Morgunblaðið - 22.12.1976, Page 3

Morgunblaðið - 22.12.1976, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 1976 35 írarnir atyrða Y amani Teheran 20. des. — Reuter IRANIR réðust I dag ð saudi- arabfska olfuráðherrann Ahmed Zaki Yamani, fursta, og ásökuðu hann um þjónkun við Banda- rfkjamenn og að hafa ðhlýðnazt Khaled, konungi Saudi-Arabfu, með þvf að halda niðri vorhækk- un á olfu sinni. Blað rfkisstjórnarinnar, Rastakihiz, sagði f forystugrein: „Sannleikurinn um gerðir Yamanis fursta er sá, að hann fór ekki að óskum konungs sfns og gekk ekki erinda fátæku land- anna heldur samræmdi stefnu sfna stefnu Bandarfkjanna." Khaled konungur gaf í skyn í nýlegu viðtali við bandarfska vikuritið Newsweek, að hann væri andvígur aukningu í olfu- framleiðslu til að koma á stöðugu verði. Ellefu aðildarrfki OPEC, sam- taka oliuútflutningsrikja, sam- þykktu í Qatar í síðustu viku að hækka olfuverð um 15% í tveim- ur áföngum á næsta ári. Saudi- Arabia og Arabíska furstasam- bandið féllust aðeins á 5% hækk- un og Yamani sagði að engar tak- markanir yrðu settar á olíufram- leiðslu. Dagblaðið Kayhan Internation- al, sem skrifað er á ensku, sagði í forystugrein að „stefna Yamanis myndi gefa fáum kapitalistfskum olíufélögum 4 milljarða fyrir ekki neitt á næsta ári.“ „Bölverks- söngvar” Ný bók eftir Erni Snorrason UNGUR sálfræðingur, Ernir Snorrason, hefur sent frá sér fyrstu bók sína, er hann nefnir „Bölverkssöngvar". Ernir er fæddur 1944 og stundaði sálfræðinám við háskól- ann i Strassburg. I þessari bók Ernis er formáli, um Isidore Ducasse, auk ljóð- anna, sem bera nafnið „Bölverks- söngvar" og „Heimþrá". Bókin er 31 bls. að stærð. Út- gefandi er Helgafell. EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU ÁÆTLAÐ VERÐ CA. 158.000,— 60 WÖTT ALLT í EINU TÆKI AR Skipholti 19 vi8 Nóatún, simi 23800 . ... Klapparstlg 26, simi 19800. 25 ár i fararbroddi. Vonumst til að fyrir jól. geta afgreitt eitthvað CROWN ;Væntanleg til landsins 21. des. SHC 3200

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.