Morgunblaðið - 16.01.1977, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 16.01.1977, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16.JANUAR 1977 33 r r Utsala — Utsala Mikil verðlækkun Glugginn, Laugavegi 49. Útsala Terylenebuxur, nærföto.fl. Andrés, Skólavörðustíg 22, sími 18250. Þakkir Hjartans þakkir til barna, tengdabarna, allra ömmubarna, frænda og vina fyrir heimsóknir, gjafir, skeyti og hlýjar kveðjur á afmælisdaginn 7. janúar 1977. Guð blessi ykkur nýja árið. Kær kveðja, Gudrídur Gunnlaugsdóttir, Sunnuhvoli, Hveragerði. Hannyrðaverzlunin Grímsbæ Útsalan byrjar á mánudag Flosnámskeiðin eru hafin. Veitum kvenfélögum og öðrum hópum sérstök námskeið. Kynnið ykkur tímana fyrir hópkennslu og verð. Innritun í verzluninni í síma 86922. Kastið eigi verðmœtum d glœ Hjá mörgum iðnaðar- og verzlunarfyrir- tækjum er fjármagn það, sem bundið er í vörubirgðum, sú fjárfesting, sem þyngst er á metunum. Fjárhagsafkoma fyrirtækja getur þess vegna að miklu leyti oltið á því hvernig vörukaupum og eftirliti með vöru- birgðum er háttað. KARDEX® spjaldskrárkerfi er án efa hag- kvæmasta stjórnunartækið. Leitið nánari upplýsinga. RE/V\INGTON RAKD Einkaumboð: ORKA h.f., | Undirritaður óskor eftir að fá sendar nánari | um KARDEX® spjaldskrárkerfi. I Nafn____________________________________________ Fyrirtæki____ Heimilisfang L Veislumatur, hvaða nafni sem hann nefnist: Kaldir eða heita réttir, Kalt borð, Kabarett, Síldarréttir, Smurt brauð, Snittur o.fl. Sendum íheimahús Leigjum út sali fyrir mannfagnaði og fundarhöld Þorramaturinn okkar er góður Ath.: Tökum niður pantanir í Þorramat, HVÖT félag sjálfstæðiskvenna efnir til almenns fundar um skattamál sem haldinn veröur þriöjudaginn 18. janúar n.k. í sjálfstæöishúsinu viö Bolholt. Fundurinn hefst kl. 20.30. Frummælendur verða Matthías Á. Mathiesen, fjár- málaráðherra og Björn Þórhallsson , viðskiptafræðing- ur. Að loknu framsöguerindum munu frummælendur ásamt Sigurbirni Þorbjörnssyni, ríkisskattstjóra svara fyrirspurnum fundarmanna. Allt sjáffstædisfólk velkomið. Stjórnin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.