Morgunblaðið - 16.12.1976, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 1976
31
Fjármunamyndun 1976-1977.
Milljónir króna Magnbreytingar frá fyrra ári, \
Spá 1976 Spá 1977 Spá 1976 Spá 1977
Fjármunamyndun, alls 75.300 85.600 -4,9 -v
Þar af:
Þjórsárvirkjanir, Kroflu- virkjun og járnblendi- verksmiðja 11.280 10.150 38,5 -25,2
Innflutt skip og flugvélar 5.500 3.000 -35,2 -53,8
önnur fjármunamyndun 58.520 72.450 -6,5 2,6
I. Atvinnuvegimir 29.070 36.600 -9,5 5,1
Þar af jámblendi- verksmiðja (500) (6.500)
II. Ibúðarhús 15.480 18.730 -8,0 0,0
III. Opinberar framkvæmdir 30.750 30.270 1,7 -18,6
Þar af rafvirkjanir og rafveitur (14.220) (8.600) 15,7 -50,0
Síðustu áætlanir benda til þess, aö framkvæmdir viö jám-
blendiverksmiðju gætu oröið nokkxni minni en hér er gert
ráð fyrir. Á móti þessu vegur, að viö endanlega afgmiðslu
fjárlaga og lánsfjáráætlunar gætu orðið einhverjar hækkanir
á áætlunum um opinb^rar framkvæmdir frá því sem var í fjár-
lagafrumvarpi, auk þess sem framkvæmdir sveitarfélaga,m.a.
við hitaveitur, kynnu fremur aö veröa eitthvað meiri en hér
er reiknaö meö. Þetta mun þó vart breyta niðurstoöunni um
5-6% samdrátt fjármunamyndunar á næsta ári, en í itaö 18-19%
samdráttar opinberra framkvæmda gæti samdrátturinn orðið nær
16%, en aukning í fjárfestingu atvinnuveganna minni eöa rúm-
lega 2% í stað 5% í spánni.
gert ráð fyrir, að til samgöngu-
framkvæmda verði á árinu 1977
varið nokkru meiri fjármunum en
í ár, eða sem svarar til um 5—6%
aukningar að raungildi. Loks er
búizt við eilftilli aukningu í opin-
berum byggingum á árinu 1977. 1
heild eru opinberar framkvæmd-
ir 1977 taldar verða 18—19%
minni en á árinu 1976. Þar af er
talið, að hreinar rfkisframkvæmd-
ir 1977 verði e.t.v. um 40% minni
en f ár (um 4% minni að frátöld-
um virkjunarframkvæmdum við
Sigöldu og Kröflu) en að sameig-
inlegar framkdvæmdir rfkis og
sveitarfélaga og þó einkum fram-
kvæmdir sveitarfélaganna einna
verði talsvert meiri en 1976.
í heild er f þessari fyrstu spá
gert ráð fyrir, að um 85.6 milljörð-
um króna verði varið til fjár-
munamyndunar i landinu á árinu
1977. Er þá reiknað með, að bygg-
ingarkostnaður hækki um 21 % að
meðaltali frá árinu 1976, en á því
ári má ætla, að heildarfjármuna-
myndunin nemi röskum 75
milljörðum króna.
Tekjur, verðlag
og neyzla
Við lok ársins 1976 verða kaup-
taxtar launþega 13—14% hærri
en meðaltal ársins og er hækkun-
in svipuð hjá flestum starfsstétt-
um. Verðlag verður um sama leyti
rúmlega 12% hærra en ársmeðal-
talið, og kaupmáttur kauptaxta
verður þvf heldur meiri en að
meðaltali á árinu.
Samkvæmt samningum munu
öll laun hækka um 5% 1. febrúar
nk. og 1. marz skulu laun hækka,
ef vfsitala framfærslukostnaðar
fer fram úr ákveðnu marki.
Samningar ASl og vinnuveitenda
renna út 1. maí á næsta ári, en
samningar opinberra starfs-
manna gilda formlega til júniloka
1978. Samkvæmt þeim samning-
um hækka laun um 4% 1. júlí
1977 og ennfremur er gert ráð
fyrir greiðslu verðlagsbóta 1.
júní, 1. september og 1. desember
á næsta ári miðað við hækkun
vfsitölu framfærslukostnaðar, þó
að frátalinni hækkun á áfengis-
og tóbaksverði og launalið bú-
vöruverðs. í þvf dæmi um verð-
lags- og kaupbreytingar, sem hér
verður sett fram sem viðmiðun
þjóðhagsspár, er gert ráð fyrir, að
almennar kaupbreytingar á næsta
ári, þ.m.t. greiðsla vfsitölubóta,
verði í hátt við gildandi samninga
opinberra starfsmanna.
Á næsta ári má búast við, að
innflutningsverð hækki um
6—7% í erlendri mynt og með
tilliti til gengisbreytinga að und-
anförnu og mismunandi verðlags-
þróunar á tslandi og f helztu við-
skiptalöndum gæti innflutnings-
verð í krónum hækkað um nálægt
17 % frá upphafi til loka ársins.
Sé tekið mið af framangreindri
hækkun innflutningsverðs og
launabreytingum má setja upp
dæmi um verðbreytingar á næsta
ári, þar sem þær eru eingöngu
skýrðar með þessum einföldu for-
sendum um helztu kostnaðar-
þætti. Margt annað, sem er ekki
að svo stöddu unnt að fella inn i
þetta dæmi, hefur að sjálfsögðu
áhrif á verðlagsbreytingar, svo
sem þróun eftirspurnar, peninga-
mála, og fjármála hins opinbera.
