Morgunblaðið - 19.10.1976, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.10.1976, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR, 19. OKTÓBER 1976 4 LOFTLEIBIR n- 2 11 90 2 n 88 BÍLALEIGAN 51EYSIR LAUGAVEGI 66 CAR RENTAL 24460 • 28810 FERÐABÍLAR hf. Bilaleiga, sími 81260. Fólksbílar, stationbílar, sendibíl- ar, hópferðabílar og jeppar. ® 22 022 RAUDARÁRSTÍG 31 -----—-------' íslenzka bifreiðaleigan Brautarholti 24. — Sími 27200 — W.V. Microbus — Cortinur — Land Rover ...hvertmeð sínumóti. AUCI.VSINGASÍMINN ER: 22480 2R*rgtmb{abil> Útvarp Reykjavík ÞRIÐJUDKGUR 19. október MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Steinunn Bjarman les þýðingu sfna á sögunni „Jerútti frá Refasjóðri" eftir Cecil Bödker (2). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Islenzk tónlist kl. 10.25: Rut Ingólfsdóttir og GIsli Magnússon leika Sónötu fyrir fiðlu og pfanó eftir Fjölni Stefánsson / Jó- hann Konráðsson syngur lög eftir Jón Björnsson; Guðrún Kristinsdóttir leikur á pfanó / Sinfóníuhljómsveit tslands leikur „Friðarkall", tónverk eftir Sigurð E. Garðarsson; Páll P. Pálsson stjórnar. Morguntónleikar kl. 11.00: Gérard Souzay sungur kantötu nr. 82, „Ich habe genug“ eftir Bach. Hljóm- sveit undir stjórn Geraint Jones leikur með. Einleikari á óbó: Edward Selwyn /Ffl- harmonfysveitin f Vfn leikur Sinfónfu nr. 6 f C-dúr eftur Schubert; Istvan Kertesz stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilky nningar. SÍÐDEGIÐ 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Grænn varstu da!ur“ eftir Richard Llewellyn Ólafur Jóh. Sigurðsson fs- lenzkaði. Óskar Halldórsson les (28). 15.00 Miðdegistónleikar Roberto Szidon leikur Pfanó- sónötu nr. 3 f ffs-moll op. 23 eftir Alexander Skrjabin. ÞRIÐJUDAGUR 19. október 20.00 Fréttfr og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Frá Listahátfð 1976 Bandarfski óperusöngvar- inn Willíam Walker syngur lög eftir Schubert og inngang að óperunni „In pagliacci" eftir Leoncavalfo. Við hljóðfærið Joan Dorne- mann. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.00 Columbo Bandarfskur sakamála- myndaflokkur. Undirmeðvitundin að verki. Þýðandi Jón Thor Haraids- son. Allegri strengjakvartcttinn leikur Strengjakvartett nr. 3 eftir Frank Bridge. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Sagan: „Sautjánda sum- ar Patricks" eftir K.M. Peyton Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sfna, sögulok (14). 18.00 Tónleikar. Tiikynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 22.15 Umbrot f Guatemala 1 febrúar á þessu ári urðu gffurlegir jarðskjálftar f Guatemafa. 25 þúsund manns létu Iffið, 100 þúsund manns særðust, og mikifl fjöldi missti heimili sfn. Náttúruhamfarir þessar urðu til þess, að ýmsar stað- reyndir um Guatemala og kjör fófks f landinu rifjuð- ust upp. Til dæmis um stéttamismun þar má nefna, að einn hundraðshluti fbú- anna á 7/10 alls ræktanlegs lands, og 20 fjöfskyldur drottna f raun yffr efnahags- lífi landsins. Þýðandi og þulur Stefán Jökulsson. 22.45 Dagskrárlok. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIO 19.35 Lengi er von á einum Þórarinn Þórarinsson fyrr- verandi skólastjóri segir frá komu sinni f skjalasafn Vati- kansins og nýfundnum bréf- um varðandi fslenzka kirkju- sögu. 20.00 Lög unga fólksins Sverrir Sverrisson kynnir. 