Morgunblaðið - 18.01.1977, Síða 11

Morgunblaðið - 18.01.1977, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. JANUAR 1977 11 Vernd komin út VERND 13. árgangur tfmarits félagssamtakanna Verndar, er komin út. 1 ritinu er greint frá starfi Verndar og greint frá starf- semi í þágu fólks, sem gistir og hefur gist fangelsi. Þóra Einars- dóttir, formaður Verndar, ritar grein um starfsemi félagssam- takanna, Jón Bjarman ritar minningarorð um Þórð Möller, yfirlækni og Helgi Gunnarsson ritar ágrip af sögu Litla-Hrauns og um endurhæfingu fanga. Þá er grein eftir Carl Brand um Endur- hæfingarráð og starf þess. Atli Einarsson skrifar um Kirkju- lækjarkot, Árskýrslu Verndar 1975 ritar Davið Þjóðleifsson og Axel Kvaran segir frá starfi Skil- orðseftirlits ríkisins árið 1975. Austurstræti 7 Simar: 20424 — 14120 Til sölu Fossvogur Til sölu einbýlishús i Fossvogi, laust fljótlega. Seljahverfi Einbýlishús selst á öllu byggingarstigi. Glæsileg teikning. Llkan af húsinu og teikmngar. Nánari upp. aðeins á skrifstof- unni. í Seljahverfi Tvíbýlishús, selst fokhelt með gleri, múrhúðað að utan. Af- hending getur farið fram strax. í Seljahverfi Fokhelt einbýlishús á mjög eftir- sóttum stað. Ekkert byggist fyrir framan húsið. Við Freyjugötu litil 2ja herb. ibúð Við Hamraborg í Kóp. 2ja herb. horníbúð á 3. hæð. Mikið útsýni. Bílgeymsla. Laus fljótt. Við Eskihlið góð 2ja herb. kjallaraíbúð Við Grettisgötu 3ja herb. jarðhæð í steinhúsi. Við Hjallabraut 85 ferm. 3ja herb. ibúð á 1. hæð, þvottaherb. á hæðinni. Við Breiðvang um 1 00 ferm. 4ra herb. ibúð á 2 hæð. íbúðin er rúmlega tilbúin undir tréverk. Laus strax. Við Álfaskeið 4ra herb. efri hæð með sér inn- gang, um 100 ferm. ásamt 'h kjallara. Við Hrafnhóla 4ra herb. ibúð á 7. hæð. Laus 1. marz n.k. Við Dunhaga góð 4ra herb. ibúð á 2. hæð. Laus 1 5. febr. n.k. Við Stóragerði góð 4ra herb. ibúð á 4. hæð ásamt herb. i kjallara. Við Meistaravelli 4ra herb. ibúð á 4 hæð. Við Breiðvang 1 90 ferm. raðhús á einni hæð. Fokhelt raðhús við Flúðasel um 240 ferm. endaraðhús Einnig fokhelt raðhús við Brekkutanga, Mos- fellssveit um 280 ferm. Húsin geta afhentst strax. Fokhelt einbýlishús við Norðurtún á Álftanesi um 145 ferm. einingahús frá Verk h.f. skipti koma til greina á 2ja—3ja herb. ibúð. Fokhelt einbýlishús á Esjugrund á Kjalarnesi Á Hellissandi til sölu lítið einbýlishús. Útb. 2.5 millj. ADGI.YSINGASIMINN ER: 22480 JtWrgunblfitiiti Hafnarfjörður Til sölu m.a. Strandgata Snotur 25 ferm. einstaklings- ibúð i nýju húsi. Útb. 1,6 —1.8 millj. Hverfisgata 2ja herb. 60 ferm. jarðhæð i eldra tvibýlishúsi. Útb. 2,5 millj. Selvogsgata 2ja herb. 50 ferm. jarðhæð i eldra tvíbýlishúsi Skerseyrarvegur 2ja herb. 60 ferm. neðri hæð í eldra tvíbýlishúsi. Nýstandsett. Sléttahraun Falleg 2ja herb. 63ja ferm. