Morgunblaðið - 16.01.1977, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 16.01.1977, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16.JANUAR 1977 35 — Farsóttir Framhald af bls. 23 lögðu land undir fót. Hafa sýklar fellt fleiri menn en dóu fyrir vopnum. Napóleon missti fleiri menn úr taugaveiki en vopndauð- ir urðu. 1 Krímstrfðinu 1854—56 urðu tíu sinnum fleiri brezkir hermenn sóttdauðir en féllu fyrir byssum Rússa. Jafnvel í Búastrfð- inu um aldamótin síðustu voru vopndauðir í liði Breta aðeins fimmtungur allra fallinna; hinir létust af sjúkdómum. Það var ekki fyrr en i strfðinu milli Rússa og Japana árið 1904, er Japanir tóku upp bólusetningu í hernum, að vopndauðir urðu fleiri en sótt- dauðir. En farsóttir geisa á friðartím- um ekki síður en stríðstimum. Frægasta farsótt, sem um getur; var svarti dauði. Svarti dauði mun hafa borizt frá Kfna og Mansjúriu með Mongólum,-sem æddu vestur yfir eins og kunnugt er. Gerði sóttin stórfelldan usla í Asíu áður en hún barst sjóleiðina til Evrópu. En þar hjó hún stór skörð. Á fáeinum árum, frá 1346—1350 eða þar um bil, drap hún þriðjung allra Evrópubúa og riðuðu þjóðfélagsskipan og stjórnskipan f álfunni til ^alls á eftir. Ýmislegt hefur áunnizt í barátt- unni við smitsjúkdóma og má nefna fúkalyf og almennar bólu- setningar. Af þessum sökum eru nú sumar gamalkunnar sóttir úr sögunni, a.m.k. í mörgum löndum. Og aðrar, sem forðum voru öllum skæðar, mislingar og hlaupabóla t.d., eru orðnar barnasjúkdómar einungis og börn, sem fá þá verða ónæm við þeim það, sem eftir er ævinnar. Nærri er búið að útrýma bólusótt. Kólera breiðist hvergi út í stórum stíl lengur, nema hvað hún er enn viðvarandi sums stað- ar í austurlöndum. Má þakka þetta stórfelldum framförum f heilsugæzlu og læknavisindum. En William NcNeill bendir á það, að þrátt fyrir aukna þekkingu og eftirlit séu menn ennþá jafn ber- skjaldaðir við sýklum og áður. Það er margsýnt, að sýklum veit- ist auðvelt að laga sig að misjöfn- um aðstæðum og mun auðveldara en mönnum. Sýklar geta þrifizt bæði í dýrum og mönnum og bor- izt á milli þeirra. Þess er skammt að minnast, er svínaflensa kom upp aftur ímönnum eftir margra áratuga hlé og er ekki enn séð fyrir endann á henni. Ekki er að vita, nema einhver annar sýkill fari yfir mörkin f stórum stíl á næstunni. Og ekki verður heldur séð, hver áhrif það gæti haft á gang sögunnar. Mjólkurbúð til leigu að Bræðraborgarstígi 47 Umsóknir sendast til skrifstofu Byggingafélags Alþýðu, Bræðraborgarstíg 47, R fyrir laugar- daginn 22. janúar 1 977. Stórglæsilegt iðnaðar og verzlunarhúsnæði í Kópavogi Höfum til sölu í miðbæ Kópavogs húseign á þremur hæðum samtals röskir 1 100 fm og er húseignin í mjög góðu ástandi. Á 1. hæð sem er um 450 fm er mjög gott verzlunarpláss. Á 2. hæð innkeyrsla um 345 fm, er góðir möguleik- ar fyrir verzlun, skrif.stofu og iðnaðarhúsnæði. Á 3. hæð sem er um 345 fm er sérstaklega heppilegt skrifstofu og iðnaðarhúsnæði. Til greina kemur hvorttveggja að sélja húseign- ina alla einum aðila eða hverja hæð fyrir sig. Uppl. gefur Sigurður Helgason hrl., Þinghóls- braut 53, Kópavogi, sími 42390. GÓÐ BÚJÖRÐ í ÁRNESSÝSLU Til sölu er 1 50 ha bújörð sem hentar vel fyrir kúabúskap. Góðar byggingar og mikil ræktun sem auðvelt er að auka. Ný