Morgunblaðið - 18.01.1977, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 18.01.1977, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. JANÚAR 1977 LOFTLEIDIR 'Ta 2 1190 2 11 88 <g BÍLALEIGAN 51EYSIR LAUGAVEGI 66 CAR RENTAL 24460 28810 íslenzkabifreiðaleigan Brautarholti 24. Sími 27220 V.W. Microbus Cortinur Hópferðabílar 8—21 farþega. Kjartan Ingimarsson Sími 86155, 32716 og B.S.Í. 22-0*22* RAUDARÁRSTÍG 31 V_______________' r Island hjálpar Líbanon UTANRfKISRÁÐÚNEVTIÐ hefur sent frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu: „Hinn 11. janúar s.l. afhenti Ingvi Ingvarsson sendiherra aö- stoðarframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna fimm þús- und dollara sem eru framlag íslands í sjóð Sameinuðu þjóð- anna til aðstoðar Libanon." Fimm þúsund bandarískir dollarar sam- svara 952 þúsund islenzkum krón- um. 10 Kúbumenn féllu fyrir SWAPO Jöhannesarborg 15. janúar. Reuter. UTVARPSSTÖÐ í Suður-Afríku hefur skýrt frá því að 10 kúbansk- ir hermenn hafi fallið i átökum milli skæuliða á SWAPO- hreyfingarinnar í Suðvestur- Afríku og stjórnarhersins í Angóla, og staðfesti þetta sögu- sagnir um að mikil spenna ríki nú milli kúbönsku hermannanna og samherja þeirra. SWAPO-liðar hafa rekið skæru- hernað frá Angola yfir landamæri Suðvestur-Afríku undanfarna mánuði með vitund og vilja Angóla-stjórnar. Átök þessi eru sögð hafa átt sér stað í sameiginlegum herbúðum stjórnarinnar og SWAPO, sunnar- lega í Angóla. Útvarp Reykjavík ÞRIÐJUDtkGUR 18. janúar. MORGUNNINN_______________ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagblaðanna ).! 9.00 og 10.00. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Herdls Þorvaldsdðttir les söguna „Berðu mig til blómanna“ eftir Waldemar Bonsels (2).Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Ilin gömlu kynni kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Arthur Grumiaux og Robert Veyron-Lacroix leika Dúett I A-dúr fyrir fiðlu og pfanó op. 162 eftir Franz Schubert / Friedrich Wúhrer leikur á píanó Stúdfur op. 3 eftir Robert Schumann / Tékkneska Fflharmonfu- sveitin leikur „Gullrokkinn“ sinfónfskt Ijóð op. 109 eftir Antonfn Dvorák; Zdenék Chalabala stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilky nningar. Við vinnuna: Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 14.30 Listþankar; fyrsti þáttur Sigmars B. Hauks- sonar. Fjallað um hlutverk leikhúsa áhugamanna. 15.00 Miðdegistónleikar Stokowski- sinfónfuhljómsveitin leikur tvær rúmenskar rapsódfur op. 11 eftir Georges Enesco nr. 1 f A-dúr og nr. 2 f D-dúr; Leopold Stokowski stjórnar. A. Jokheles og fflharmonfu- sveit leika Pfanókonsert eftir Otar Taktakishvili; A. Stasevitsj stjórnar. 16.00 Fréttir Tilkynningar. (16.15 Veðurfrengir). 16.20 Popphorn. 17.30 Litli barnatfminn Finnborg Scheving sér um tfmann. ÞRIÐJUDAGUR 18. janúar 1977 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Bændur I brennipunkti Magnús Glafsson, bóndi og blaðamaður stjórnar um- ræðuþætti um hagsmuna- mál bænda með hliðsjón af fundahöldum þeirra I vetur. Þátttakendur auk hans eru Magnús Finnbogason, bóndi Lágafelli, Kristófer Krist- jánsson, Köldukinn I Húnav.sýslu, og Gunnar Guðbjartsson bðndi, formað- ur Stéttarsambands bænda. Einnig verður rætt við full- trúa neytenda. 21.25 Sögur frá Múnchen Þýskur myndaflokkur. 2. þáttur. Vogun vinnur Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir 22.15 Jarðskjálftar Stutt bresk fræðslumynd. um ýmis helstu jarðskjálfta- svæði heims, Filippseyjar, Kfna, Alaska. Kaiifornfu, Tyrkland og Guatemala. Sýndar eru svipmyndir frá eldgosum í Etnu, Vesúvfusi og Heimaey. Þýðandi og þulur Guðbrand- urGfsiason. 