Morgunblaðið - 18.01.1977, Síða 18

Morgunblaðið - 18.01.1977, Síða 18
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. JANUAR 1977 VIÐSKIPTI Hilda h.f. Umsjón: Pétur J. Eiríksson lslenzka sýningarsvæðið ð húsgagnasýningunni I Kaupmannahöfn. Tabella skrifstofuhúsgögn. Viðskiptasambönd fengust á alþjóðahúsgagnasýningu 0 I desemher slðast liðnum tðku (Itflutningssamtök húsgagnafram- leiðenda þátt I vörusýningunni Scandinavian Fair for Contract Furnishing f Bella Center I Kaupmannahöfn, en á henni voru sýnd húsgögn ætluð stofnunum eins og skrifstofum, bönkum, sjúkrahúsum, skðlum, elliheimilum og hðtelum. Sýnd var ný skrifstofuhús- gagnalina, nefnd Tabella, sem hönnuð er af Pétri B. Lútherssyni og framleidd af Gamla kompaní- inu h.f. I henni eru skrifborð, fundarborð, vélritunarborð, skjalaskápar og skúffur, hjólvagn og tilheyrandi stólar. Ennfremur voru sýndir leðurstólar og borð frá Kristjáni Siggeirssyni h.f., hannað af Gunnari H. Guðmunds- syni. Að því er segir í fréttatilkynn- ingu útflutningssamtakanna vakti íslenzka sýningarsvæðið og húsgögnin mikla athygli. Tabella er úr ljósu beyki. Rauðar skúffuhöldur og stilli- Matvöruverð í Bandaríkjunum: Fiskur hefur hækkað um 140% síðan 1967 160% aukning dollara- verðmætis útflutnings • Veruleg aukning varð á útflutningi Hildu h.f. á ullarvörum á sfðasta ári. Flutti fyrirtækið út ullarfatnað fyrir 244 milljðn krðna 1976 en árið áður nam útflutningsverðmætið 73 milljðnum krðna. Er hér um 234% aukningu að ræða. Verðmætisaukningin var minni mæld f Bandarfkjadollurum en mjög mikil þð, eða 160%. 1976 flutti Hilda út fyrir 1,3 milljðnir dollara en 1975 fyrir 500 þúsund. Að meðaltali hafa fengizt 6.500 krðnur fyrir hvert kg. Tðmas Holton, forstjðri Hildu. sagði M»rgisnh!Hð;:r.u að f^'ður VSÍS .'Vrir pé>5ifí iunStngö’ sem bæði ysrð á BandarfkjamarkaJi og Evrðputnarkaði. Eftirspurn væri að aukast mikið þar sem hið svo kallaða „Icelandis look“ væri að komast f tfzku erlendis. Þá hefði hönnun og gæði farið mjög batnandi. Nú væri hægt að treysta þvf að sniðin væru rétt og að flfkin passaði eins og henni væri ætlað. Fyrir nokkrum árum á meðan byrjunarörðugleikar háðu iðnað- inum hefði verið nokkur mis- brestur á þvi. Nú væri það hins vegar úr sögimni að vörur væru endursendar. Þá væri afgreiðsla nú áreiðanlegri þannig að allar pantanir eru afgreiddar og það á réttum tima. þvi að vanda þjónustu sina, bæði með því að vanda frágang allra skjala og leiðrétta strax mistök sem orðið hafa við sendingar. Þá væri mikið lagt upp úr áætlana- gerð og framkvæmd áætlana í samráði við smá-SSla. áatiu3r:»:r> hafa veríð stærsíi markaður Hildu, en mikilvægi Vestur-Evrópu hefði farið vax- andi. Þar eru það aðallega Danir og Vestur-Þjóðverjar, sem flutt hafa inn vörur frá Hildu. skór á borðfótum ásamt fallegu rauðu Gefjunaráklæði á stólum sköpuðu skemmtilegan heildar- svip. Ábyrgir aðilar létu svo um mælt, að hér væri á ferðinni eitt- hvað nýtt, sem hefði skandi- naviskt yfirbragð en væri alþjóð- legt þó og kom mörgum á óvart hversu mikið íslenzkum hús- gagnaiðnaði hafði fleygt fram. Nokkur alvarieg viðskiptasam- bönd náðust á sýningunni, sem lofa góðu, en árangur sýningar- innar verður að skoða i ljósi fram- halda þessara sambanda, að því er segir i fréttatilkynningunni. Þá kvað Tómas afnám tolla í Evrópu vera mikilvægan þátt. Mikilvægasta taldi Tómas þó vera þá vinnu, sem um árabil hef- ur verið lögð í að vinna markað fyrir íslenzkar ullarvörur. Sagði hann að mikið starf margra aðila og fyrirtækja eins og Hildu, SÍS, Prjónastofu Borgarness og Ála- foss á undangengnum árum nú vera að bera árangur. „Þetta er ekkert, sem hefur gerzt á einni nóttu. Við erum að sjá árangur margra ára starfs margra manna og fyrirtækja," sagði Tómas. Hann sagði að tilhögun markaðsstarfsemi væri mikilvægt atriði við sölu á ullarvörunum, ekki