vatnsveita, sjálfvirk- ur sími og malbikaður vegur í bæjarhlaðið. Vélar og bústofn fylgja. Gæti vel hentað fyrir tvær fjölskyldur. Laus til ábúðar á næstu far- dögum. FASTEIGNIR S.F. Austurvegi 22, Selfossi, sími 99-1884 e.h. virka daga Sigurður Sveinsson lögfr. Vinsælu hanzkaskinnsskórnir nýkomnir. Laugavegi 60, Póstsendum. Verksmiðjuútsala Efnisbútar úr terylene, flaueli og denim. Barnabuxur, dömukápur, dömublússur, denimfatnaður o.m.fl. Klæði h.f. Skipholti 7, sími 28720. Innflytjendur — Heildsalar Erum kaupendur að vörum sem eru gall- aðar, skemmdar farnar úr tísku o.s.frv. Þeir sem kynnu að hafa áhuga á að selja slíkar vörur leggi nafn og símanúmer á afgr. Mbl. sem fyrst merkt „Beggja hagur — 1311". Dðle Carnegie Hérna getur þú dæmt um það, hvort Dale Carnegie námskeiðið gæti komið þér að gangi. Til þess að gera þetta og áður en þú þiggur boð okkar að koma á kynning- arfund, leggt ég til, að þú spyrjir sjálfan þig eftir- farandi spurninga: Vilhjálmur Vilhjálmsson kennari Konráð Adolphsson skólastjóri Stjórnunarskólinn hefur hlotið verðtaun I alþjóða samkeppni Carnegie manna. þrjú ár I róð, fyrir árangur í kennslu og starfi ★ Óskar þú þess oft. að þú hefðir betra starf? ★ Ef þú ert ekki stöðugt að bæta við þig I starfi, hefur þú kjark til l þess að ræða málin við yfirmann þinn? if Ef yfirmaður þinn biður þig, að takast á hendur meiri ábyrgð. ert þú fær um að segja já, strax i stað þess að hugsa ..Skyldi ég geta þetta"? it Hefur þú nauðsynlega sjálfsstjórn til þess að geta tekið ákvarðanir? ir Geturðu tjáð þig af óryggi i samræðum eða á fundum? it Finnst konunni þinni (eða eiginmanni) á þú sért „karl i krapinu" og þið Jifið hamingjusömu f jólskyIdulifí? it Finnst þér þú hafa of miklar áhyggjur? it Er óll sú ánægja og hamingja i llfi þinu, sem ætti að vera? it Vilt þú frekar hlaupa eínn kilómetra heldur en „standa upp og segja nokkur orð? it Hefur þú stjórn á hlutunum, þegar allt fer úr skorðum? it Getur þú fengið fjolskylduna. vini og samstarfsmenn til að gera það fúslega. sem þú stingur upp á? 64 ára reynsla okkar segir, að vandamál sem þessi, skapa truflun og draga úr afkostum heima og i starfi. Ef að við getum losað okkur við þau, verður Iffið þýðingarmeira og ánægjulegra Oale Carnegie námskeiðin hafa hjálpað tveimur milljónum manna og kvenna i 50 lóndum og eru þátttakendur úr ollum stéttum þjóðfélagsins frá 15 — 75 ára. Allir þátttakendur hafa eitt sameig- inlegt og það er ósk um meiri hæfni og framfarir. ÞÚ GETUR SJÁLFUR DÆMT um það hvernig Dale Carnegie námskeiðið getur hjálpað þér og hvernig það hefur aðstoðað fjölda manns að fé stöðuhækkun. hærri tekjur. viðurkenningu og meiri hamingju út úr tifinu. Þú munt heyra þátttakendur segja frá þvi, hversvegna þeir tóku þátt i námskeiðinu og hver var árangurinn. Þú ert boðinn ásamt vinum og kunningjum, að lita við hjá okkur, án skuldbindinga eða kostnaðar Þetta verður fræðandi og skemmtilegt kvöld er gæti komið þér að gagni. I DAG ER ÞITT TÆKIF/ERI Næsti kvnninqarfundur verður haldinn 18. janúar 1977 aS SiSumúla 35 uppi Einkaleyfi á islandt STJÓRNUNARSKÓLINN Konráð Adolphsson. SÍMI 82411. " ÚTSALA--------------------ÚTSALA ~ Peysur, bútar og garn. Anna Þórðardóttir h.f. prjónastofa, Skeifunni 6, vesturdyr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.