Morgunblaðið - 16.01.1977, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.01.1977, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16.JANUAR 1977 Vesturbær — Hávallagata til sölu parhús 2 hæðir og kjallari við Hávallagötu. Á 1. hæð eru stofur, bóka- herb. og eldhús (aðstaða fyrir gestasnyrt- # ingu). A efri hæð eru 4 svefnherbergi og bað. íkjallara er 1—2ja herb. íbúð með sérinngangi, þvottahús og geymslur. ÍBÚÐA- SALAN (iegnt (íamla Ríói sími I2IMI kviild- (»j! helgarsími 20199 Lögmenn: Agnar Biering. Hermann Helgason. VERZLUNAR OG SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI í MIÐBORGINNI Höfum til sölu húseign í miðborginni, sem hentar vel fyrir verzlanir og skrifstofur. Hér er um að ræða húseign, sem er að heildarflatarmáli um 300 ferm. Allar frekari upplýsingar á skrifstofunni (ekki! sima). Eignamiðlunin, Vonarstræti 12, Sími: 27711. Sigurður Ólason, Hrl. 83000 Okkur vantar allar stærðir af íbúðum og einbýlishúsum. Verðmetum samdægurs. Til sölu Við Eyjabakka vönduð og falleg 4ra herb. ibúð, stofa, eldhús, 3 svefnherb., bað- herb.. flisalagt, lagt fyrir þvotta- vél.'í kjallara geymsla, þvottahús o.fl. Innbyggður bílskúr. Laus eftir samkomulagi. Við Hrafnhóla vönduð 4ra herb. ibúð um 100 fm. á 4 hæð Stór stofa, 3 svefnherb. eldhús með borð- krók, baðherb. lagt fyrír þvotta- vél. Geymsla og þvottahús í kjall- ara. Laus eftir samkomulagi. Einbýlishús í smíðum einbýlishús í Seljahverfi selst fokhelt eða undir tréverk og málningu. Teikningar í skrifstof- unní. Við Álfheima vönduð 4ra til 5 herb. endaibúð um 1 10 fm. saml. stofur, suður svalir., 3 svefnherb., eldhús með borðkrók, baðherb flisalagt, lagt fyrir þvottavél. í kjallara geymsla, þvottahús o.fl. Við Ásbraut Kóp. Vönduð 4ra herb. endaibúð á 3. hæð um 100 fm. ásamt nýjum bílskúr. Laus strax. Við Rauðalæk vönduð 5 herb. ibúð (Inndregin) með 25 fm. suður svölum. Við Laugarnesveg vönduð 4ra herb. ibúð á 2. hæð um 1 1 7 fm. Saml. stofur, eld- hús, 3 svefnherb. baðherb.. geymsla og þvottahús i kjallara. Laus eftir samkomulagi. Við Hraunteig vönduð 4ra herb. ibúð um 1 1 8 fm. á jarðhæð. Samþykkt. Suður stofa, 3 svefnher. eldhús og bað Laus 14. mai. Sér inngangur. Sér hiti. Við Sundlaugaveg 3ja herb. risibúð með suður stofu og svölum. Hægt að fá leigðan bilskúr. Við Sólheima Vönduð og falleg 3ja herb. íbúð um 97 fm. á 5. hæð i háhýsi. fbúðin snýr i suður með suður svölum. Við Kleppsveg vönduð 4ra til 5 herb. ibúð á 4. hæð. Stofa, 3 svefnherb. eldhús og bað ásamt herb. í risi með snyrtingu. Verð 9 millj. Útb. 6 millj. Við Gautland vönduð 4ra herb. ibúð um 1 10 fm. stofa, 3 svefnherb. eldhús með borðkrók, baðherb., þvotta- hús og geymsla i kjallara. Við Breiðás Garðabæ vönduð 5 herb. íbúð um 135 fm. stór stofa með vönduðum harðviðarinnréttíngum, eldhús með borðkrók, þvottahús og geymsla. I svefnálmu 3 svefnherb. baðherb. flisalagt. Sér hiti. Sér inngangur. Bílskúrs- réttur. Laus strax. Parhús