Morgunblaðið - 19.10.1976, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 19.10.1976, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR, 19. OKTÖBER 1976 37 + Elizabeth Harrison, sem áð- ur var gift leikaranum Rex Harrison og þar áður leikaran- um Richard Harris, hefur nú gefið út endurminningar slnar og tileinkar bðkina Rex Harri- son sem hún segir að sé ákaf- lega spennandi maður en mjög upptekinn af sjálfum sér. + Khaled konungur Saudi- Arabfu hefur nú f hyggju að kaupa „fljúgandi teppi“, þ.e.a.s. risaþotu, fyrir hálfan áttunda milljarð króna. f þot- unni verður gullslegið hásæti og auk þess sjúkrahús og munu læknarnir standa f stöðugu sambandi við læknastofnanir f Bandarfkjunum með hjálp gervitungls. + Það er vfðar dauft yfir fast- eignaviðskiptum en hér á landi. Ringo Starr, sem á sfnum tfma keypti risastóra villu af John Lennon, vill nú selja hús- ið og fá fyrir 150 mílljónir króna en kaupandi finnst eng- inn, þó að húsið hafi verið falt f langan tfma. * I skjóli stóra bróöur + Það er gott fyrir Iftinn kött að eiga sér öruggt athvarf og Ifklega hefur kisa séð að þau væru sömu ættar þó að ekki sé ljónið af hoidi og blóði. Myndin er tekin f Bangkok og eins og sjá má er kötturinn ekki af hinni eðlu ætt Sfams-katta en Ijónið gætir banka nokkurs þar f borg og á Ifkiega að skjóta skálkum og skelmum skelk f bringu. + Móðurhlutverkinu fylgir mikil ábyrgð og Lonnie, sem býr f dýragarðinum f London, vfkst svo sannariega ekki undan skyldun- um. Þegar Ijósmyndarinn vildi ná mynd af afkvæminu vafði hún það sterklegum örmum en ef vel er að gáð má sjá krfli'ð þar sem það hvflir við brjóst móður sinnar. Fátt er svo með öllu illt + Nokkuð er nú um liðið sfðan þeir börðust um það Joe Frazier og George Foreman hvor þeirra skyldi skora Muhammad Ali á hólm og þó að Frazier hafi beðið lægri hlut og verið sleginn sundur og saman reynist keppnin honum drjúg tekjulind enn þann dag f dag. t auglýsingum Filipfnska flug- félagsins getur nú að Ifta sundurkramið andlit Fraziers og þar segir hann: „Það bezta við sfðustu ferð mfna til Austurlanda var flugferðin...“ AUGLÝSINGATEIKNISTOFA MYNDAMÓTA Aðalstreeti 6 simi 25810 — Meðalfita... Framhald af bls. 31 svo verið marga klukkutima að sökkva til botns á grunnu vatni, og þá er a.m.k. límið, sem á að lima þau saman og við botninn orðið óvirkt, segja fiskifræðing- ar. Mér finnst það sem sagt fráleitt, að þessi litli hluti af hrognum sem hirða mætti um borð, og enginn veit hvort nokkurn tímann kæmist til botnsins skipti máli fyrir viðgang loðnustofnsins, þegar þúsúndfalt meira hrognamagni er komið fyrir á botninum við kjörskilyrði af fiskinum sjálfum." Björn Dagbjartsson. Z 325 Electrolux ryksugan hefur ir 800 watta mótor, ^ Snúruvindu. ir Rykstillir o.fl. o.fl. kosti VERÐ AÐEINS KR. 36.500. húsg.deild s. 86-112. Matvörudeild s. 86-111, vefnaöarvörud. s. 86-113, heimilistækjadeild s. 81580. J EIGENDUIt! Við viljum minna ykkur á að það er áriðandi að koma með bílinn í skoðun og stillingu á 10.000 km. fresti eins og framleiðandi Mazda mælir með. Nú er einmitt rétti tíminn til að panta slíka skoðun og yfirfara bllinn fyrir veturinn. Notið ykkur þessa ódýru þjónustu og pantið tíma strax. BÍLABORG HF. Borgartúni 29 Verkstædi sími 81225 novi/ FYRIR VIÐRAÐANLEGT \ /r~P\[ \ Nýja Novis samstæðan er ætluð ungu fólki \J |\T ) ó öllum aldri. Novis er skemmtilega einföld og hagkvæm lausn fyrir þd, sem leita að litríkum hillu- og skópasamstæðum, sem byggja mö upp i einingum, eftir hendinni. I Novis er nýtt kerfi með nýtízkulegum blæ. ÚTSÖLUSTAÐIR: Reykjavík: Kristján Siggeirsson hf. J L Húsið Híbýlaprýði Dúna Húsgagnaúrvalið Akranes: Verzl. Bjarg Borgarnes: Verzl. Stjarnan Bolungarvík: Verzl. Virkinn, Bernódus Halldórsson Blönduós: Trésmiðjan Fróði h.f. Neskaupstaður. Husgagnaverzl. Ölafsvik: Verzl Kassinn Ólafsfjörður Verzl. Valberg h.f Hafnarfjörður: Nýform Siglufjörður: Bólsturgerðin Akureyri: Augsýn hf. Húsavík: Hlynur sf. Selfoss: Kjörhúsgögn Keflavík: Garðarshólmi hf. Sauðárkrókur: Húsgagnaverzl Sauðárkróks s.f Vestmannaeyjar: Húsgagnaverzl. Marinós Guðmundssonar FRAMLEIÐANDI: KRISTJÁN SIGGEIRSSON HF HÚSGAGNAVERKSMIÐJA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.