Morgunblaðið - 16.01.1977, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16.JANUAR 1977
í DAG er sunnudagur 1 6 janú-
ar, sem er annar sunnudagur
eftir þrettánda. 16 dagur árs-
ins 1 977 Árdegisflóð er í
Reykjavík kl 03 22 og síð-
degisflóð kl 1 5 52 Sólarupp-
rás í Reykjavák er kl 10 52 og
sólarlag kl 1 6 24 Á Akureyri
er sólarupprás kl 10 57 og
sólarlag kl 1 5 48 Tungliðerí
suðri í Reykjavík kl 10 37 og
sólm í hádegisstað kl 13 38
(íslandsalmanakið)
Drottinn, Guð minn, ég
hrópaði til þín og þú lækn
j aðir mig Drottinn, þú
heimtir sál mina úr helju,
lézt mig halda lífi, er aðrir
gengu til grafar. (Sálm
30, 3 4.)
LÁHÉTT: 1. hylki 5. rá 6.
tveir eins 9. yfirhöfn 11.
tónn 12. hreysi 13. óttast
14. líks 16. snemma 17.
vísa.
LÓÐRÉTT: 1. bjálfa 2.
ólfkir 3. úr 4. róta 7.
grugga 8. skrifar 10. ólíkir
13. reykja 15. veisla 16. for-
föður.
Lausn á síðustu.
LARÉTT: 1. póll 5. má 7.
eta 9. TY 10. karfan 12. KK
13. Rut 14. SE 15. nikka 17.
áana.
LÓÐRÉTT: 2. ómar 3. lá 4.
sekkinn 6. pynta 8. tak 9.
tau 11. freka 14. ská 16. an.
FRÉTTIR
FÉLAG kaþólskra leik-
manna heldur fund I Stiga-
hlið 63 annað kvöld (mánu-
dag) kl. 8.30 síðd. Þar verð-
ur sagt frá ítalska munkin-
um Padre Pio, sem meðal
annars var kunnur fyrir að
bera sáramerki Krists.
Padre Pio lézt árið 1968.
| FRAHÓFNINNI 1
í GÆR, laugardag, fór
Grundarfoss úr Reykja-
víkurhöfn til hafna á
ströndinni. Urriðafoss var
væntanlegur að utan í gær
og Hvassafell ætlaði að
leggja af stað á ströndina.
Þá var búist við að rúss-
neska flutningaskipið, sem
ætlaði að fara á föstudags-
kvöldið, færi. 1 dag, sunnu-
dag, er væntanlegur að ut-
an Múlafoss, ekki var full-
vist hvort (Jðafoss kæmi í
dag eða á morgun að utan.
Mánafoss er væntanlegur á
morgun, mánudag, að utan
og árdegis á morgun er tog-
arinn Bjarni Kenediktsson
væntanlegur af veiðum.
ÁBNAO
HEILLA
l)A(.BOKINNI cr Ijúf) aðsegja
frá hvurs konar hátfdis- ok tylli-
dÖKum í lífi fólks, ejns og hún
hefur K<*rt frá upphafi, þ.e.a.s.
afmadisdöKum, j'iftinj’um,
j'iftinj'arafmælum, trúlofunum.
starfsafmadum o.s.frv.
Gefin hafa verið saman i hjónaband Maria Öskarsdóttir
og Kristinn Leifsson. Heimili þeirra er að Tjarnargötu 14
Vogum. Ennfremur Jónina Öskarsdóttir og Ríkarður
Jónsson Suðurgötu 14, Sandgerði. (Ljósmyndastofan
IRIS)
Lausn ásíðustu myndagátu:
Skotið að fðlki á götum Reykjavíkur.
DACiANA frá og meó 14. til 20. janúar er kvöld , nætur-
off helgarþjónusta apótekanna I Revkjavík sem hér
segir: 1 IIOLTS APOTKKI. Auk þess verður opið í
LAl'GAVEOS APOTEKI til kl. 22 á kvöldin alla virka
daga í þessari vaktviku.
— Slysavarðstofan f BORGARSPlTALANUM er opin
allan sólarhringinn. Sími 81200.
— Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög-
um, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild
Landspftalans alla vírka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 9—12 og 16—17. sími 21230. Göngudeild er
lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt
að ná sambandi við lækni í síma Læknafélags Reykja-
vfkur 11510, en þvf aðeins að e)kki náist í heimilisiækni.
Eftir kl. 17 er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs-
ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gt*fr,ar f
símsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæk-ý^j fs|ands f
Heilduverndarstöíinni er á l»-gardögum og heigidög.
um kl. 17—18.
^ ||||/PAU||C HEIMSÓKNARTÍMAR
0%J tJ l\ ilæA ■■ U O Borgarspítalinn. Mánu-
daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu-
daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdelld: kl.
18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu-
dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30.
Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard.
— sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingarheim-
ili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspft-
ali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadelld:
Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali
og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot:
Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud.
kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl.
15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og
19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20.
Barnaspftali Ilringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvang-
ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffils-
staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20.