Þó má telja, að þessi atriði breyti
ekki niðurstöðum dæmisins eins
og þau eru metin i þjóðhags-
spánni. Dæmið er aðallega reist á
fyrri reynslu af samhengi breyt-
inga helztu kostnaðarþátta og
verðlags, og er gert ráð fyrir svip-
aðri stefnu stjórnvalda í verðlags-
málum og að undanförnu. Niður-
staðan verður sú, að vísitala fram-
færslukostnaðar hækki um 18%
frá upphafi til loka árs 1977 og
verði 23—24% hærri að meðaltali
en á árinu 1976. Byggingarvísitala
gæti hækkað um rúmlega 19%
yfir árið og 21% að meðaltali
milli ára. Eins og áður sagði, er
hér ekki beinlfnis um spá að
ræða,' heldur fyrst og, fremst
dæmi reist á ákveðnum forsend-
um um erlendar verðbreytingar
og launabreytingar. Er þetta
dæmi lagt til grundvallar þjóð-
hagsspánni fyrir næst ár. Tölur
þessar sýna glöggt, hversu torvelt
verður að draga til muna úr verð-
bólgu á næsta ári, og eigi árangur
að nást verða allar ákvarðanir,
sem áhrif hafa á verðlags- og
tekjuþróun á sfðari hluta ársins
1977, að stefna að þvf marki.
Samkvæmt dæminu hækka
kauptaxtar um 28—29% milli ár-
anna 1976 og 1977 samanborið við
26% hækkun f ár og 27% árið
1975. Sé gert ráð fyrir, að aðrar
tekjur hækki svipað og kauptaxt-
ar, hækka ráðstöfunartekjur um
rúmlega 28% og kaupmáttur
eykst um 3—4%. Máþá búast við,
að einkaneyzla aukist um 3% eða
tæplega 2% á mann. Einkaneyzla
á mann yrði þá nær hin sama og á
árinu 1972.
Á grundvelli fjárlagafrumvarps
Framhald ð bls. 27
Milliónir króna^
Spá
Spá
Breyting frá fyrra ári, %
Magn Verö3^
1976 1977 1976 1977 1976 1977
Ötflutningsframleiösla
Sjávarafuröir 52.000 64.000 4,0 0 35,0 23
Al 10.300 14.150 12,0 10,5 35,0 24
Annað 8.000 10.050 20,0 5 20,0 20
Samtals 70.300 88.200 6,9 2,1 33,3 22,8
Birgöabreytingar2 * +1.500 -
Vöniútflutningur 71.800 88.200 13,5 0 33,3 22,8
Innflutningur sérstakrar fjárfestingarvöru 10.300 6.800 -1,5 -44,5 24,1 19
Skip og flugvélar 5.500 3.000 -36,0 -54 23,3 18
Landsvirkjun 2.500 400 72*5 25,0
Kröfluvirkjun 2.300 500 25,0
Jámblendiverksmiöja - 2.900
Innflutningur til álverksmiðju 6.400 8.500 -18,0 10 21,0 21
Almennur vöruinnflutningur 62.400 76.900 -1,3 4 19,0 18,5
Vöruinnflutni rgur alls 79.100 92.200 -2,9 -1,8 19,7 18,7
Vöruskiptajöfnuður -7.300 -4.000
Þjónustuútflutningur 30.700 36.500 3,4 2,5 20,0 16
Þj ónustuinnflutningur 32.200 38.500 5,1 3 20,0 16
Þjónustujöfnuöur -1.500 -2.000
Viöskiptajöfnuður -8.800 -6.000
Viöskiptajöfnuöur sem % af vergri þjóðarframleiöslu -3.6 -1,9
Vörviútflutningur og -innflutningur f.o.b.
Birgðaminnkun +.
Verðbreyting í krónum.
Hafði Madelein eitrað matirin,
eða hafði spennan sem ríkti á
óðalinu eftir árásirnar aukið á
grunsemdir Falcons? Theresa
Charles fer hér á kostum, þessi
bók hennar er ein sú mest spenn-
andi sem við höfum gefið út.
Gartland
ns
**«
Örlögin börðu vissulega að dyr-
um, þegar Shefford læknir flutti
sjúklinginn dularfulla heim á
heimili sitt. Og það voru margar
spurningar sem leituðu á huga
önnu Shefford: Hvers vegna
hafði Sir John einmitt valið hana?
Hvers vegna vildi hann einmitt
kvænast henni,fátækri, umkomu-
lausri læknisdóttur, forsjá þriggja
yngri systkina?
Rauðu ástarsögumar
Hugljúf og fögur, en um fram allt
spennandi ástarsaga bóndans
unga, hans Andrésar, barátta
milli heitrar og æsandi ástar hinn-
ar tælandi Margrétar og dýpri en
svalari ástar Hildar,hinnarlyndis-
föstu og ljúfu heimasætu stór-
býlisins. - Heillandi sænsk herra-
garðssaga.
Nunnan unga var hin eina, sem
möguleika hafði á að bjarga Hfi
særða flugmannsins, sem svo
óvænt hafnaði í vörzlu systranna.
En slíkt var dauðasök, því ungi
flugmaðurinn var úr óvinahern-
um og þjóðverjarnir voru strangir.
- Óvenjuleg og æsispennandi
ástarsaga.
Sex ungar stúlkur, sem eiga það
sameiginlegt að hafa orðið fyrir
vonbrigðum í ástamálum og eru
fullar haturs i garð karlmanna
almennt, taka eyðibýli á leigu og
stofna Karlhataraklúbbinn. ...En
þær fengu fljótlega ástæðu til að
sjá eftir að hafa tekið þessa
ákvörðun....