í Hveragerði lítað parhús sem nýtt stór stofa, 3 svefnherb. eldhús og bað. Húsið er fullbyggt og allt frágengið. Laust strax. Litið einbýlishús í vesturbænum í Kópavogi. Einbýlishús (Timbur) Litið einbýlishús við Kleppsmýrarveg. Við Bergþórugötu vönduð 2ja herb. ibúð á 3. hæð. Öll ný standsett með nýjum teppum, ný máluð, ný eldhús- innrétting, tækí i baðherb. Laus strax. Við Hrísateig góð 3ja herb. íbúð á jarðhæð samþykkt. Séf inngangur. Sér hiti. Við Kríuhóla sem ný 2ja herb. ibúð á 1. hæð. Parket á stofu. Laus strax. Fyrirtæki til sölu Tizkuverzlun Af sérstökum ástæðum er til sölu lítil tízkuverzlun i miðborginni. Afhendist strax. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Gluggatjaldaverzlun gluggatjaldaverzlun i fullum gangi. Afhendist strax. Fiskbúð Fiskbúð i Smáibúðarhverfi. Búð- in er 40 fm. ásamt 40 fm lager- plássi. frystir, kælir, búðarborð o.fl. Eignarhúsnæði. Laust eftir 3 mán. Hagstætt verð og greiðslu- skilmálar. Opið alla daga til kl. 10 e.h. Geymið auglýsinguna. éfS FASTEICNAÚRVAUÐ IP SÍMI83000 Silfurteigii Söiustjóri: Auðunn Hermannsson Benedikt Björnsson igf. Jörð við Breiðafjörð Jörðin liggur að sjó. Mikil náttúrufegurð og veðursæld. Skipti á fasteign í Reykjavík eða nágrenni koma til greina. Einar Sigurðsson hrl. Ingólfsstræti 4. <26600' ALFTAMYRI 3ja herb. ca. 86 fm. íbúð á 3ju hæð í blokk. Suður svalir. íbúðin og sameignin í góðu ástandi. Verð: 8.8 millj. Útb.: 6.0 millj. DUNHAGI 5 herb. ca. 112 fm. endaíbúð á 2. hæð í 3ja hæða blokk. Herb. í kkjallara fylgir. Laus fljótlega. Verð 12.7 millj. Útb.: 8.5—9.0 millj. FOSSVOGUR Einbýlishús, á einni hæð um 1 75 fm. ásamt 37 fm. bílskúr. Nýlegt næstum fullgert hús. Verð: 28.0 millj. Útb.: 17.0—1 8.0 millj. HJALLABRAUT 4ra — 5 herb. 121 fm. íbúð á 1. hæð í blokk. Stórar suður svalir. Þvottaherb. í íbúðinni. Góð íbúð. Fullgerð sameign. Verð: 1 1 .0 millj. Útb.: 7.0 millj. HJARÐARHAGI 5 herb. ca. 135 fm. íbúð á 1. hæð í þríbýlishúsi. Stórar suður svalir. Sér inn- gangur. Sér hiti. Bílskúr. Verð: 16.0 millj. Útb.: 1 1.0 millj. RAUÐALÆKUR 4ra herb. ca. 135 fm. íbúð á 3ju hæð í fjórbýlishúsi. Sér hiti. Þvottaherb. í íbúð- inni. Tvennar svalir. Laus strax. Verð: 13 millj. Útb.: 8.0 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 Ragnar Tómasson, lögm. til sölu m.a. Raðhús - 2 íbúðir - Vinnupláss stórt og gott raðhús við Bræðratungu í Kópavogi 70x3 fm. með 6 herb. íbúð á tveim hæðum og vinnupláss á jarðhæð eða 2ja herb. íbúð. Húsið er laust strax. Ýmiskonar eignarskipti möguleg. Góð íbúð við Háaleitisbraut 3ja herb. góð íbúð um 80 fm. i kjallara Samþykkt Góð harðviðarinnrétting Ný teppi. Góð sameign frágengin með malbikuðum bilastæðum. Jarðhæð — skrifstofuhúsnæði Þurfum að útvega góða jarðhæð með sérinngangi. ekki minna en 100 fm. Traustur kaupandi. Ennfremur þurfum við að útvega um 60 fm. gott vinnupláss I nágrenni Háaleitisbrautar, Fellsmúla Við Safamýri eða nágrenni Þurfum að útvega góða 3ja—4ra herb. ibúð á 2. hæð. Skipti möguleg á 2ja herb. ibúð við Safamýri eða raðhús i Samáíbúðahverfi. Gott skrifstofuhúsnæði í austurborginni við Laugaveg eða nágrenni óskast ca. 100 fm. íbúðarhæð með sérinngangi kemur til greina. Ný söluskrá heimsend. AIMENNA FASTEIGNASAt AW. LAUGAVEGI 49 SIMflR 21150-21370 L.