Morgunblaðið - 16.12.1976, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.12.1976, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 1976 Til sölu á bezta stað Tízkuverzlun v/Laugaveginn í fullum gangi. Þeir sem hafa áhuga, leggi nöfn og símanúmer inn á augld. Mbl. f. kl. 14.00 mánudaginn 20. des.. merkt „Tízkuverzlun — 4696. Handunninn kristall er kærkomin gjöf Sænsk listasmíöi frá snillingunum í Kosta og Boda Laugarvegi 26 — Sími 13122 YOKOHAMA SNJÓDEKK fyrir mótorhjól Stærðir 300 — 16 250 — 18 275 — 17 300 — 13 Hjólbarðar Höfðatúni 8, Sími 1-67-40 » 1 1 .............................. Birkimelur Til sölu 96 ferm. 3ja herb. íbúð á 2. hæð endaíbúð ásamt herb. í risi með aðgang að snyrtingu og góðu geymsluherbergi í kjallara. Laus fljótt. Fasteignamiðstöðin, Austurstræti 7. Símar 20424—44120 — heima 42822—30008 Sölustj. Sverrir Kristjánsson Viðskfr. Kristján Þorsteinsson. Fasteignatorgið grörnnm HVERFISGATA Til sölu hús á þremur hæðum við Hverfisgötu. Húsið er 3 litlar íbúðir. KRUMMAHÓLAR 2HB. 52 fm, 2ja herb. ibúð á 2. hæð i fjölbýlishúsi. KAPLASKJÓLS- VEGUR 5 HB 1 40 fm, 5—6 herb. ibúð i fjöl- býlishúsi. Efsta hæð. Mikið út- sýni. Sér hiti. Sameignin mikil og i mjög góðu ástandi. Verð: 1 4 m. MIÐVANGUR HF. 2 HB. 60 fm, 2ja herb. ibúð i fjölbýlis- húsi við Miðvang i Hafnarfirði til sölu. SKÓLABRAUT SELTJ.NESI EINB. 250 fm, einbýlishús til sölu við Skólabraut á Seltjarnarnesi. Húsið er tvær hæðir og kjallari. Á efstu hæð eru 5 svefnherb. baðherb. snyrtiherb., og fata- herb. Á neðri hæð er: borðstofa, setustofa. húsbóndaherb., gestasnyrt., og stórt eldhús. í kjallara er ca. 55 fm. íbúð svo og Þvottahús og fjórar geymslur. Stórar svalir i allar áttir. Bilskúr ca. 30 fm. Lóð 1.000. fm. VESTURBERG 3 HB. 90 fm. 3 herb. ibúð i fjölbýlis- húsi. Þvottahús á hæðinni. Mikil og skemmtileg sameign. VERÐ: 7,5 m. Sölustjóri: Karl Jóhann Ottósson Heimasími 17874 Jón Gunnar Zoéga hdl. Jón Ingólfsson hdl. GROFINN11 Sími:27444 28611 Karfavogur 3ja herb. 70 ferm kjallaraibúð i tvibýlishúsi. Sér hiti. Sér inngangur, ágæt ibúð, verð 6 millj. Kríuhólar um 50 ferm. ný og falleg ibúð á 5. hæð austursvalir, allt frágeng- ið, verð 5,3 millj. Njálsgata 2ja herb. 40 ferm. kjallaraibúð verð aðeins 2,5 millj. Vesturgata 3ja herb. 70—75 ferm. íbúð á 1. hæð í timburhúsi. Verð aðeins 5,5 millj. útb. 3,5 millj. Hlaðbrekka 4ra herb. 1 10 ferm. jarðhæð sér inngangur sér hiti, mjög góðar innréttingar. Bilskúrsréttur. Verð 10 millj. Gnoðarvogur 3ja herb. 95-—100 ferm. jarð- hæð, herbergin eru öll á móti suðri, ibúðin er með sér inngangi og sér hita, hún er ekkert niðurgrafin og ekkert byggt fyrir framan húsið, verð 8,8 millj. Langahlið 3ja herb. 80 ferm. íbúð á 1. hæð, ásamt einu herb. i risi, nýjar innréttingar, verð 8,0 millj. Safamýri 3ja herb. jarðhæð 87 ferm. íbúðin er með sér hita og sér inngangi. Verð 8,5 millj. Krummahólar 120 ferm. ibúð á 8. og 9. hæð (Penthause). Glæsilegt útsýni. fbúðin er fullfrágengin. Við erum að gefa út nýja söluskrá og getum bætt við sem komast þá í fulla sölu strax uppúr áramótum. Fasteignasalan Bankastræti 6 Hús og eignir, Lúðvík Gizurarson hrl. 'Kvöldsími 17677

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.