Morgunblaðið - 19.10.1976, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 19.10.1976, Blaðsíða 22
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR, 19. OKTOBER 1976 j atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Starfsmaður Óskast strax til almennra skrifstofustarfa í umboðsverzlun. Vélritunar- og ensku- kunnátta nauðsynleg. Upplysingar í síma 25274 næstu daga kl. 9 — 1 2. Saumastofa Mann vantar á saumastofu Hagkaups, Höfðabakka 9 til aðstoðar við sniðningar og lagerstörf. Umsóknareyðublöð liggja frammi á saumastofunni og í verzlunum Hagkaups Skeifunni 15 og Laugavegi 59 (Kjör- garði). Hagkaup. Keflavík — Suðurnes Óska eftir að ráða verkamenn í byggingarvinnu strax. Uppl. í síma 92 — 241 2. Stýrimann og háseta vantar á Fagurey, Grundarfirði. Upplýsingar um borð í bátnum, sem liggur við Grandagarð og síma 93 — 8694. Maður óskast Duglegur og laghentur maður óskast strax. Góð laun. Framtíðarvinna. Málmsteypa Ámunda Sigurðssonar Sk/pholti 23. Rafsuðumenn Okkur vantar vana rafsuðumenn nú þeg- ar. Garðasmiðjan, Lyngási 15, Garðabæ, sími: 53679. Járnsmiðir Nokkrir góðir járnsmiðir eða menn vanir rafsuðu óskast nú þegar. Skipasmíðastöð Daníels Þorsteinssonar og c/o h. f., Bakkastíg 9, R. sími 25985. Atvinna Okkur vantar 1 eða 2 menn í vetur við hestahirðingu. Aðeins vanir menn koma til greina. Nánari upplýsingar á skrifstofu félags- ins næstu daga kl. 14—1 7, sími 301 78. Hestamannafélagið Fákur. Starfsmaður Óskast til aksturs á vörum, lager- og afgreiðslustarfa. Aðeins duglegur og reglusamur maður kemur til greina. Upplýsingar á skrifstofunni. Fyrir- spurnum ekki svarað í síma. G.J. Fossberg Vélaverzlun h. f. Skú/agötu 63. Skrifstofustúlka óskast nú þegar. Ensk vélritun nauðsyn- •eg Umsókn með uppl. sendist afgr. Mbl. fyrir mánaðamót, merkt: ,,3584". Vinnuveitenda- samband Islands Óskum að ráða hagfræðing eða viðskipta- fræðing til þess að veita forstöðu hag- deild vorri. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist undirrituð- um fyrir 25. okt. n.k. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Vinnuveitendasamband íslands, Garðastræti 4 1, Ólafur Jónsson, framkvæmdastjóri. Sveitarstjóri óskast Starf sveitarstjóra í Raufarhafnarhreppi er laust til umsóknar. Skriflegar umsóknir berist hreppsnefnd Raufarhafnarhrepps fyrir 31 /10 1976, ásamt kaupkröfu og upplýsingum um menntun og fyrri störf. Starfið veitist frá næstu áramótum. Hreppsnefnd Raufarhafnarhrepps. Kona óskar eftir vinnu hálfan eða allan daginn. Er gamalvön afgreiðslustörfum. Upplýsingar í síma 25164. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar f húsnæöi í boöi Til leigu 400 ferm. verzlunar- eða iðnaðarhúsnæði í austurhluta bæjarins er til leigu um eða eftir næstu áramót. Uppl. í síma 1 3480. Verzlunar- og lagerhúsnæði Stærð 330 fm. 1 50 fm. til leigu í Borgar- túni. Laust 1. nóv. Uppl. í síma 1 0069 á daginn og 44797 á kvöldin. Flugfreyjur — Flugþjónar Félagsfundur Flugfreyjufélags íslands, verður haldinn fimmtudaginn 21. okt. kl. 20 að Hagamel 4. Fundarefni: Kjör fulltrúa á 33. þing A.S.Í. Til sölu M. Benz 1513 árg. 1971, ekinn 128 þús km. Uppl. í síma 75550 eftir kl. 7 næstu kvöld. fundir — mannfagnaöir Fræðslufundur verður í félagsheimili Fáks, hefst kl. 20.30. Gunnar Bjarnason lýsir í máli og myndum keppni íslenskra hesta yfir þver Bandarík- 'n Fræðs/unefnc/in. þjónusta Leiga íbúðarhús er til leigu á Kjalanesi. Hjóla- hús, báta og bíla getum við tekið i geymslu. Fáein stykki í vetur, Nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins næstu daga kl. 14—17, sími 30178. Hestamannafélagið Fákur. Hesthúsaeigendur Víðidal og nágrenni ath. Óska eftir að taka á leigu 2 — 3 bása í vetur. Get tekið að mér hirðingu. Há leiga í boði, sími 84054, eftir kl. 6 á kvöldin. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 54. 55. og 56. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1976 á fasteigninni Þórustigur 5 neðri hæð Njarðvik, þinglesin eign Hafsteins R Magnússonar fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 21. okt. 1976 kl. 1 1.30 f.h. Bæjarfógetinn í Njarðvík. Nauðungaruppboð, sem auglýst var í 54. 55. og 56. töiublaði Lögbirtingablaðsins 1976 á fasteigninni Heimavellir 17, Keflavík, talin eign Jóns Sigurðssonar fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 21. okt. 1976 kl. 10f.h. Bæjarfógetinn í Keflavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 57. 58. og 5° Lögbirtingablaðs 1976 á húseigninm nr. 9 við ’ Hofsósi með tilheyrandi lóðarréttindum þint « . oign Una Þ Péturssonar fer fram að kröfu Ragnars Stei. wgssonar ' : Búnaðarbanka íslands á eigninni sjálfri þfð • J október 1 976 kl. 14. SÝSLUMAÐURINN í SKAGAFJARÐARSYSLU. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.