Morgunblaðið - 16.01.1977, Blaðsíða 48
!0íMíwt#tofoii5j>
Laugavegi 170-172. — Simi 21240
AUGLYSINGASIMINN ER:
22480
2HorgunbIat>iÍ>
SUNNUDAGUR 16. JANUAR 1977
Landhelgisgæzlan:
Stjórnstöð
í Skerjafirði
N(i cru uppi hugmyndir um, að
fjarskiplasluð og sljðrnstöð fyrir
Landhelgisgæzluna verði byggð f
Skerjafirði, við flugskýlið, sem
slendur við Shell olfustöðina, en
flugmálayfirvöld hafa mælt
með að Landhelgisgæzlan fái
það flugskýli til umráða f
framtfðinni, en áður en það verð-
ur þarf að endurbæta skýl-
ið mikið, auk þess sem útvega
verður þeim flugvélum sem eru f
þvf skýli annað aðsetur. Pétur
Sigurðsson, forstjóri Landhelgis-
gæzlunnar, sagði I samtali við
Morgunblaðið i gær, að Skerja-
fjörður væri ákjésanlegur staður
fyrir stjérnstöð Landhelgis-
gæzlunnar en þar sem enn væri
ekki búið að taka neina ákvörðun
f þessu máli, og engin fjárveiting
til breytinga á Keykjavíkurflug-
velli, gæti hann ekki tjáð sig frek-
ar um málið.
Það er orðið nokkuð síðan hug-
myndir komu um að byggt yrði
yfir Landhelgisgæzluna i Skerja-
firði, sagði Baldur Möller ráðu-
neytisstjóri i dómsmálaáðu-
neytinu, er Morgunblaðið ræddi
við hann. Sagði hann að sam-
kvæmt hinu nýja skipulagi
Reykjavíkurflugvallar væri gert
ráð fyrir, að svæðið sem
núverandi aðstaða Landhelgis-
gæzlunnar er á yrði tekið til
annarra nota, en óvist væri
hvenær það yrði. Flugmálayfir-
völd hefðu bent á að gamla flug-
Framhald á bls. 47
Sigölduvirkjun:
Fyrsta túrbínan reynslu-
keyrð um mánaðamótin
NU ER stefnt að því, að
fyrsta túrbínan af þrem í
Sigölduvirkjun verði ræst f
fyrsta sinn um n.k.
mánaðamót, en hver túr-
Lína á að gefa af sér 50
MW. Samkvæmt þeim upp-
lýsingum, sem Morgun-
balðið fékk hjá starfs-
mönnum Landsvirkjunar f
gærmorgun niá búast við
að einn mánuður fari í aö
reynslukeyra og stilla túr-
bínuna, áður en ha'gt verð-
ur af hleypa rafmagni frá
henni á almennan markað.
Þá er gert ráð fyrir að túr-
bína nr. 2 verði reynd i
apríl og sú þriðja í júlf-
mánuði n.k. en alls eiga
þær að geta framleitt 150
MW.
Lónið ofan við virkjunina verð-
ur fyllt í næstu viku og að sögn
Rögnvalds Þorlákssonar verk-
fræðings hjá Landsvirkjun, er
gert ráð fyrir að það taki nokkra
daga, en það fer eftir vatnsmagni
úr Þórisvatni. Lftið vatn hefur
verið í Þjórsá að undanförnu og
sagði Rögnvaldur i samtali við
Morgunbalðið, að þar af leiðandi
þyrfti að miðla vatni frá Þóris-
vatni til Búrfellsvirkjunar.
