Morgunblaðið - 16.12.1976, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 16.12.1976, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 1976 33 Auður Guðmundsdðttir, sem á og rekur Gardfnubrautir ðsamt manni sfnum, Jðhannesi Jðhannessyni, er hér við afgreiðslu. Eigendaskipti hjá Gardínubrautum s.f. NYIR eigendur hafa nú tekið við fyrirtækinu Gardinubrautir s.f. að Langholtsvegi 128. Eru það hjónin Jóhannes Jóhannesson og Auður Guðmundsdóttir og hafa þau um leið tekið við einka- umboði hér á landi fyrir þýzka fyrirtækið Gardinia, sem fram- leiðir stangir og brautir fyrir gluggatjöld. Nú er boðið uppá einnar, tveggja þriggja og fjögurra rása brautir I öllum lengdum og tvenns konar kappa, annars vegar spónlagða og hins vegar kappa sem gerðir eru úr krossviði með álimdri plastþynnu með margs konar viðarlíki. Þess má einnig geta að hjá Gardínubrautum s.f. er á boðstólum margs kyns gluggatjaldastengur úr tré, plasti og málmum, m.a. úr smíðajárni. ÞRÍTUGASTI MARZ 1949, MESTU INNAN- LANDSÁTÖK FRÁ SIÐASKIPTUM. BÓKIN ER BYGGÐ Á INNLENDUM OG ERLENDUM GÖGNUM ÚR SKJALASÖFNUM RÁÐUNEYTA OG HÆSTARÉTTAR OG FJÖLDA VIÐTALA. í BÓKINNU ERU 60 LJÓSMYNDIR. MARGAR ÞEIRRA HAFA ALDREI KOMIÐ FYRIR ALMENNINGSSJÓNIR ÁÐUR. GóÖ bók er gulli betri ÖRN OG ÖRLYGUR Vesturgötu 42, Sími: 25722 Sveinn Ásgeirsson Bækur til hlustunar — nýjung á bókamarkaði A BÓKAMARKAÐI verður sú nýjung að þessu sinni, að á boð- stólum verða þrjár bækur til að hlusta á, hljóðbækur á kasettu- formi. Hér er um tilraun að ræða af ýmsu tilefni, en hljóðbækurnar eru ekki einungis fyrir þá, sem brestur sjón til að lesa, því að tónlist getur fylgt slíkum bókum og gerir það í tveimur þeirra sér- staklega. Sveinn Asgerisson er höfundur og flytjandi textans, en hljóðbæk- urnar, 60 og 90 minútna, eru þess- ar: „Norski fiðlusnillingurinn Ole Bull,“ „Sænska skáldið og laga- smiðurinn Birgir Sjöberg og Gustaf Svfaprins," höfundur „Sjungom studentens lyckliga dag“. og „Heilagur Frans frá Assisi". Hljóðritunin var gerð I Hljóð- bókagerð Blindarafélagsins, en útgefandi er Hlustun. Jólagjöf húsbóndans i? * i »M -■/ H ,'uv fvO! nOCKUUELL uasotölua MMK SIRIFSTIFUVEL tA ----1# *>kfu**s Hverfisgötu 33 Sími 20560

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.