Morgunblaðið - 16.12.1976, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 1976
45
VELVAKANDI
SVARAR Í SÍMA
0100 KL. 10—11
FRÁ MÁNUDEGI
mmasLM&ua
efni sem þú hefur verið með
gegnum árin. Og ég vil koma því á
framfæri sem minni skoðun við
ráðamenn Morgunblaðsins að Vel-
vakandi fái meira rúm í blaði
þessu, eins og tvær heilar blað-
síður er alveg lágmark.
Með kærri kveðju,
Guðni Karlsson,
Lækjargata 8, Hafn.“
Velvakandi þakkar bréfið og þá
ábendingu sem að honum snýr en
vill jafnframt benda á að það þarf
fleira að komast að í blaðinu en
bréf og hringingar lesenda og
hræddur er hann um að tvær síð-
ur þættu of mikið fyrir það. En
snúum okkur að næsta máli:
0 Merkingar bréfa
og póstkassa
„Oft hefi ég ætlað að skrifa
þetta bréf, en víðfræg pennaleti
Islendinga hefur sigrað þangað til
nú. Ég er póstur, en oft reynist
erfitt að koma bréfum til skila
vegna þess hve illa eru merkt
bæði póstkassar og útihurðir.
Víða eru alls engin nöfn, við dyra-
bjöllur og bréfalúgur og sjaldan
meira en nafn húsbóndans. Ég
held að konur ættu að byrja
mannréttindabaráttuna við eigin
útidýr. Við póstar þurfum mörg
aukaspor að ganga og það er tíma-
frekt að hringja á dyrabjöllur og
spyrjast fyrir, auk þess að víða er
enginn heima. Ötrúlega margir
forstjórar fyrirtækja og stofnana
láta sig muna um að kaupa póst-
kassa og koma honum fyrir í and-
dyri svo pósturinn þurfi ekki að
ganga upp á 2., 3. og 4. hæð. Nú
skora ég á ykkur öll að kippa
þessu í lag áður en skólafólkið fer
að bera út jólapóstinn.
Með jólakveðju,
Póstur.“
Hér drepur Póstur á mál sem er
mjög brýnt nú í öllum jólapóstin-
um og það má kannski búast við
því að bréf hreinlega glatist
vegna ónógra merkinga við hurð-
ir og skorts á póstkössum. Það er
nánast að hengja bakara fyrir
smið að kenna póstburðarfólki
um slíkt eða hvað?
Þessir hringdu . . .
0 Þakkað fyrir
góða grein
Kristín:
— Ég vildi koma á framfæri
þakklæti fyrir góða grein Sig-
urðar Ólafssonar lyfsala sem var í
Morgunblaðinu á sunnudaginn
var, „1 höll dofrans". Þar drepur
hann á mál sem eflaust er mörg-
um hugleikið og ég er viss um að
hann talar þar fyrir munn
margra. Það á ekki sizt við það
þegar hann talar um þetta rétt-
leysi almennings gagnvart
hávaða. Til er félagið Islenzk
réttarvernd og mér fyndizt það
kjörið verkefni fyrir það að taka
þetta mál upp á sínum fundum.v
0 Jólakveðjur
í útvarpi
Ingibjörg Guðmundsdóttir:
— Ég vildi benda á varðandi
jólakveðjurnar í útvarpinu að
þær eru lesnar á þeim tíma þegar
enginn er heima og allir úti i bæ
til að verzla. Búðir eru opnar til
kl. 23.00 og því eru mjög margir á
SKÁK
í UMSJÁ MAfí-
GEIfíS PÉTURSSONAR
A skákmótinu i Decin i
Tékkóslóvakíu i júlí sl. kom þessi
staða upp í viðureign Ungverjans
Kovacs, sem hafði hvítt og átti
leik, og Svíans Ornsteins:
I WÉ 111 é
má wm, i
A m íH M. Wm. ■
m n H!
A A j§j| IP mm
IH W Jl B
m ÉrW.. A Æn A W'
m HP m a ■
26. Bc4! Dg6 (Eftir 26.. . Dd7 27.
Hadl er svartur engu að síður
glataður.) 27. Dxg6 hxg6 28. Hf3!
og svartur gafst upp.
Lokastaðan í mótinu varð þessi:
1. Malich (A-Þýzkalandi) 9lA v. 2.
Nun (Tékkóslóvakíu) 8'A v. t
3.—11. sæti urðu svo þeir Alburt
(Sovétr.), Knezevic (Júgóslaviu),
Radulov (Búlgariu), Hartston
(Englandi), Schmidt (Póllandi),
Kovacz (ungv.l.) Tékkarnir
Pribyl, Trapl og Jansa allir með 8
vinninga.
ferli fram að því, það liggur við að
þetta sé eins og að selja ónýta
vöru. Fólk er sem sagt út um
hvippinn og hvappinn og ég held
að mun fleiri gætu heyrt jóla-
kveðjurnar ef þeim væri útvarpað
t.d. siðasta sunnudaginn fyrir jól.
Nóg um það og þessum tveim
ábendingum er hér með komið á
HOGNI HREKKVÍSI
II-
vU
Hljómsveitin var beðin að leika í hálfleik, fyrir
áhorfendurna.
DJUPSTEIKINGA
POTTARNIR
NÝ SENDING Á MJÖG
HAGSTÆÐU VERÐI
I!
<>
BRÆÐURNIR ORMSSON %
LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820
framfæri. Annars er Velvakandi
ekki viss um að allir séu svo mikið
á ferli á Þorláksmessu þó eflaust
séu það margir. Sumir eru heima
við og dunda við skreytingar og
þvílíkt, en það má vera vel rétt-
mæt ábending að rétt sé að finna
jólakveðjum útvarpsins annan og
um leið betri tíma. Hér þyrftu
fleiri að láta skoðun sína í ljós.
10 stk. %
kjúktingar s * . .
Steikur
er standa fyrir sínu
KR. KG.
SVÍNASTEIKUR: 1/1 .... 1155 —
SVÍNABÓGAR ........... 1201 —
SVÍNAHAMBORGARHRYGGIR 2435 —
SVÍNAHNAKKI MEÐ BEINI . 1496 —
HANGIFRAMPARTAR
GAMALT VERÐ....... 670.—
ÚTB. HANGIFRAMPARTAR.. 1380.—
ÚTB. HANGILÆRI........ 1590 —
1/1 HANGIKJÖTSLÆRI ... 998,—
ÓDÝRA FOLALDAHAKKIÐ ... 375 —
1. FLOKKS NAUTAHAKK ... 770 —
ÚRVALS KINDAHAKK....... 570 —
ÚRVALS KÁLFAHAKK....... 550 —
HREINDÝRASTEIKUR....... 940 —
CSJ^TTOai]D®®'Tr®E)Dlía
Laugalæk 2, REYKJAVIK. simi 3 5o 2o
DRATTHAGI BLYANTURINN