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Góðar innréttingar. Útb. 4 millj. Laufvangur 3ja herb. 83ja ferm. ibúð á 3. hæð i fjölbýlishúsi. Útb. 5,5 millj. Miðvangur 3ja herb 96 ferm ibúð á 1. hæð i fjölbýlishúsi. Útb. 6 millj. Álfaskeið 4ra herb. 114 ferm. hæð i tvi- býlishúsi. Ræktuð lóð, rólegt umhverfi. Kelduhvammur 5 herb. 1 37 ferm. hæð í tvibýlis- húsi. Góðar innréttingar. Bil- skúrsréttur. Hagstæð kjör. Sandgerði 5 — 6 herb. 125 ferm. hæð í nýlegu tvíbýlishúsi. Útb. 4—4,5 millj. Árni Grétar Finnsson hrl. Strandgötu 25, Hafnarfirði sími 51 500. ALGLYSINGASÍMINN ER: 22480 JRerjjimblntiili 27500 Háaleitisbraut 2ja herb. 60 fm. jarðhæð í blokk, góð íbúð. Vesturberg 2ja herb. 65 fm. íbúð á 2. hæð, þvottaað- staða á hæð, stórar svalir. Stórholt 2ja herb. 60 fm. jarðhæð, tvöfalt gler, stórt eldhús, nýstandsett íbúð. Kriuhólar 2ja herb. 50 fm. ibúð á 4. hæð i 8 hæða blokk, gott verð. Eskihlið 3ja herb. 1 10 fm. ibúð á 2. hæð i blokk, aukaherb. i risi, allt nýstandsett. Fellsmúli 4—5 herb. 1 1 7 fm. vönduð ibúð á 4 hæð, bilskúr i smiðum fylgir, laus fljót- lega. Arnarhraun, Hf.4ra herb. 100 fm. ibúð á 2. hæð i verzlunarhúsi, þvottahús i ibúð- inni. Borgargerði einbýlishús 150 fm. grunnfl. 2 hæðir, 5 svefnherb. á efri hæð, stór stofa, stór arinn. Haukshólar einbýlishús 1 50 fm. grunnfl. hæð og kjall- ari, kjallarinn ófrágengin, bilskúr fylgir, sértætt og vandað hús. í smíðum. Einbýlishús — Seljahverfi Einbýlishús — Norðurbær, Hf. Raðhús — Seljahverfi Raðhús — Mosfellssveit Lóðir — Álftanes og Kópv. Sumarbústaðalönd — Hafravatn. Opið í kvöld til kl. 8 Fasteignaviðskipti Bankastræti 6, III. hæð. Sími 27500. Björgvin Sigurðsson, hrl. Þorsteinn Þorsteinsson, heimasini 75893. 27500 28644 m.mil 28645 lOkkur vantari allar stærðir og gerðir eigna á skrá. EF ÞÉR EIGIÐ EIGNINA, ER EKKI ÓLÍKLEGT AÐ KAUPANDANN SÉ AÐ FINNA HJÁ OKKUR, ÞVÍ MARGIR LEITA TIL AFDREPS AÐ ÖLDUGÖTU 8. afdrCp f asteignasala Öldugötu 8 símar: 28644 : 28645 Sölumenn: Heimasíma Finnur Karlsson. 25838 Valgarður Sigurðsson. lögfr 42633 27133 27650 KRUMMAHÓLAR 55 FM 2ja herb. íbúð á 4. hæð. Mikil sameign m.a. bilageymsla og frystiklefar. Verð 6,2 m Útb 4.5 m MIÐVANGUR 60 FM 2ja herb. ibúð á 7. hæð Sérþvottahús á hæð. Laus strax. Verð 6 m. Útb. 4,5 m LUNDARBREKKA87FM 3ja herb. ibúð á 3. hæð. Fullfrágengin sameign. Verð 8.0 m Útb. 6 m. HRAUNBÆR 85 FM 3ja herb. ibúð á 3. hæð. Mikil sameign Lóð fullfrágengin. Verð 8 m Utb. 5,5 m KLEPPSVEGUR 100 FM 4ra herb. íbúð á 4. hæð ásamt 10 