Morgunblaðið - 16.01.1977, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 16.01.1977, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16.JANUAR 1977 21 Hversvegna vió merkjum okkur huróirnar þínarl Það er von þú spyrjir. Þegar þú hefur keypt hurðina, átt þú hana, ekki satt? En við erum jú allir mannlegir. Og við, hjá Sigurði Elíassyni, erum búnir að leggja okkur alla fram við að gera hurðina þína svo vel, sem j fullkomin tækni og kunnátta fagmanna framast “ leyfir. Við erum stoltir af hurðunum ,,okkar“. Við viljum, að allir geti séð hvar | þær eru gerðar. I SE. INNIHURDIR GÆDI í FYRIRRÚMI SIGURÐUR P4*| ELÍASSONhf. AUÐBREKKU 52, KÓPAVOGI SÍMI 41380 SLÆR ALLT ÚT á venjulegan pappír með stóru skýru letri. STÓRIR VALBORÐSLYKLAR og fisléttur ásláttur fyrir hraðupptökur er aðalsmerki ADDO nú sem fyrr. □ Margfaldar □ Deilir □ Sjálfvirk prósentuálagning og frá- dráttur □ Fljótandi komma □ Samlagningarstaða □ Margar aukastafastillingar □ Atriðisteljari □ Fyrirferðalítil Q12 stafa talnarými. Leitið nánari upplýsinga og óskið eftir sýnisvél. hún Ifomin aftur Já, nú er hún komin aftur hin geysivinsæla og vand- aöa vísnaplata þeirra Björgvins Halldórssonar og Gunnars Þóröarsonar, ,,Einu sinni var,“ þar sem þeir flytja vísurnar úr Vísnabókinni. „Skoðun mín er sú að Vísnabókarplat- an „Einu sinni var" verði ein af fáum plötum í þessu margumrædda jóia- plötuflóði sem eiga eftir að heyrast. þegar frá líður." ÁsgeirTómasson, Dagblaðið. „Gunnar Þórðarson hefur enn bætt einni skrautfjöðrinni í hatt sinn og einn- ig Björgvin Halldórsson, sem syngur flest lögin." Gunnar Salvarson, Tíminn. „Vandaðasta plata ársins án nokkurs efa." Halldór ingi, Vísir. ,, . . . breiðplata þessi .er tónlistarlegt listaverk . . . framlag Björgvins.er per- sónulegur sigur sem skipar honum sess á bekk með fremstu listamönnum úr stétt íslenskra söngvara." Slagbrandur, Morgunblaðið. IMIÆUSIMÖJ® KJARAN hr skrifstofuvélar & verkstæði - Tryggvagötu 8, sími 24140 IÐUNN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.