Morgunblaðið - 16.12.1976, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. DE8EMBER 1976
SKIPULAGSSÝNING
AÐ KJARVALSSTÖÐUM
Á sýningunni í kvöld fimmtudaginn 1 6. desem-
ber kl. 20.00 verður haldin sérstök kynning á
Aðalskipulagi framtíðarbyggðar „Úlfarsfells-
svæðinu".
AlfrædiMenningarsjóds
ÝTARLEGT, FRÆÐANDI OG MYNDSKREYTT
BRAUTRYÐJENDAVERK
ÞESSAfí BÆKUfí EfíU KOMNAfí:
Bókmenntir
Stjörnufræði — rúmfræði
íslenzkt skáldatal I
íslandssaga I
Hagfræði
NÚ ERU TVð NÝ B/NDIKOM/N ÚT
íþróttirl-ll
EFTIR INGIMAR JÓNSSON ÍÞRÓTTAKENNARA
G/æsi/eg handbók
Gjöf unga fó/ksins
mu
HÚSGAGNAVEKZLLN
KRISTIÁNS SIGGEIRSSONAR HE
Laugavogi 13 Reykjavik simi 25870
Portúgal:
Sækir Soares nú
í sig veðrið ef tir
kosningarnar?
— fylgisaukning
kommúnista
skiptir tæp-
ast sköpum
ENGUM getur blandazt hugur um
að úrslit kosninganna í Portúgal
til bæjar- og sveitarstjórna verða
annars vegar talin persónulegur
sigur forsætisráðherra landsins,
Mario Soaresar, og hins vegar
verður ekki framhjá því gengið,
að fylgisaukning kommúnista
varð umtalsverð. Hvorugt þessara
atriða þarf að koma sérstaklega á
óvart í ljósi þeirrar þróunar sem
hefur verið i landinu sfðan f þing-
kosningunum. Mario Soares, for-
sætisráðherra, hefur ekki þótt
sýna nægilega snerpu í þá átt að
leysa gífurlegan efnahagsvanda
landsins. Þegar um þessi mál er
rætt er þó venjulega ekki dregið I
efa að Soares kunni einhver ráð,
heldur er hitt talið þyngra á met-
unum, að hann hafi forðazt óvin-
sælar ráðstafanir vegna þess hve
staða stjórnar hans hefur verið
veik og svo hitt, að innan Sósfal-
istaflokks hans eru ólík öfl og um
tíma leit svo út sem flokkurinn
myndi splundrast — eða í bezta
falli kvarnazt dálftið af honum.
Þegar Mario Soares getur nú stát-
að af 33% atkvæða f kosningun-
um ætti hann einnig að eiga hæg-
ara með að gera ráðstafanir þær
sem að meira gagni kynnu að
koma. Hann ætti að vera búinn að
Cunhal, leiðtogi kommúnista
Soares, leiðtogi sósfalista
gera sér ljóst að þrátt fyrir
ágreining og skoðanamun innan
Howard Hughes
var andlega kvalinn
og ruglaður eitur-
lyfjasjúklingur
— segja tveir nánir starfs-
menn hans síðustu árin
BANDARlSKA vikuritíð Time-
Magazine birti f sl. viku frásögn
og úrdrátt úr bók um sfðustu ævi-
ár bandarfska sérvitringsins og
auðmannsins Howards Hughes,
sem lézt fyrir 8 mánuðum um
borð f sjúkraþotu á leið frá
Acapulco f Mexfkó til Huston
Texas. Þar kemur fram, að sfð-
ustu 15 ár ævinnar var Hughes
meira og minna lfkamlega og
undir lokin andlega vanheill.
Þetta kemur fram f frásögn
tveggja manna, Melvins Stewarts
og Gordons Margulis, sem önnuð-
ust Hughes að verulegu leyti sfð-
ustu 10 árin. 1 næsta mánuði kem-
ur út bók eftir bandarfska blaða-
manninn James Phelen, sem hef-
ur fylgst með og skrifað um
Hughes sl. 20 ár. Nefnist bókin
Howard Hughes The Hidden
Years eða Arin, sem hann var f
felum.
Hughes rúmlega þrftugur og eins og talíð er að hann hafi litið út 67
ára.