fm. aukaherbergi i risi. Ibúðin er í mjög góðu standi. Snyrtileg sameign. Verð 9 m. Útb. 6 m KAPLASKJÓLSVEGUR 6 herb. íbúð á 4. hæð. Þar af 3 herb. í risi. Mjög vönduð og skemmtileg íbúð. FÍFUSEL 108 FM fokheld 4ra herb. ibúð á 1. hæð Seljandi býður eftir veðdeildar- láni. Teikningar á skrifstofunni. REYNIGRUND 126 FM raðhús úr timbri á 2. hæðum. Verð 1 3 m Útb. 8 m laekjsirtwry SA fasteignasala Hafnarstrsti 22 s. 27133 - 27650 Páll Gudjónsson vidskiptafr. Knútur Signarsson vidskiptafr. Einstaklingsíbúð í nýju húsi við Strandgötu í Hafnarf. um 24 ferm. verð 3 milljónir út 1,6 — 1,8 millj. Hrauhbær 2ja herbergja góð íbúð á 1. hæð um 60 ferm. Harðviðar mnréttingar, teppalagt. Verð 6—6.5 útb. 5 milljónir. Blikahólar 2ja herbergja vönduð íbúð á 4. hæð í háhýsi, um 60 ferm. Verð 6,5 út 4,5 Hafnarfjörður 2ja herb. við Arnarhraun, Slétta- hraun og Álfaskeið Maríubakki 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Maríubakka um 87 ferm. Verð 7 milljónir útb. 5 milljónir. Lokastígur 3ja—4ra herbergja góð íbúð á 2. hæð í þríbýlishúsi um 70 ferm. Járnklætt timburhús. Verð 6,5 útb. 4.2 Eskihlíð 3ja herbergja ný standsett íbúð á 4. hæð um 90 ferm. Teppalagt. Laus nú þegar. Verð 7,8 útb. 4.9 milljónir sem má skiptast. í smiðum 4ra 5 og 6 herb. íbúðir í smíðum, en seljast tilbúnar undir -tréverk og málningu við Flúðasel og Krummahóla í Breiðholti Raðhús Höfum í einkasölu raðhús á tveim hæðum samtals 1 50 fm. 5 — 6 herb. við Flúðasel i Breið- holti II. Húsið er nú þegar fok- helt, með tvöföldu gleri, útihurð- um. Pússað og málað að utan. Verð 10 millj fyrir utan Bíla- geymsla fylgir. Húsnæðismála- lán fylgir kr. 2,3 millj. Vill selja beint eða skipta á 3ja—4ra herb. ibúð, má vera í Breiðholti eða Hraunbæ. Ef væntanlegur kaupandi hefur peningamilligjöf. Álftamýri 3ja herb. góð íbúð á 3. hæð um 85 fm. Teppalögð. Verð 8,5—8,8 millj. Útb. 5,8—6 millj. Hraunbær 3ja herb. mjög vönduð íbúð á 2. hæð um 90 fm. Svalir í suður. íbúðin er með harðviðarinn- réttingum og teppalagðir stigar. Flísalagt bað upp í loft. Litað baðsett. Verð 8—8,2 millj. útb. 6 millj. Hrafnhólar — Bílskúr Höfum mjög góða 3ja herb. íbúð í háhýsi við Hrafnhóla á 3. hæð Harðviðarinnréttingar. Flísalagt bað. Bílskúr fylgir. Verð 8—8,3 millj Útb. 5,5 millj. Laus nú þegar. Hafnarfjörður 4ra og 5 herb. íbúðir i Hafnar- firði ug víðar. í smiðum við Dalsel í Breiðholti III raðhús á 3 hæðum. Samtals 210 fm. Húsin eru nú þegar fokheld. Pússuð að utan með tvöföldu gleri og öllum útihurðum BÍLA- GEYMSLA fylgir i kaupverði, sem er tilbúin nú þegar. Verð 10 millj. Beðið eftir húsnæðismála- láninu. Teikningar á skrif- stofunni. SÍMNINC4E