22.35 Gftartónlist Fyrsti þátturinn af átta, þar sem kunnir hljómlistar- menn leika alls konar gftar- tónlist, ýmist einir eða tveir saman. Englendingurinn John Williams kemur fram f flestum þáttanna, landi hans Julian Bream f tveim- ur og Spánverjinn Paco Pena f þremur. I fyrsta þættinum leikur Pena spænska tónlist. Þessir þættir verða á dag- skrá u.þ.b. einu sinni f mán- uði. Þýðandi Jón Skaptason. 13.00 Dagskrárlok 17.50 Á hvftum reitum og svörtum. Guðmundur Arn- laugsson flytur skákþátt. 18.20 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ_____________________ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilky nningar. 19.35 Vinnumál Arnmundur Backman og Gunnar Eydal stjórna þætti um lög og rétt á vinnumarkaði. 20.00 Lög unga fólksins Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 20.50 Að skoða og skilgreina Kristján E. Guðmundsson og Erlendur S. Baldursson sjá um þátt fyrir unglinga. 21.30 Kvöldtónleikar: Frátón- listarhátfðinni f Berlfn f haust Fflharmonfusveit Berlfnar leikur Sinfónfu nr. 40 í g-moll (K 550) eftir Mozart: Karl Böhm stjórnar. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Minningabók Þorvalds Thoroddsens" Sveinn Skorri Höskuldsson prófesspr les (33). 22.40 Harmonikulög Milan Gramantik leikur. 23.00 Á hljóðber.gi „Fröken Júlfa“, natúralfskur sorgar- leikur eftip August Strind- berg. Persónur og leikendur: Fröken Júlfa / Inga Tidblad, Jean / Ulf Palme, Kristfn / Márte Dorff. Leikstjóri: Alf Sjöberg. Fyrri hluti. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. S. Kristján E. Guðmundsson og Erlendur skilgreina f kvöld. Baldursson eru umsjónarmenn þáttarins Að skoða og John Williams og Paco Pena nema þeim fyrsta og leikur hann t.d. ásamt landa sínum Julian Bream enska tónlist, en að mestu leyti er þetta spænsk gítartónlist. Þeir taka fyrir eina og eina tegund í einu ef svo má að orði komast, sagði Jón að lokum. Þessir þættir verða á dagskrá sjónvarpsins með um það bil mánaðarmillibili. Sjónvarp kl. 22:35: Spænsk gítartónlist í kvöld verður.sýndur i sjón- varpi fyrsti þátturinn af átta þar sem kunnir hljómlistar- menn leika alls konar gítartón- list, einir eða tveir saman. Jón Skaptason hefur þýtt þessa þætti og við spuröum hann nán- ar um efnið: — Tónlistarmennirnir gefa smá skýringu á tónlistinni, þeir kynna lögin og höfundana og segja nokkur orð um sögu verk- anna. Annars er þetta náttúr- lega mest tónlistin sjálf. í fyrsta þættinum leikur Paco Pena flamengo-tónlist og þá eingöngu spænska. — John Williams kemur fram i flestum þessara þátta Að skoða og skil- greina kl. 20:50: Draumar og neyzla kannabisefna í þættinum Að skoða og skilgreina sem verður í út- varpi kl. 20.50 í kvöld munu þeir Erlendur S. Baldursson og,Kristján E. Guðmundsson fjalla um tvö efni. Hið fyrra er um drauma, hvað draumar eru, af hverju fólk dreymir og greina frá rannsóknum drauma, og sagði Erlendur, sem hefur lagt nokkuð stund á að fræðast um drauma að lítið væri um draumarann- sóknir hérlendis, en eitthvað þó Síðara efnið sem fjallað verður um í kvöld er neyzla kannabisefna. Leitazt verður við að svara nokkrum áleitn- um spurningum: Er neyzla þessara efna orðin mikil hér- lendis? Er hún vanabind- andi? Þeir taka með ýmislegt um sögulegu hliðina og bera saman hass og áfengi, áfengi og tóbak og sterkari eitur- efni. Þá mun Arnar Guðmundsson, sem verið hefur fulltrúi I fíkniefnadóm- stólnum frá stofnun hans, 1973, greina frá refsingum við sölu og dreifingu þessara efna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.