Morgunblaðið - 16.01.1977, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16.JANÚAR 1977
31
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Garðyrkjufræðingur
óskast á Garðyrkjustöð i
Hveragerði. Þarf að geta
unnið sjálfstætt. (búð fylgir.
Tilboð sendist Mbl. fyrir n.k.
mánaðamót merkt: G-2739.
Ung kona
óskar eftir atvinnu. Hefur
bílpróf. Margt kemur til
greina. Uppl. i síma 82306.
Aðstoðarstúlku
vantar á tannlæknastofu
næstu 4—5 mánuði. Um-
sóknir merktar: T-2737
sendist Mbl. eigi siðar en 1 9.
þ.m.
Vélstjóra
vantar á línubát sem fer síðar
á netaveiðar. Uppl. í síma
75199, Rvk.
_________________________£_
Ungur maður
sem vinnur úti á landi óskar
eftir herbergi með eldunarað-
stöðu fyrirframgreiðsla Uppl.
is. 32959
3ja herb. íbúð
til leigu i Mariubakka. Falleg-
ar innréttingar. Laus strax.
Tilboð sendist Mbl. merkt:
M-6-2740"
íbúð til leigu
3ja herb. kjallaraibúð i
nýlegu húsi á góðum stað i
Vesturbænum til leigu frá 1.
febr. til 1. sept. (möguleiki
kann að verða á lengri leigu-
tima) Tilboð sendist Mbl.
fyrir 20. þ.m. merkt: Leiga
— 4687.
Ólafsvík
Einbýlishús til sölu með bil-
skúr. Upplýsingar i sima 93-
6280 eftir kl. 6 virka daga.
Grindavík
til sölu fokheld 3ja herb. ibúð
múrhúðuð að utan. Fast-
eignasala Vilhjálms og
Guðfinns, Vatnsnesvegi 20,
Keflavik, simar 1263 og
2890.
Innri-Njarðvík
Til sölu 3ja herb. ibúð, neðri
hæð, við Tjarnargötu. Laus
fljótlega.
Fasteignasala Vilhjálms og
Guðfinns, Vatnsnesvegi 20
Keflavik, simar 1263 og
2890.
V.W. 1303 árg, '73
til sölu Uppl. i s. 71452.
Ökukennarar
Mazda 616 árgerð 1974
með löggiltum kennslu-
tækjum til sölu. Upþl. i sima
26498 kl. 6—7 næstu
kvöld.
Vötturs.f. auglýsir
Er handlaugin eða baðkarið
orðið flekkótt af kisil eða öðr-
um föstum óhreinindum.
Hringið i okkur og athugið
hvað við getum gert fyrir
yður. Hreinsum einnig gólf
og veggflisar. Föst verðtil-
boð. Vöttur s.f., Ármúla 23,
simi 85220.
Leigjum 8 mm og
16 mm
kvikmyndir. Sími 36521
Skattframtöl 1977
Sigfinnur Sigurðsson hag-
'ræðingur Bárugata 9,
Reykjavik, s. 14043 og
85930.
Framtalsaðstoð
tímapantanir i sima 21557
Þórir Ólafsson,
hagfræðingur.
Skattframtöl 1 977
Góðfúslega pantið tima sem
fyrst.
Haraldur Jónasson hdl.
Simi 27390.
Skattframtöl
Aðstoð við gerð skattframtala
Vinsamlega pantið tima strax
simi 17221
Suðurnesjabúar
Skattframtöl, bókhald skatt-
skil fyrirtækja. Gunnar
Þórarinsson, viðskiptafr.
Tunguvegi 12, Njarðvik, simi
3462.
Brotamálmur
er fluttur að Ármúla 28, simi
37033. Kaupi allan brota-
málm langhæsta verði.
Staðgreiðsla.
Myndflosnámskeið
Mikið úrval mynda, Teiknum
einnig eftir Ijósmyndum.
Innritun i dag og næstu daga
i sima 41 955.
9.0.