Þ.V, SOLUM. JÓHANN ÞÓRÐARSON HDL. SÍMAR 21150 - 21370 Opiðí dag kl. 1 —5 MIKLABRAUT 85 FM Mjög skemmtileg 3ja herbergja kjallaraibúð. Góðar innréttingar, nýjar hurðir. Nýleg teppi. Laus fljótlega. Verð 7 millj. Útb. 5 millj. KRÍUHÓLAR 68 FM Rúmgóð 2ja herbergja ibúð á 6. hæð með góðu útsýni. Verð 6 millj. Útb. 4.5 millj. SLÉTTAHRAUN 70 FM 2ja herbergja ibúð á 1. hæð með góðum innréttingum og sér þvottahúsi i 7 ára gömlu húsi. Verð 6 millj., útb. 4.5 millj. GLAÐHEIMAR 90 FM Skemmtileg 3ja herbergja 1. hæð i fjórbýlishúsi. Sér hiti, sér inngangur. Gróin lóð. Verð 8 millj., útb. 5.5 millj. HVASSALEITI 85 FM Mjög skemmtileg 3ja herbergja íbúð ásamt bilskúr. Góðar inn- réttingar, góð tæki á baði. Gott útsýni. Verð 9 millj. LAUFVANGUR 95 FM Stór glæsileg 3ja herbergja endaibúð með vönduðum inn- réttingum og alullar teppum. Verð 8.5 millj., útb. 5.5 millj. LYNGHAGI 95 FM 3ja herbergja mjög rúmgóð 1. hæð i fjórbýlishúsi. Verð 9 millj. Útb. 6—6.5 millj. JÖRFABAKKI 110 FM 4ra herbergja íbúð á 1. hæð i 3ja hæða blokk. Sérsmíðuð eld- húsinnrétting, góð teppi. Verð 9.5 millj., útb. 6.5 millj. DIGRANES- VEGUR 110FM 1. hæð i þribýlishúsi með sér þvottahúsi, sér hita og sér inn- gangi. Góðar innréttingar. Litið áhvílandi. Verð 9.5 millj., útb. 6 millj. LJÓSHEIMAR 104 FM 4ra herbergja ibúð á 7. hæð. Verð 9 millj., útb. 6 millj. MELABRAUT 120 FM Sérstaklega vönduð og skemmti- leg 5 herbergja jarðhæð með sér inngangi og sér hita. Sérsmíðað- ar innréttingar. Verð 12 millj. útb. 8 millj. ESKIHLÍÐ 110 FM Mjög rúmgóð 3ja herbergja ibúð á 2. hæð með aukaherbergi í risi. íbúðin er nýstandsett og laus strax. Verð 8.8 millj., útb. 6 millj. KAPLASKJÓLS- VEGUR 105FM 4ra herbergja íbúð með góðum innréttingum og nýjum innrétt- ingum í eldhúsi. Verð 9.8 millj., útb. 7—7.5 millj. HRAFNHÓLAR 100FM 4ra herbergja ibúð á 7. hæð með miklu útsýni. Verð 9—9.5 millj., útb. 6 millj. EINBÝLI 154 FM I Lundarhverfi i Garðabæ, ein- býlishús á einni hæð, ófrágengið að hluta. 55 fm. bilskúr. Verð 1 7—18 míllj., útb. 11 millj. GNOÐARVOGUR125 FM 4ra herbergja sérhæð á efstu hæð i 3ja hæða húsi, sér hiti, stórar stofur, suður svalir, skemmtilegar innréttingar, góð teppi, bilskúrsréttur. Verð 12 millj., útb. 8 millj. DIGRANESVEGUR PARHÚS Húsið skiptist í 2 hæðir + kjall- ara. Möguleikí er á ibúð i kjall- ara. Tvær suðursvalir, bílskúrs- réttur. Verð 18 millj., útb. 10— 1 1 millj. LAUFAS FASTEIGNASALA S: 15610 4 25556 LÆKJARGÖTÚ 6B BENEDIKT ÓLAFSSON LÖGFR. KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA 18710 GUNNAR ÞORSTEINSSON

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.