LJ6sm.Mbl. :RA\
Jardvísindamenn við Kröflu:
Óttast er að tæring eyði
leggi allar holurnar
Afl hefur minnkað um helming 1 holu 10 undanfarið
Krá Ágústi I. Jónssyni, blaóamanni
Morgunhladsins við Kröflu:
— Vegna tæringarinnar er
hætta á, að holurnar hrein-
lega eyðileggist mjög
fljótt, sagði Valgarð
Stefánsson jarðeðlisfræð-
ingur í viðtali við Morgun-
hlaðið á laugardag. — Það
var í september eða
október f haust að við urð-
um fyrst varir við tæringu
f holunum, sem voru bor-
aðar árið 1976. Það er auk-
ið sýrustig á vatninu, sem
veldur aukinni tæringu í
fóðringum f holunum. Við
vonum að þetta sé tíma-
Rannsóknarlögreglan reynir nýjan og öruggari lygamæli:
Rödd tekin upp á segulband
oghún síðan mæld í Bretlandi
Gæzlufangi í Geirfmnsmálinu fyrst prófaður
SAKADÓMUR Reykjavíkur og rannséknarlögreglan hafa á undan-
förnum misserum tekið upp ýmsar nýjungar við rannsékn afbrota-
mála. Má sem dæmi nefna að í fyrra var í fyrsta skipti notaður
lygamælir hjá stofnuninni. Milli jéla og nýárs var svo í fyrsta skipti
reynd önnur aðferð lygamælinga, en hún er í því félgin að lagðar
eru ýmsar spurningar fyrir viðkomandi aðila og svörin tekin upp á
segulband. Var segulhandið að þvl búnu sent utan til Bretlands, þar
sem röddin var greind og mæld. Niðurstöður hafa enn ekki borizt.
Sá sem préfaður var, einn gæzlufanganna I Geirfinnsmálinu, hafði
gefið leyfi sitt til þess að mælingin færi fram. Er það álit sér-
fræðinga, að þessi aðferð sé öruggari en þegar notaður er venju-
legur lygamælir.
Þessi aðferð lygamælinga
beinist að þvi að mæla radd-
styrk viðkomandi og tíðni.
Þessi mælingatæki hafa sér-
staklega verið reynd á geimför-
um, þar sem mismunur á blæ-
brigðum raddarinnar endur-
spegla þá streitu, sem
viðkomandi er i. Þessi lyga-
mæling er sögð hafa það fram
yfir eldri aðferðir, sem
beindust að því að mæla hjart-
1 í ; jj i i|
1 1 v,.
J
Þessir ferlar, sem ritaðir eru
eftir raddstyrk sama manns á
segulbandi sýna orðið já. Til
vinstri er já án streitu, en til
hægri er streita I svarinu.
slátt og önnur viðbrögð
mannsins við spurningum. Svo
forhertir geta sakamenn verið
að engin breyting verði á hjart-
slætti og öðrum viðbrögðum, en
blæbrigðabreytingum
raddarinnar geta menn ekki
stjórnað. Streita, reiði og ör-
vænting, allt hefur þetta áhrif á
röddina, sérstaklega ef menn
leyna einhverju og eru á varð-
bergi um að tala ekki af sér.
Röskun tilfinninga kemur
ávallt fram í raddstyrk.
Frá þessu tæki er skýrt í
brezka tímaritinu New
Scientist. Þar segir jafnframt
að hjartveiki, höfuðverkur,
kvef, þreyta og jafnvel þörf
fyrir að kasta af sér vatni, komi
Framhald á bls. 47
bundið ástand, en orsökin
er tengd kvikuhreyfing-
unni á svæðinu. Þegar
miða á við jarðfræðileg
hugtök þá er réttara að
miða við hundruð ára held-
ur en vikur eða mánuði,
sagði Valgarður.
Það var í marz á s.l. ári að
breytingar komu fram á efnasam-
setningu vatnsins, en hins vegar
ekki fyrr en I haust að tæringar-
innar varð vart. 1 þeim jarðum-
brotum, sem nú eiga sér stað við
Kröflu hefur aðeins lítils háttar
breyting orðið á efnasamsetningu
vatnsins, en þó aðeins sveiflast til.
1 öllum þremur holunum sem
virkar eru, holu 6,7 og 10, er sama
efnasamsetningin á vatninu og
því alls staðar mikil hætta á tær-
ingu. Sagði Valgarður Stefánsson
Framhald á bls. 47
Hellti þvotta-
legi og klór
yfir matvæli
INNBROT var framið I verzlun-
ina Iðufell I Breiðholti I fyrri-
nétt. Stolið var einhverju af
tébaki, en það alvarlegasta var að
unnar voru miklar skemmdir f
verzluninni. Meðal annars var
þvottalegi og klér helt yfir mat-
væli og þau eyðilögð. Voru mikil
verðmæti eyðilögð á þennan hátt.
Ekki var búið að upplýsa innbrot-
ið I gærmorgun, en grunur beind-
ist að ákveðnum pilti.