I00F 3 = 1882178 = Sp
□ Mímir 59771177 —1
UTIVISTARFERÐIR
Sunnud. 16.1 kl. 13
Helgafell eða Smyrlabúð
— Hádegisholt. Fararstj. Jón
I. Bjarnason og Einar Þ. Guð-
johnsen. Verð 600 kr. fritt f.
börn m. fullorðnum. Farið frá
B.S.I. vestanverðu.
Útivist
SÍMAR. 11798 og 19533.
Sunnudagur 16. jan.
kl. 13.00
Úlfarsfell og Hafra-
vatn
Fararstjóri Kristinn Zophon-
iasson. Verð kr. 800 gr.
v/bibnn. Farið frá Umferðar-
miðstöðinni að austanverðu.
Ferðafélag íslands
Farlugladelld
Reyk|avfkur
Hefjum aftur leðurvinnu-
námskeið mánudaginn
17. janúar kl. 20. Uppl. á
Farfuglaheimilinu, sími
24950. Farfuglar.
Kvenfélag
Háteigssóknar
heldur sína árlegu samkomu
fyrir eldra fólk í sókninni
sunnudaginn 1 6. janúar kl. 3
í Domus Medica Fjölbreytt
skemmtiatriði. Verið
velkomin.
Fíladelfía Keflavík
Sunnudagaskólinn byrjar kl.
11. Öll börn velkomin.
Almenn samkoma í dag kl.
2 e.h. Allir hjartanlega
velkomnir.
Aðalfundur félags
skurðstofuhjúkrunar-
fræðinga.
verður haldinn þriðjudaginn
25. 1. kl. 20.30 á Borgar-
spítalanum 4. hæð E álmu.
Stjórnin
Bænastaðurinn
Fálkagötu 10
Sunnudagaskóli kl. 10:30.
Samkoma kl. 4. Bænastund
virka daga kl. 7.
Kvenfélag Breiðholts
Fundur verður miðvikudag-
inn 19. janúar kl. 20.30. í
samkomusal Breiðholtsskóla.
Heiðar Jónsson talar um
tizkuna og kynnir Yardley
snyrtivörur tízkusýning
félagar úr Karon sam-
tökunum sýna föt frá tízku-
verzlunum. Konur og karlar
notið tækifærið komið á
fundinn og fylgist með
tízkunni. Allir velkomnir.
Stjórnin.
Nýtt líf
Vakningarsamkoma í Tón-
listarskólanum, Hamraborg
1 1 (fyrir ofan apótek Kópa-
vogs) kl. 16.30. Líflegur
söngur. Beðið fyrir sjúkum.
Allir velkomnir.
Willy Hansen
Húsmæðrafélag
Reykjavíkur
Fundur verður haldinn mánu-
daginn 1 7. jan. kl. 20:30 !
Félagsheimilinu, Baldursgötu
9. Fundarefni: Húsmæðraor-
lof. Gestur fundarins verður
Steinunn Finnbogadóttir,
formaður orlofsnefndar. Allir
velkomnir. Stjórnin.
Heimatrúboðið
Austurgötu 22 Hafnarfirði.
Almenn samkoma i dag kl. 5.
Allir velkomnir.
ELIM, Grettisgötu 62
Sunnudagaskóli kl. 1 1.00
f.h. Almenn samkoma kl.
20.30. Allir velkomnir.
Hjálpræðisherinn
Sunnudag kl. 11 helgunar-
samkoma kl. 14 sunnudaga-
skóli kl. 20.30 hjálpræðis-
samkoma Preben Simonsen
og frú frá Danmörku tala.
Allir velkomnir. Mánudag kl.
1 6 heimilasambandsfundur.
Fíladelfía Reykjavík
Fyrsti systrafundur ársins
verður mánudaginn 17.
janúar að Hátúni 2 kl. 8.30.
Mætið vel.
Hörgshlíð
Almenn samkoma — boðun
fagnaðarerindisins í kvöld
sunnudag kl. 8.
Skrifstofa félags
einstæðra foreldra
Traðarkotssundi 4, er opin
mánudag og fimmtudag kl.
