Morgunblaðið - 19.10.1976, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.10.1976, Blaðsíða 1
44 SÍÐUR MEÐ 4 SÍÐNA ÍÞRÓTTABLAÐI 242. tbl. 63 árg. ÞRIÐJUDAGUR 19. OKTÓBER 1976 Hillir undir ár- angur í Riyadh — en áfram er barizt í Beirut Riyad, Bierut 18. október — Reuter. FORSETI Lfbanon, Elias Sarkis, mun stjórna arabfskum her, sem mun sjá um að vopnahlé verði virt I borgarastrfðinu f Lfbanon að þvf er áreiðanlegar heimildir f Riyadh hermdu f kvöld. Virðist samkomulag hafa orðið á fundin- um f Riyadh á milli 6 Arabarfkja og samkvæmt sýrlenzkum heimildum hafa stjórnir Egypta- lands og Sýrfands ákveðið að koma sambúð sinni f eðlitegt horf en hún hefur verið ákaflega stirð á undanförnum mánuðum. Anwar Sadat, forseti Egypta- lands, og Afez Al-assad, forseti Sýrlands, föðmuðust fyrr í dag til merkis um sátt ríkjanna eftir margra mánaða bitrar deilur um stríðið f Líbanon. Yfirstjórn arabísks friðargæzlu- liðs var siðasta atriðið í vinnu- plaggi, sem lagt var fyrir leiðtoga Framhald á bls. 43 Ford forseti. Prentsmiöja Morgunblaösins. FORD vinnur á Washington, 18. október. Reuter. SAMKVÆMT nýjustu skoðana- könnunum, sem birtar voru f dag, minnkaði Ford forseti bilið milli sfn og Carter, og einnig virðist Eugene McCarthy, en hann býður sig fram óháður, ætla að hrifsa atkvæði frá Carter. Þessi skoðanakönnun, sem Louis Harris og ABC-fréttastöðin fram- kvæmdu, sýnir að forskot Carters er aðeins 4%—44% á móti 40% — en Gallup-skoðanakönnun f lok sfðustu viku sýndi Carter hafa Framhald á bls. 43 Noregur: Allir starfsmenn n-kóreanska ráðsins reknir úr landi fyrir smygl KIYADH-RAÐSTEFNAN. Leiðtogar Araba á ráðstefnunni i Riyadh um lausn borgarastríðsins í Líbanon. Frá vinstri: Sabah A1 Salem, fursti f Kuwait, Elias Sarkis, forseti Lfbanon, Anwar Sadat, forseti Egypta, Fahd Ibn Abdel Aziz, krónprins Saudi-Arabfu, Hafez Al-assad, forseti Sýrlands, Khaled, konungur Saudi-Arabfu, og Yasser Arafat, leiðtogi PLO. Ösló — 18. október — NTB STARFSLIÐI noröur- kóreanska sendiráðsins í Ósló var í dag vísað úr landi eins og það lagði sig fyrir þátttöku í stórfelldu smygli á vindlingum og áfengi. Sendiráðsmennarn- ir eru fjórir og hafa, þeir fengið sex daga frest til að fjárlægjasig. Nýjar ásakanir á hendur Chiang: Reyndi að myrða Mao Peking 18. okt. — Reuter. t DAG var sú ásökun borin fram á veggspjaldi, að ekkja Maós, Chiang Ching hefði reynt að myrða eiginmann sinn. Segir á spjaldinu, sem hengt var upp við háskólann f Peking, að ekkjan hafi reynt að myrða Mao þegar hann lá banaleguna og að deilur hafi brotizt út á æðstu stöðum um hvað ætti að gera við lfk hans. Starfsfólk og stúdentar við há- skólann hafa sett upp mörg hundruð veggspjöld, þar sem Chiáng Ching og þrfr rótttækir félagar hennar eru fordæmd og er augljóst, að stjórnendur lands- ins eiga sinn þátt í texta þeirra. Skilst fréttamönnum, að textarni*- séu sóttir í opinber gögn, sem stjórn kommúnistaflokksdeildar- Er hækkun- in of lítil? Briissel 18. október — Reuter BANKAMENN og starfsmenn gjaldeyrismarkaða um allan heim sögðu f dag, að þeir teldu, að hækkun vestur-þýzka marksins innan evrópska gjaldeyrisflotsins eða evrópska „ormsins“ létti Framhald á bls. 43 innar f háskólanum hefur látið frá sér fara. Eitt spjaldið, sem ritað er af eðlisfræðistúdentum, skýrir frá atburðum í kringum lát Maos, þann 9. september. „Þegar Mao formaður var sjúk- ur lét Chiang Ching það sig engu skipta. Þegar veikindin urðu al- varlegri, virti Chiang Ching