Morgunblaðið - 16.01.1977, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.01.1977, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16.JANUAR 1977 LOFTLEIBIR ^BÍLALEIGA 2 11 90 2 n 88 <g BÍLALEIGAN 51EYSIR LAUGAVEGI 66 CAR RENTAL gtmm 24460 • 28810 BÍLALEIGA Car Rental SENDUM 41660-42902 # Islenzka bifreiðaleigan Sími 27220 Brautarholti 24 V.W. Microbus Cortinur Útsala Útsalan byrjar á morgun 20% — 80% afsláttur. Dragtin, Klapparstíg 37. Hver auglýsir hér? Það veit sá sem finnur 9 orð, í stafarugli þessu, sem rituð eru upp og niður í ská. Merkir þau þannig að allir þeir stafir sem til- heyra orðinu eru tekn- ir út. Þá standa eftir stafir sem raða má saman og hægt er að lesa úr. k a r i u n s a Uppgefið Vatnsdælur Kveikjulok Ljós Útvarp Reykjavík SUNNUQ4GUR 16. janúar MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veður- fregnir. Utdráttur úr for- ustugr. dagblaðanna. 8.30 Létt morgunlög. 9 00 Fréttir. Hver er 1 slmanum? Árni Gunnarsson og Einar Karl Haraldsson stjórna spjall- og spurningaþætti 1 beinu sam- bandi við hlustendur I Nes- kaupst að. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar: Tvær sónötur fyrir strengjasveit. a. Sónata nr. 5 úr „Armonico Tributo“ eftir Georg Muffat Concentus Musicus-sveitin leikur. b. Sónata nr. 2 eftir Gioacehino Rossini. The Academy of St. Martin- in-the-Fields leikur; Neville Marriner stjórnar. 11.00 Messa í Kópavogskirkju. Prcstur: Séra Arni Pálsson. Organleikari: Guðmundur Gilsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Um kirkjulega trú. Séra Heimir Steinsson flytur ann- að hádegiserindi sitt. 14.00 Miðdegistónleikar: Frá tónlistarhátlðinni í Ilclsinki s.I. sumar. Flytjendur: Oleg Kagan fiðluleikari og Svjaloslav Kikhtcr pianóleikari. / a. Sónata nr. 2 í A-dúr fyrir fiðlu og pfanó op. 12 nr. 2 eftir Ludwig van Beethoven. b. „Faschingsschwank aus Wien“ op. 26 eftir Robert Schumann. c. „Polonaise Fantasie", tveir valsar, fjórir mazúrkar, etýða I clsmoll og scherzo 1 E-dúr eftir Fréderic Chopin. 15.20 „Eins og álfur út úr hól“. Dagskrá um huldufðlk og álfa 1 samantekt Sólveigar Ilalldórsdóttur og Viðars Eggertssonar. Flytjendur auk þeirra: Ellsabet Bjark- lind Þórisdóttir, Evert Ingólfsson og Svanhildur Jóhannesdóttir. (Áður út- varpað að kvöldi jóladags). 16.00 tslenzk einsöngslög. Eygló Viktorsdóttir syngur. Fritz Weisshappel leikur á pfanó. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Staldrað við á Snæfells- nesi Sfðari þáttur Jónasar Jónas- sonar frá Ilellissandi. 17.10 Stundarkorn með þýzka söngvaranum Fritz Wunder- lich. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Vetrarævintýri Svenna I Asi“. Höfundurinn, Jón Kr. Isfeld,les (12) 17.50 Miðaftanstónleikar. a. Forleikur nr. 1 I e-moll eflir Thomas Augustin Arne. The Academy of Ancient Music leikur; Chrislopher Ilogwood stj. b. Fiðlukonsert nr. 16 í e- moll eftir Giovanni Battista Viotti. Andreas Röhn og Enska kammersveitin leika; Charles Mackerras stj. Tilky nningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréltir. Tilkynningar. KVÓLDIÐ 19.25 „Mánasigð" Thor Vilhjálmsson rithöf- undur les kafla úr nýrri bók sinni. 19.50 Islenzk tónlist. a. Lög eftir Sigvalda Kalda- lóns, Jón Leifs, Steingrfm Hall, Sigfús Einarsson, Jón Laxdal og Ingunni Bjarna- dóttur. Ingvar Jónasson leik- ur á lágfiðlu og Guðrún Kristinsdóttir á pfanó. b. Pfanósónata eftir Leif Þórarinsson. Anna Áslaug Ragnarsdóttir leikur. c. Fjórir söngvar eftir Pál. P. Pálsson við Ijóð eftir Nfnu Björk Árnadöttur. Eiísabet Erlingsdðttir syng- ur með hljóðfæraleikurum, sem höf. stj. 20.30 Sigling um sundin með viðkomu 1 Viðey. Ferðasaga eftir Þurfði J. Arnadóttur með sögulegu fvafi. Björg Árnadóttir og Þórhallur Sigurðsson les. 21.00 Stofutónlist. Italski kvartettinn leikur Strengjakvartett I a-moll op. 51 nr. 2 eftir Johannes Brahms. 