2—6. þriðjudag, miðviku-
dag og föstudag kl. 1—5.
Ókeypis lögfræðiaðstoð
fimmtudaga kl. 3 — 5 Sími
11822.
Fíladelfia
Almenn samkoma í kvöld kl.
20. Ræðumaður: Daníel Glad
o.fl.
Kristniboðsfélag karla
Reykjavík
Fundur verður í Kristniboðs-
húsinu, Laufásvegi 13,
mánudagskvöldið 17. janúar
kl. 20.30. Gunnar Sigurjóns-
son, hefur Bibliulestur. Allir
karlmenn velkomnir.
Stjórnin
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Sjálfstæðiskvennafélagið
Edda Kópavogi
Hefur opið hús mánudaginn 17. janúar 1977 að Hamraborg
1, 3. hæð kl. 20.30.
Á dagskrá verður:
1. Föndur
2. Upplestur
3. Góðar veitingar.
Stjórnin
Hafnarfjörður
sjálfstæðis-
kvennafélagið
Vorboði
heldur fund 17. janúar kl. 20.30 I Sjálf-
stæðishúsinu.
Fundarefni:
Skólamál! Hafnarfirði.
Fræðsluráðsmennirnir, Oliver Steinn
Jóhannesson, bæjarfulltrúi og Páll V.
Daníelsson, varafulltrúi, flytja ræðu og
svara fyrirspurnum.
Kaffi
Bingó
Vorboðakonur mætum vel og stundvís-
lega.
Aðalfundur
sjálfstæðisfélags Ólafsvikur verður
haldinn að Fróðá sunnudaginn 16.
janúar kl. 3 slðdegis.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Önnur mál
Alþingismennirnir Friðjón Þórðar-
son og Jón Árnason koma á
fundinn.
Stjórnin.
Heimdallur
Fundur með nýjum
félögum
Þeir félagsmenn sem gengu ! Heimdall á árinu 1 976 og einnig
þeir sem áhuga kunna að hafa á þvi að ganga i félagið eru
hvattir til þess að mæta á kynningarfund með formanni og
stjórn félagsins miðvikudaginn 19. janúar kl. 20.30 i Valhöll
Bolholti 7 (niðri).
Stjórnin
. HLÍÐA- OG HOLTAHVERFI
Þriggja kvölda spilakvöld
Æskulýðsmál
Landsmálafélagið Vörður, samband
félaga sjálfstæðismanna i hverfum
Reykjavikur, efnir til almenns félagsfund-
ar um æskulýðsmál mánudaginn 17.
janúar i Valhöll, Bolholti 7. Hefst fundur-
inn kl. 20:30
Á fundinum flytja framsöguræður borgar-
fulltrúarnir Davið Oddsson og Páll Gisla-
son.
Á eftir framsöguræðum fara fram almenn-
ar umræður.
Félagsmenn eru hvattir til að mæta vel og
stundvislega.
Mánud. 17. jan. — Kl. 20:30
— Bolholt 7.
Stjórnin.
Félag Sjálfstæðismanna i Hliða- og Holtahverfi gengst fyrir
þremur spilakvöldum i Sjálfstæðishúsinu, Bolholti 7, dagana
20. JANÚAR, 17. FEBRÚAR og 17. MARZ n.k. Öll spila-
kvöldin hefjast kl. 20:30
Verðlaun veitt — aðgangur ókeypis.
Allt Sjálfstæðisfólk i Reykjavik velkomið meðan húsrúm leyfir.
Stjórnin.
Hvöt
félag sjálfstæðiskvenna
efnir til almenns fundar um skattamál sem haldinn verður
þriðjudaginn 1 8. janúar n.k. í sjálfstæðishúsinu við Bolholt.
Fundurinn hefst kl. 20.30.
Frummælendur verða Matthias Á. Mathiesen, fjármálaráð-
herra og Björn Þórhallsson, viðskiptafr.
Að loknum framsöguerindum munu frummælendur ásamt
Sigurbirni Þorbjörnssyni, rikisskattstjóra svara fyrirspurnum
fundarmanna__
Stjórnin.