ráð læknisins að vettugi í árangurs- lausri tilraun til að ráða hann af dögum,“ skrifuðu stúdentarnir. Á veggspjaldinu voru Chiang Ching og félagar hennar, Wang Hung-weng, varaformaður flokks- ins, Chang Chung-chiao, varafor- sætisráðherra og Yao Wen-yuan, einn af fremstu hugmyndafræð- ingum flokksins, kölluðu „þorpar- Framhald á bls. 43 Nokkrir Norðmenn voru handteknir í sambandi við smyglmál þetta s.l. föstudag, og eru fimm þeirra enn í gæzlu- varðhaldi. Sendiherra Norður-Kóreu hefur aðsetur í Stokkhólmi, en sendifulltrúi veitir sendiráðinu í Ósló forstöðu. Norska utanríkis- ráðuneytið hefur lýst því yfir, að nærveru sendiherrans sé ekki óskað í Ösló. Auk áfengis- og tóbakssmygls leikur grunur á aðild eins sendiráðsmannsins að hasssmygli. S.l. föstudag voru allir starfs- menn norður-kóreanska sendi- ráðsins í Kaupmannahöfn reknir frá Danmörku fyrir eiturlyfja- smygl. Fulltrúi norska utanríkis- ráðuneytissins hefur ekki viljað tjá sig um, hvort mál starfsmanna norður-kóreanska sendiráðsins í Ösló tengist máli landa þeirra i Danmörku, en lögreglan í Ösló hefur skýrt frá því, að norræn sambönd hafi verið forsenda þess, að málið í Ósló upplýstist. Efnahagsbandalagið vill 5 ára samning við íslendinga Lúxemborg 18. október — Frá Magnúsi Finnssyni, blaðamanni Morgunblaðsins. FRAMKVÆMDANEFND Efnahagsbandalags Evrópu segir I tillögum sfnum um sameiginlega stefnu bandalagsþjóðanna I fiskveiðimálum, að bandalagið vilji gera samning við lslendinga til fimm ára um véiðar á ákveðnum fisktegundum innan fslenzku fiskveiðilögsögunnar gegn veiðum Islendinga f fiskveiðilögsögu bandalagsins. Þá vill bandalagið komast að samkomulagi við Islendinga um verndun fiskstofna innan þeirra hluta fiskveiðilögsögu EBE, sem liggja að fslenzku lögsögunni. Þá kemur það fram f tillögum nefndarinnar að það séu hagsmunir Efnahagsbandalagsins að auka kaup á fiski frá tslandi og sölu á iðnaðarvörum til tslands. Kemur þetta fram f frétt Magnúsar Finnssonar, blaðamanns Morgunblaðsins, sem nú er f Lúxemborg og fer frásögn Magnúsar af ráðherrafundi EBE hér á eftir. Stefna Efnahagsbandalagsins í fiskveiðimálum kom ekki til um- ræðu á fundi utanríkisráðherra bandalagsins, sem hófst i dag, fyrr en eftir kvöldmat. Stóðu um- ræður skamma stúnd og stóðu ráðherrarnir upp klukkan rúm- lega hálf níu og frestuðu fundi þar til í fyrramálið. Skipuð var sérstök vinnunefnd til þess að fjalla um fiskveiðimálin og mun hún vinna í alla nótt og gefa síðan ráðherrunum skýrslu um hvað gengið hefur í fyrramálið. Getgátur eru uppi um það, að írar muni flækjast fyrir og gera ráðherrunum ákvarðanatöku erf- iða, en þeir standa fast við kröfur sinar um 50 sjómílna einkafask- veiðilögsögu við strendur sínar innan 200 milna lögsögu banda- lagsins. Bretar sem voru uppi með svipaðar kröfur hafa að lík- indum fallið frá þeim en fram- kvæmdanefndin hefur skellt skollaeyrum við kröfum þessum. Mikil þoka var á flugvellinum hér I Luxembourg í morgun og tafði það komu nokkurra ráð- herra. Þá standa hér fyrir utan fundarstaðinn írskir sjómenn með kröfuspjöld, þar sem þeir krefjast þess, að Efnahagsbanda- lagið taki sérstakt tillit til sér- stöðu Ira og á spjöldum þeirra stendur: „50 mílur fyrir íra — bjargið fiskimiðum okkar". Tillögur framkvæmdastjórnar Efnahagsbandalagsins eru mjög yfirgripsmiklar og þar segir m.a., að hún greini þjóðir utan EBE í þrennt, þegar hún hyggi á samn- Framhald á bls. 42

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.