Morgunblaðið - 16.01.1977, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16.JANUAR 1977
29
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Skipstjóri óskast
á góðan 72 tonna bát, frá Keflavík. Tilboð
sendist Mbl. merkt: „Skipstjóri—971".
Matsvein og
einn háseta
vantar á M.B. Baldur, Keflavík nú þegar.
Upplýsingar í símum 92-271 2, 92-1 736
eða 92-1216.
Golfklúbbur Reykjavíkur
Óskar að ráða
framkvæmdastjóra við
fyrstu hentugleika. Þeir sem kynnu að
hafa áhuga á starfinu leggi umsóknir
sínar á afgreiðslu blaðsins merkt GOLF
fyrir 10 febrúar n.k.
Golfklúbbur Reykjavíkur.
Reykjavíkurhöfn
óskar eftir föstum samningi við hreingern-
ingarmenn um reglulega og árvissa hrein-
gerningu á ýmsu húsnæði Reykjavíkur-
hafnar. Frekari upplýsingar gefur tækni-
fræðingur á skrifstofu Reykjavíkurhafnar
fyrir hinn 26. janúar n.k.
Hafnarstjóri
Húsasmiðir
Húsgagnasmiðir
Vanir smiðir óskast. Uppl. á staðnum.
Sökkull sf.
ÞÓRODDSSTÖOUM SÍMI 19597 REYKJAVIK
Framleiðslustörf
Óskum eftir að ráða nokkra laghenta
menn til starfa við framleiðslu á vélum.
Mjög góð vinnuaðstaða. Umsóknir óskast
sendar á pósthólf 4050, Reykjavík fyrir
miðvikudag 19.janúar.
Skrifstofustarf
Óskum að ráða starfskraft til vélritunar og bókhaldsstarfa i
hálft starf. Vinnutimi eftir samkomulagi. Reynsla aeskileg.
Uppl. i sima 27737 á mánudag og þriðjudag.
Árni Björn Birgisson,
Reynir Ragnarsson,
/ögg. endurskoðendur,
Tjarnargötu 14, R.
Aðstoða rl æ kn i r
Staða aðstoðarlæknis við Svæfingadeild
Borgarspítalans er laus til umsóknar.
Laun samkvæmt kjarasamningum Lækna-
félags Reykjavíkur og Reykjavíkurborgar.
Umsóknir skulu sendar yfirlækni deildar-
innar, sem jafnframt veitir frekari upplýs-
ingar.
Aðstoðar-
forstöðukona
Staða aðstoðarforstöðukonu er laus til
umsóknar. Æskilegt er að umsækjandi
hafi sérmenntun í sjúkrahússtjórn og
/eða geðhjúkrun. Umsóknir ásamt
upplýsingum um nám og fyrri störf
sendist til stjórnar sjúkrastofnana Reykja-
víkurborgar fyrir 1. febrúar 1977. Enn-
fremur vantar hjúkrunarfræðinga til starfa
á hinar ýmsu deildir Borgarspítalans.
Frekari upplýsingar um stöðurnar eru
veittar á skrifstofu forstöðukonu í síma
81200.
Reykjavík, 14. janúar 1977
Stjórn sjúkrastofnana Reykjavikurborgar.
Skipstjórar
Vanan skipstjóra vantar á 65 tonna
netabát. Upplýsingarí síma 30442.
Kjötvinnsla
Maðúr vanur kjötvinnslu óskast til starfa
hjá stóru fyrirtæki í Reykjavík. Góð laun í
boði.
Umsóknum skal skila til Mbl. fyrir 19.
janúar merktum: „K— 2561".
Staða fulltrúa
Á Verðlagsskrifstofunni er laus staða
fulltrúa. Laun samkvæmt launakerfi
starfsmanna ríkisins, nú launafl. B.10.
Nánari upplýsingar um starfið veitir skrif-
stofustjóri í síma 27422.
Verðlagsstjórinn.
Rösk ábyggileg
25 ára
gömul stúlka með stúdentspróf óskar eftir
vinnu (ekki vaktavinnu) strax. Margt kem-
ur til greina.
Tilboð sendist Mbl. merkt: Vinna —
4690.
Kröfluvirkjun
— Vélgæslumenn
Vélgæslumenn óskast til starfa við Kröflu-
virkjun. Umsækjendur hafi vélstjórarétt-
indi ellegar rafvirkja- eða raftæknapróf.
Nánari upplýsingar um störfin eru gefnar
á skrifstofu Kröflunefndar á Akureyri sími
(96) 22621 . Umsóknir ásamt upplýsing-
um um menntun og fyrri störf sendist til
Kröflunefndar Pósthólf 107, Akureyri
fyrir 10. febrúar n.k.
Kröflunefnd Akureyri.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
þjónusta
Bókhald og skattframtöl
Tökum að okkur bókhald og skattframtöl
fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
Bókhaldsskrifstofan Linnetstíg 1,
Hafnarfirði. Sími 53470.
Haraldur Magnússon viðsk. fr.
heimasími 5355 1.
Þorsteinn Kristinsson heimasími 51898.
Frystihús til sölu
Til sölu frystihús á Snæfellsnesi. Afhend-
ing getur farið strax fram.
Lögfræði og endurskoðunarstofa,
Ragnar Ó/afsson hrl.,
og löggiltur endurskoðandi,
Ólafur Ragnarsson hrl., Laugavegi 18.
Tilsölu
15. kg. búðarvog og
kaffikvörn
Uppl í síma 32 1 40 eftir kl. 7.
Námsflokkar
Seltjarnarness
Innritun í vorönn fer fram í Valhúsaskóla
eða síma 20007 sunnudaginn 1 6. janúar
kl. 13 —15, mánudaginn 17. og þriðju-
daginn 1 8. janúar kl. 1 7 — 1 9.
Byrjenda og framhaldsflokkar í ensku,
frönsku, spænsku, sænsku, þýzku.
Ennfremur hnýtingar, smáviðgerðir á
bílum og skattskýrslugerð.
(Leiðbeiningar í útfyllingu skattskýrslu tvö
l til þrjú kvöld í röð).
bátar — skip
Hraðbátur 17—22ja feta
Óska að kaupa vel með farinn hraðbát
Tilboð með öllum upplýsingum um bát,
vél, útlit (gjarnan mynd) aldur, ásigkomu-
lag, verð og greiðslukjör. Tilboð leggist á
Mbl. merkt: „Góður bátur — 1 307", fyrir
22. janúar.
Bátar til sölu
1 1 TONNA bátalónsbátur, byggður '71 í
góðu ástandi.
27 TONNA frammbygður eikarbátur,
byggður'75, vel búinn tækjum.
36 TONNA eikarbátur, mikið endur-
byggður' 71
57 TONNA eikarbátur byggður' 56 allur í
góðu ástandi. Spil og tæki nýleg.
Aðal Skipasalan, Vesturgötu 1 7,
sbnar 28888 — 26560,
heimasími 822 19.