21.35 Guðmundur Ingi Kristjánsson skáld á Kirkju- bóli. Gils Guðmundsson alþm. minnist sjötugsafmælis Guð- mundar 15. jan. með lestri úr kvæðum hans. Einnig syngur Tónlistarfélagskórinn „Sól- stafi" eftir Ölaf Þorgrlmsson við Ijós Guðmundar Inga. 22.00 Fréltir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Ileiðar Ástvaldsson dans- kennari velur Iögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. MMIUD4GUR 17. janúar MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veður-' fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar Örnólfsson leikfimikennar og Magnús Pétursson pfanóleikari (a.v.d.v.) Fré(tir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.) 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.50: Séra Hjalti Guðmundsson flytur (a.v.d.v). Morgunstund barnanna kl. 8.00: Herdís Þorvaldsdóttir byrjar að lesa söguna „Berðu mig til blómanna" eftir Waldemar Bonsels í þýðingu Ingvars Brynjólfssonar. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Búnaðarþáttur kl. 10.25: Hjalti Gestsson ráðunautur talar um sauðfjárbúskap á Suðurlandi. Islenzkt mál kl. 10.40: Endur- tekinn þáttur Jöns Aðal- steins Jónssonar. Morguntónleikar kl. 11.00: Yehudi Menuhin, Alberto Lysy og hátlðarhljómsveitin f Bath leika Concertone 1 C- dúr (K 190) eftir Mozart; Robert Masters stjórnar / Fflharmonfusveit Vlnarborg- ar leikur Sinfónlu nr. 8 1 F-dúr op. 93 eftir Beethoven; Ilans Schmidt-Isserstedt stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilky nningar. SIÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Bðkin um litla hróður" eftir Gustaf af Geijerstam Séra Gunnar Árnason les þýðingu sfna (7). 15.00 Miðdegistónleikar a. „Ymur", hljómsveitarverk eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Sinfónfuhljómsveit tslands leikur; Páll P. Pálssou stjórnar. b. Ballettsvfta eftir Atla Hcimi Sveinsson úr leikrit- inu „Dimmalimm". Sinfónlu- hljómsveit tslands leikur; höfundur st jórnar. c. „Um ástina og dauðann" eftir Jón Þórarinsson viö Ijóð eftir Rossetti, Kristinn Halls- son syngur með Sinfðnfu- hljómsveit tslands; Páll P. Pálsson stjórnar. Mannlífið kl. 17:00: Listin að lif a LISTIN að lifa nefnist þátturinn i flokknum um Mannlífið sem verð- ur sýndur kl. 17:00 í dag. Óskar Ingimarsson sem þýðir þessa þætti sagði að f þessum þætti yrði fjallað um þá streitu og þann hraða sem einkenndi mörg þjóð- félög í dag og hugleitt hvernig skyldi brugðist við og hvernig menn gætu aðlagað sig þessum öru breytingum og þeirri tækni sem einkenndi hvert nútímaþjóð- félag. Fylgst er með fólki við æfingar og þjálfun í heilsuræktarstöðvum undir stjórn þjálfara og viðtal er við fjörgamlan mann sem hefur lifað í mjög nánum tengslum við náttúruna, sagði Óskar og hefur honum tekizt að halda sér ungum með því að leggja stund á heil- brigt líferni. Komið er inn á atriði eins og mataræði, offitu, hreyf- ingarleysi og annað og sagði Ósk- ar að margt væri hægt að læra af þessum þáttum, þar væri mörg heilræði að finna, m.a. sem við Islendingar gætum vel tekið upp. Einnig er greint frá rannsóknum um indverska speki, þ.e. hvernig menn geta náð mikilli stjórn á öllum líffærum og andlegu og líkamlegu jafnvægi. Fljúgandi fyrirbæri Þátturinn Það eru komnir gestir er á dagskrá sjðnvarps kl. 20:30 í kvöld og verður þar aðal- lega Fætt um fljúgandi fyrirbæri. Óli Tynes ræðir við þá Þorstein Sæmundsson stjarnfræðing og örnólf Thorlacius um fljúgandi fyrirbæri, sem menn hafa séð mjög á sveimi þessa daga, eða eins og Óli sagði: Menn mega ekki sjá neitt skært ljós þá halda þeir aö komnir séu grænir karlar. Óli sagðist hafa tekið fólk tali á götum úti og eins skýrðu Frosti Bjarnason flugstjóri og Árni Svavarsson frá því sem fyrir augu þeirra hefur borið nýlega. Síðan myndu þeir þremenningar ræða þessi atriði sem fólkið segði frá og athuga hugsanlegar skýringr á því að það ber ýrnislegt á góma sem gerst hefur erlendis á þessum vettvangi. Mannlffið er fjölbreytilegt og f nútfmaþjóðfélagi er boðið upp á margvfslegar tómstundir. Eru hraðl og streita samt óhjákvæmilegir fylgifiskar?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.