudag, kl. 8.30 og verður rætt um basar og kaffisölu. BANDARÍKJAMAÐUR, Benjafn S. Christiansen, hefur beðið Mbl. að aðstoða sig við að hafa uppi á ættingjum fsl. konu sem fluttist vestur til Banda- rikjanna og giftist þar tvisvar. Hann telur hana hafa heitið Jóhanna Jóhannesdóttir, fædda eftir 1870. Hún fluttist 16 ára gömul frá íslandi. Vestra giftist hún fyrst manni að nafni Hans Floistrup, en hann telur að þegar Jóhanna hafi komið til íslands í stutta heimsókn 1912, 1913 eða 1914 hafi hún verið Johanna Hansen, en svo hét seinni maður hennar. Þessi Christiansen var systursonur fyrri manns Jóhönnu, Floistrups, og þá bjuggu þau f Sayreville f New Jersey. Christiansen, sem er lögmaður gerir ráð fyrir að koma við hér á íslandi á ferðalagi til Evrópu f janúar 1977) og hefur hug á að hafa sam- band við ættingja þessarar vestur-íslenzku konu. Utanáskriftin til hans fyrir þá er hér geta veitt honum aðstoð er: Julfus S. Christiansen, 511 Rutile Drive P.O. Box 534, Ponte Vedra Beach, FL 32082 USA. | FRÁ HÖFNINNÍ | 1 GÆRMORGUN kom togarinn Bjarni Benedikts- son hingað til Reykjavfkur- hafnar af veiðum. 1 gær fór Selfoss til Keflavikur og i gær kom Esja úr strand- ferð. Undir prédikun Hver trúir þvf að tárin þroni f trega birtist gleðisólin, þó glóp af næsta götuhorni sé gengið með f ræðustólinn. Markús á Borgareyrum. „Ég er króna, kannski ekki stór." SOFN LANDSBÓKASAFN ISLANDS DAGANA 8—14. október er kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í borginni sem hér segir: t Laugarnes- apótekí, en auk þess er Ingólfs Apótek opió til kl. 22 öll kvöld nema á sunnudag. — Slysav arðstofan I BORGARSPlTALANUM er opin allan sólarhringinn. Sími 81200. — Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspftalans aila virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 9—12 og 16—17, sími 21230. Göngudeild er lokuó á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt aó ná sambandi vió lækni f sfma Læknafélags Revkja- víkur 11510, en þvf aóeins aó ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt f sfma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f símsvara 18888. — Neyóarvakt Tannlæknafél. Islands f Heilsuverndarstöóinní er á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Q ifl l/D A UI IC HEIMSÓKNARTtMAR OJUIvnHllUa Borgarspftalinn.Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugardag og sunnudag. Heilsuverndarstöóin: kl. 15—16 og kl. 18.30— 19.30. Hvítabandið: Mánud. — föstud. kl 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tfma og kl 15—16. — Fæðingarheímili Reykjavíkur: Alla daga kl 15.30— 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælíó: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidög um. — Landakot: Mánu.—föstud. kl. 18.30—19.30 Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á har..adeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæóingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30— 20. — Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. SAFNHtJSINU vió Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16. Ctláns- salur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. — BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR, AÐALSAFN, útláiradeild, Þingholts- stræti 29a, sími 12308. Mánudaga til föstudaga kl. 9—22, laugardaga kl. 9—16. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, sfmi 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14—21, laugar- daga kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sími 36814. Mánudag til föstudaga kl. 14—21, laugardaga kl. 13—16. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Mánudaga til föstudaga kl. 16—19. BÓKIN HEIM, Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánudaga tfl föstu- daga kl. 10—12. Bóka- og talbókaþjónusta vió aldraóa, fatiaóa og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN. Afgreiósla f Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heílsuhælum og stofnunum, sfmi 12308. Engin barna- deild er opin lengui en til kl. 19. BÓKABlLAR, Bæki stöó f Bústaðasafni, sfmi 36270. Viókomustaóir bókabfl- anna eru sem hér segir: BÓKABlLAR. Bækistöð f Bústaóasafni. ARBÆJARHVERFl: Versl. Rofabæ 39, þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00, mióvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Ióufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00.‘ Verzl. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. ki. 1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, miðvikud. kl. 1.30— 3.30. föstud. kl. 5.30—7.00. — HAALEITISHVERFI: Alftamýrarskóll, mióvikud. kl. 1.30— 3.30. Austurver, Háaleítisbraut mánud. kl. 1.30— 2.30. Mióbær, Háaleitisbraut mánud kl. 4.30. —6.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud. kl. 1.30. —2.30. — HOLT—HLtÐAR’ Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30.—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl. 3.00—4.00, mióvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskólí Kenn araháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00. — LAUGARAS: Verzl. við Noróurbrún, þríðjud. kl. 4.30—6.00. — LAUGARNESHVERFI: Dalbract/Kleppsvegur, þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur, föstud kl. 3.00 5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg, föstud. kl. 5.30—7.00. — T(JN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20, fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7-®0—9-00- Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl.- 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl.- 7.00—9.00, fimmtud. kl. 1.30—2.30. LISTASAFN tSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er epið alla virka daga kl. 13—19. ARBÆJARSAFN. Safnið er lokað, nema eftir sérstökum óskum og ber þá að hringja f 84412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlfð 23 opið þriðjud. og föstud. kl. 16—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 sfðd. NATTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRtMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september n.k. SÆDYRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. BILANAVAKT borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfödegis tíl kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. I Mbl. fyrir 50 árum Skólasamsteypa er fyrirsögn á frétt af fundi en þar var fjallaö um tillögur Jóns yfir- kennara ófeigssonar (f MR) um samsteypu ______________________ skóla hér f Reykjavfk: Komu nokkrir menn saman (ír verzlunar- stétt. iðnaðarstétt, vélstjórastétt og frá bæjarstjórn til að ræða tillögurnar og gerði þessi fundur svo- hljóðandi samþykkt: „Borgarar sem hér eru saman komnir á fund til að ræða fyrirkomulag framhalds- skóla f Reykjavík samþykkja að kjósa tvo menn úr flokki hvers viðstadds skólaaðila f nefnd er undir- búi þetta mál og semji við rfkisstjórn um flutning þess á næsta þingi. Til grundvallar skal lagt fyrir- komulag það er Jón ófeigsson heflr stungið upp á og borið hér fram, enda sé hann f nefndinni.“ GENGISSKRANING NR. 192 — 11. oktúber 1976. 1 Bandarfkjadollar 187,70 188,10* 1 Sterlingspund 311,70 312,70* 1 Kanadadollar 192,70 193,20 100 Danskar krónur 3207,80 3216,40* 100 Norskar krónur 3517,70 3527,00* 100 Sænskar krónur 4400,70 4412,50 100 Ffnnsk mörk 4872,65 4885,65 100 Franskir frankar 3776,80 3786,90* 100 Belg. frankar 500,00 501,30* 100 Svissn. frankar 7641,40 7661,80* 100 Gyllinl 7343,80 7363,40* 100 V.-Þýzk mörk 7673,90 7694,30* 100 Lfrur 22,29 22,35 100 Austurr. Sch. 1080,90 1083.80* 100 Escudos 601,60 603,20 100 Pesetar 275,70 276,40* 100 Yen 65,00 65.18 • BreytinK fri sírtustu skrininKU. V.__________________________________________________) V. J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.