21.00 „Alfreð", smásaga eftir Finn Söeborg Halldór Stefánsson þýddi. Þorgrfmur Einarsson les. 21.25 Konsert fyrir klarfnettu og hljómsveit f Es-dúr eftir Franz Krommer David Glazer og Kammer- sveitin f Wiirtemberg leika; Jörg Faerber stj. 21.50 Kvæði eftir Kristján Karlsson Þorleifur Hauksson les. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: Ævisaga Sigurð- ar Ingjaldssonar frá Bala- skarði Indriði G. Þorsteinsson rit- höfundur les (24). 22.40 Harmonikulög Charles Camilleri leikur ásamt hljómsveit. 23.00 A hljóðbergi Kvöldstund með dönsku leik- urunum Lise Ringheim og Henning Moritzen. Hljóðrit- að f Alborg Hallen f janúar sl. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Peter Falk leggurm.a. stund ð körfubolta Islnum frlstundum Columbo í tjölskylduerjum KLUKKAN 21:00 í kvöld verður sýndur einn þáttur af lögreglumanninum Columbo. Hann þarf varla að kynna og í kvöld mun hann eiga við einhverjar fjölskylduerjur að þvl er dagskráin gefur til kynna. Peter Falk, sem leikur Columbo, er kannski ekki alveg ókunnugur fjölskylduerjum, því hann er orðinn piparsveinn I annað sinn og hefur skilið við konu sína eftir áralanga sambúð. „Frægð og fjölskylda á ekki saman," hefur hann sagt og virðist hafa tekið leikferil sinn fram yfir fjölskylduna. Æ „Jerútti frá Refa- rjóðri” Steinnunn Bjarman hefur hafið lestur sögu í morgun- stund barnanna sem heitir „Jerútti frá Refarjóðri." Sag- an er eftir Cecil Bödker og hefur Steinunn þýtt hana og I dag er annar lestur hennar, en hún heldur áfram alla vik- una og fram I þá næstu. Umbrot í Guatemala Eins og flesta rekur eflaust minni til urðu miklir jarðskjálftar í Guatemala í febrúar á þessu ári Þá létu um 2 5 þúsund maons lifið og um eitthundrað þúsund manns særðust og fjöldi missti heimili sin Þessar náttúruhamfarir urðu til þess að ýmsar staðreyndir um Guatemala og kjör fólksins í landinu rifjuðust upp og má segja að annars konar umbrot riki þar en jarðskjálftar. Sem dæmi um stéttamismun er nefnt að einn hundraðshluti íbúanna á 7/10 alls ræktanlegs lands og um 20 fjölskyldur drottna i raun og veru yfir efnahagslífi landsins. Þýðandi myndarinnar og þulur er Stefán Jökulsson og er hún um hálfrar klukkustundar löng. Lengi er von á einum Þórarinn Þórarinsson fyrrverandi skólastjóri á Eiðum segir I útvarpi lcl. 19:35 i kvöld frá komu sinni I skjalasafn Vatikansins Þórarinn sagði að þau hjón hefðu farið til Ítalíu s I. sumar og þá m.a komið til Rómar. Þar ættu þau ágætan vin, kaþólskan prest sem væri mikill áhugamaður um ísland og islenzk málefni Hann talar íslenzku og hef ur hann oft verið í safninu og fundið þar ýmis gögn sem ekki var vitaðað væru til. Fannst þarna i safninu m a. bréf Ögmundar biskups til páfa, sem er ritað 4 júli 1524 og páfi svarar 31. október sama ár. Frá þessum fundi segi ég aðallega, sagði Þórar- inn, og segi lika lauslega frá skjala- Þórarinn Þórarinsson fyrr. skóla- stjóri segir I kvöld frá komu sinni I skjalasafn Vatikansins. safninu, en það er eitt hið ógleymanlegasta sem ég hef lent i, það ej að skoða þetta safn. Þarna er vafaláust að finna fleiri skjöl, er snerta ísland, en það er mikið verk að fara gegnum það allt og þarna er allt ritað á latinu. í einum bunkanum eru t.d. um 60.000 bréf og þar leynist eitthvað frá íslandi. sagði Þórarinn að lokum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.