Morgunblaðið - 16.01.1977, Blaðsíða 41
fclk í
fréttum
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16.JANOAR 1977
41
Steingrfmur Sigurðsson viðmálverkið eftir að það hafði verið hengt upp f Menntaskólanum á
Laugarvatni.
4- Þriðja f jólum afhenti Steingrfmur Sigurðsson listmálari
Menntaskólanum á Laugarvatni að gjöf málverk, er hann hefur gert
af staðnum. Hér er um að ræða stórt olfumálverk. Stkólameistari,
Kristinn Kristmundsson, veitti málverkinu viðtöku og þakkaði
listamanninum fyrir hönd skólans. Viðstaddir voru kennarar og
starfsmenn skólans. Jafnframt gjöfinni til menntaskólans veitti
Steingrfmur rétt til eftirprentunar málsverksins til ágóða fyrir
kirjubyggingarsjóð Laugarvatns.
Gefur ML
málverk af
Laugarvatni
Klæðið
ykkur
á frönsku
og frjósið
á dönsku
sögðu Danir þegar kven-
fólkið gekk i þunnum
nælonsokkum og hælahá-
um skóm hvernig sem
viðraði. Nú ætti enginn
að þurfa að láta sér verða
kalt þótt hann sé klædd-
ur samkvæmt nýjustu
tísku. Þessi frönsku stig-
vél virðast a.m.k. mjög
hlýleg.
+ Söngvarinn Andy Williams
hefur verið kaliaður sem vitni f
athyglisverðum morðréttar-
höldum sem fara fram f vetrar-
fþróttabænum Aspen f
Colorado f USA. Það er fyrrver-
andi kona Andy, Claudine
Longet, sem er ákærð fyrir að
hafa skotið elskhuga sinn, fyrr-
verandi olympíumeistara á
skfðum, Spider Sabich. „Ég
varð undrandi þegar ég sá nafn
mitt á vitnalistanum og ég veit
ekki hvað þeir ætla að spyrja
mig um. En ég geri allt sem eg
get til að hjálpa Claudine," seg-
ir Andy Williams. Annað vitni
f málinu er hin 12 ára gamla
dóttir Claudine og Andy,
Noelle, sem var f húsinu þegar
Sabich var skotinn. Claudine
Longet sem var áður þekkt
söngkona f Las Vegas segir að
skotið sem varð Sabich að bana
hafi verið slysaskot. Á mynd-
inni sjást þau Claudine og
Andy meðan allt lék f lyndi.
ímyndið ykkur sluðið, 20 stuðlög með tuttugu af vinsælustu
listamönnum popsins En meðal þeirra sem þátt taka I þessari
einstöku plötu eru: Pussycat, K.C. & the Sunshine Band,
Sailor. Barry White. Johnny Wakeling. Smokie, Donna
Summer. Real Thing, Tina Charles ofl. — Off, hvllikt
rosastuð.
Aðrar nýjar plötur:
SANTANA: FESTIVAL
Splunkuný og frábær
BOSTON: BOSTON
athyglisverðasta rokkhljómsveit sem lengi hefur komið
fram.
#
Ymsir listamenn:
SOUL MOTION
20 lög með 20 af bestu soul listamönnum heimsins.
JUKE BOX JIVE
Tvær plötur, 44 lög af gömlu góðu rokki.
ABBA ARRIVAL
CHICAGO CHICAGO X
SUTHERLAND BROTHERS SLIPSTREAM
THIN LIZZY JOHNNY THE FOX
STEVIE MILLER FLY LIKE AN EAGLE
DEMIS RUSSOUS HAPPY TO BE
WINGS WINGS OVER AMERICA
LOGGINS & MESSINA BEST OF FRIENDS
JAKOB MAGNÚSSON HORFT í RODANN
SPILVERK ÞJÓÐANNA GÖTUSKÓR
GUNNAR & BJORGVIN EINU SINNI VAR
ÝMSIR LISTAMENN CONTRY COMFORT
ÝMSIR LISTAMENN 24 — REGGAE HITS
BLACK SABBATH TECHNICAL ECSTASY
GRAHAM PARKER & THE RUMOR HOWLING WIND
STYLISTICS BEST OF
STYLISTICS WEEKEND
LONE STAR LONE STAR
Karnabær — Hljómdeild,
Laugaveg 66 og Austurstræti 22 sími 281 55
SENDUM SANIDÆGURS í PÓSTKRÖFU.
Karnabær
■iUÚHŒILE)
Fyrir 2 plötur ókeypis buróargjald.
Fyrir 4 plötur10% afsláttur og
ókeypis buröargjald.
KYNNIR
Rosastuð
Disco Rocket