S0FN
LANDSBÓKASAFN
tSLANDS
SAFNHtJSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir
virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16. Utláns-
salur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—15,
nema laugardaga kl. 9—12. —
BORGARBÓKASAFN REVKJAVtKUR: AÐALSAFN
— t'tlánadeild, Þingholtsstræti 29a, sfmi 12308. Mánud.
til föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A
SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN — Lestrarsalur. Þin**
holtsstræti 27, sfmi 27029. Opnunartfmar ^ seíJl _
mal. mánud. - föslud. kl. |augard. kl. 9-18.
sunnudaga kl, Bt’STAÐASAFN — Bústaöa-
kirk:U, Slmi 36270. Mánud. — föslud. kl. 14—21.
laugard. kl. 13—16. SOLIIEIMASAFN — Sólheimum
27, sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl.
13—16. HOFSVALLASAEN — llofsvallagölu 1, sími
27640. Mánud. — föslud. kl. 16—19. BÓKIN HEIM —
Sólheimum 27, sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12.
— Bóka- og (albókaþjónusta vió fatlada og sjóndapra.
FARANDBÓKASÖF‘N — Afgreiðsla f Þingholtsstræti
29 a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn-
unum, sfmi 12308. ENGIN BARNADEILD ER OPIN
LENGL R EN TIL kl. 19. — BÖKABlLAR — Bækislöð í
Búslaðasafni, sfmi 36270. Viðkomustaðir hókahflanna
eru sem hér segir. ARB/EJARIIVERFI — Versl. Rofa-
hæ 39, þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Ilraunbæ 102,
þriðjud. kl. 3.30—6.00.
BREIÐHOLT: Brelðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00,
miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla-
garóur, Hólahverfí mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl.
4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl.
Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00.
Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl.
1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00.
Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, miðvikud. kl.
1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00.
HAALEITISHVERFI: Alftamýrarskóli miðvíkud. kl.
1.30— 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl,.
1.30— 2.30. Miðbær, Háaleitisbraut máp.uu. kl.
4.30— 6.00, miðvikud. kS. 7.00—9.00, föstud, kl.
1.30.—2.30 — HOLT — HLlÐAR: Háteigsvegur 2
þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl.
3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kenn-
araháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARAS:
Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. — LAUG-
ARNESHVERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. ki.
7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur, föstud. k|
3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur i«2, við Holtaveg,
föstud. kl. 5.30—7.00. — 7XjN: Hátún 10, þriðjud. kl.
3.00—4.00 __ VESTURBÆR: Verzl. við Duuhaga 20,
rimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl.
7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl.
3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl.
7.00—9.00, fimmtud, kl. 1.30—2.30.
IJSTASAFN ISLANDS við Hringbraut er opið daglega
kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi.
— AMERfSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga
kl. 13—19.
ARBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum
óskum og ber þá að hringja f 84412 milli kl. 9 og 10 árd.
ÞVZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlíó 23 opið þriðjud. og
födtud. kl. 16—19.
LISTASAFN Einars Jónssonar er lokað.
NATTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ASGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga víkunnar kl.
1.30— 4 sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDÝRA-
SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
BILANAVAKT borgarstofnana svar-
ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er
27311. Tekið er við tilkvnningum um hilanir á veitu-
kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borg-
arbúar telja slg þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna.
STÖKKSEVRINGAR af
hentu tveim togaraskip-
stjórum „heiðursgjafir fyr-
ir björgun“. Hér var um að
ræða skipst jórana Aðalstein
Pálsson á ÍOSSrsr.úm Beiga-
um og Guðmund Skipstjóra
IV.arkússon á llannesi ráðherra. Höfðu Stokkseyringar
afhent „skipst jórunum skrautgripi f þakklætis- og
viðurkenningarskyni fyrir þá hjálp er þeir veittu bátum
þeirra, er I nauðum voru staddir f apríl f vor eð var.
Gripir þessir eru stórir og fallegir silfurbikarar með
þessari áletrun, auk nafna viðtakanda. Erá eigendum
vélbátanna Alda, Baldur, Islendingur, Sylla og Stokkur
frá Stokkseyri, — með þökkum fvrir drengiiega hjálp f
apríl 1926.
GENGISSKRANING
NR. 9 — 14. janúar J97
Fining Kl. 13.00 Kaup Sala
I Handarfkjadoliar 190.20 190.60
1 Stærllngspund 325.40 326.40''
1 Kanadadollar 188.80 189.30
100 Danskar krónur 3221.80 3230.30
100 Norskar krónur 3590.60 3600.00
100 Sænskar Krónur 4500.90 4512.70
100 Finnsk mörk 4990.80 5003.90
100 Franskir frankar 3813.90 3823.90
100 Belg. frankar 515.30 516.70
100 Svissn. frankar 7627.30 7647.40'
100 Gyllíni 7585.10 7605.00-
100 V.-Þýzk mörk 7946.10 7967.00
100 Lírur 21.65 21.71
100 Austurr. Seh. 1119.80 1122.80 <
100 Fseudos 593.10 594.70
100 Pesetar 277.15 277.85
100 Ven 65.07 65.24