ifiSTEIENlB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Slmi 24850 og 21970. Helgarsími 37272 Agúst Hróbjartsson sölum. Sigurður Hjaltason viðskiptafr. ■HU&ANAUST! SKIPA-FASTEIGNA CXS VEROBRÍFASALA VESTURGÖ1LI 16 - REYKJAVIK 28333 Hverfisgata Glæsileg ný standsett 58 fm. kjallaraíbúð. Verð 5.5 millj., útb. 3.5 m. Fellsmúli 2ja herb. 65 fm. á 4. hæð, suður svalir. Afhendist ný máluð eftir vali kaupanda. Tilboð ósk- ast. Krummahólar 2 herb. 56 fm. endaibúð á 4. hæð. Bílskýli, frystiklefi. Verð 6.2 millj. Barónstigur Tvær 2ja herb. íbúðir 55 fm í timburhúsi. Eskihlíð 3 herb. 90 fm. ný standsett á 4. hæð. Laus strax. Verð 7,8 millj., útb. 4.9 milli. Hlaðbrekka, Kóp. 3 herb. jarðhæð, 96 fm Sér inng. Verð 7.5 útb. 5—5,5 millj. Lokastígur 3 herb. 70 fm. i timburhús á 2* hæð. Verð 6,5 útb. 4.2 millj. Langholtsvegur 3 herb. kjallaraibúð í steinhúsi. Skipti koma til greina á góðri blokkaribúð. Verð 6.5 millj. Hjallabrekka, Kóp. 3 herb. 84 fm. á jarðhæð, sér lóð fylgir. Verð 7.5 útb. 4.7 millj. Öldugata 4 herb. 93 fm. risibúð i steinhúsi. Verð 6—6Vi millj., útb. 4 millj. Sæviðarsund 3—4 herb. 100 fm. kjallaraíbð með góðum innréttingum. Skipti á fokheldu raðhúsi koma til greina. Hraunbær 4 herb. 1 1 7 fm., ný teppi, falleg ibúð. Verð 10.5 millj., útb. 7 millj. Asparfell 1 10 fm. á 3. hæð, fallegar inn- réttingar. Verð 8.5 millj., útb 5.5 millj. Barðavogur Nýleg jarðhæð í tvibýli, 95 fm., 4 herb. Sérleaa falleq ibúð. Verð 10 millj. Hjallabraut, Hafn 4 — 5 herb. á 1. hæð, 110 fm. Fallegar innréttingar. Verð 10.5 millj., útb. 7 millj. Kleppsvegur 4 herb 1 08 fm. á 4. hæð, suður svalir. Góð ibúð. Laus fljótlega. Verð 9.5 millj., útb. 6 5 millj. Kaplaskjólsvegur 4 herb. 100 fm. á 4. hæð, sérlega falleg íbúð Verð 10 millj. Skiptc koma til greina á stærri íbúð í sama hverfi eða Seltjarnarnesi. Safamýri 4 herb 117 fm. á 4 hæð, bílskúr, góðar innréttingar. Laus fljótlega. Verð 12 millj., útb. 8 millj. Sérhæð i Kópavogi, vesturbæ, 150 fm. og bilskúr Verð 1 6 millj., útb. 1 1 millj. Glæsilegt einbýlishús á Seltjarnarnesi, ca 300 fm. Stór bilskúr. Uppl á skrifstofunni. Fokheld endaraðhús i Mosfellssveit, 136 fm. með 35 fm. bílskúr. Verð 8 milij. Þorlákshöfn, nýtl 330 fm. iðnaðarhúsnæði Stórar innkeyrsludyr. Verð 15 millj. Akranes. 3 herb. 98 fm. á 2. hæð, i nýlegu sambýlishúsi Verð 6.5 millj., útb 4 6 millj. Akranes Glæsilegt rúmlega fokhelt eln- býlishús. Frágengið að utan. Vantar allar gerðir eigna á skrá — Kvöldsimi sölumanns 24945 NÚSÁNAUST! SKIPA-FASTEIGNA OG VEROBREFASALA Lögm.: Þorfinnur Egilsson, hdl. Sölusfjóri: Þorfinnur Júlíusson

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.