aðeins sjálf sölumennskan, sem væri aðeins örlítill hluti af þeirri vinnu, sem leggja þyrfti í að ná markaði fyrir vörur. Til dæmis þyrfti að gera sér grein fyrir af hverju fólk keypti íslenzkar ullarvörur og hefði þvi verið gerð könnun, sem fólst i því aó stöðva hundruð manna á götum borga í Bandaríkjunum og Norður-Evrópu, sem klæddust lopapeysu eða flík úr islenzkri ull og spyrja það af hverju það hefði keypt flikina. Sagði Tómas að svör fólksins hefðu verið þvi sem næst á eina lund. Fyrstu kaup hefðu orðið við stundarhrifningu, aðallega vegna þess að flikin var öðruvísi. Siðan hafði fólk keypt íslenzkan ullarfatnað aftur vegna þess hvað þeim líkaði vel við hann. Hann væri hlýr en um leið léttur. Norðmenn eiga 300 fyrirtæki erlendis 0 Fjöldi fyrirtækja utan Noregs, sem að einhverju eða öllu leyti eru f eign fyrirtækja eða einstaklinga f Noregi, mun vera um 300 og áætlað er að um 50 þeirra séu f þróunarlöndum. Samkvæmt nýlegri könnun norsku Iðnþróunarstofnunar- innar voru norsk fyrirtæki erlendis 240 þann 1. júlí síðast- liðinn, en áætlað var að þau væru orðin um 300 um síðustu áramót. Þessar tölur ná eingöngu yfir fyrirtæki þar sem hlutafjáreign norskra aðila var meiri en 10% af heildarhlutafjármagni fyrirtækis. I þessum fyrirtækjum starfa um 30 þúsund manns, en i Noregi munu starfa um 45 þúsund manns I fyrirtækjum sem að einhverju leyti eru í eigu erlendra aðila. Skráð hlutafjáreign Norðmanna erlendis nam 1871 milljón norskra króna á árinu 1974, en á sama tima nam erlend hlutafjár- eign I Noregi um 1948 milljónum norskra króna. Það er aðeins á allra síðustu árum að veruleg aukning verður á norskri aðild að fyrirtækjum á erlendri grund. Fyrir 1945 höfðu aðeins 12 fyrirtæki verið stofnuð erlendis. Sex komu til viðbótar á timabilinu 1945—55, og 28 á tima- bilinu 1955—65, en fjöldinn hefur sem sé aukizt mest á síð- ustu 10 árum. Af þeim 240 sem skráð voru 1. júlí sl. eru 58 innan EFTA-landa, 89 innan landa Efnahagsbandalagsins og hin eru svo dreifð um Evrópu, Norður- og Suður-Ameriku, Afríku, Asíu og Ástraliu. Hlutafjármagnið sem um ræðir er að 63% bundið i efnaiðnaði svo og I málmiðnaði. Hin 37% dreif- ast svo á milli vefnaðariðnaðar, skóiðnaðar, trjáframleiðslu, járn- framleiðslu, málmframleiðslu, o.s.frv. Talið er að enn eigi eftir að éiga sér stað fjárflutningar frá Noregi, því búizt er við að með auknum tekjum af olíu og gasi úr Norðursjó muni fleiri fyrirtæki sýna áhuga á að hasla sér völl erlendis. íslenzk fyrirtæki á tveimur vörusýningum 0 Islenzk fyrirtæki munu nú á næstu vikum taka þátt i tveimur alþjóðlegum vörusýningum á Norðurlöndum. Glit mun sýna keramik og leirmuni á Formex vörusýningunni, sem haldin er í Stokkhólmi dagana 20. til 23. janúar. Á Formex eru sýndar gjafavörur, keramik og postulin. Þá sýna tvö íslenzk fyrirtæki á Seandinavian Menswear Fair í Bella Center í Kaupmannahöfn dagana 5. til 7. febrúar. Lexa sýn- ir þar hálsbindi og Prjónastofan Iðunn prjónafatnað, en peysur Ið- unnar vöktu mikla hrifningu á sömu sýningu í fyrra. Utflutn- ingsmiðstöð iðnaðarins hefur undirbúið þátttöku Islendinga i þessum sýningum. Norðmenn styrkja verzlun með nauð- synjavöru í dreifbýli VERÐ á fiski hefur síðan 1967 hækkað um 140% I Bandaríkjun- um á meðan meðaltalshækkun á matvælum hefur verið um 80%, samkvæmt tölum bandariska landbúnaðarráðuneytisins. Er fiskur sú fæðutegund, sem mest hefur hækkað þar i landi. I>inuritin birtust í desember- hefti bandariska tímaritsins Food Engineering International og eru þau byggð á tölum landbúnaðar- ráðuneytisins. Sýna þau meðal annars að minnstar sveiflur hafa orðið á verðþróun fisks, en hún hefur verið stöðug upp á við. Að- eins verð á drykkjarvörum hefur þróazt á svipaðan hátt. Linuritin eru byggð á visitölu, sem á grunnárinu 1967 er 100. Á þeim má sjá að fuglakjöt, egg og mjólkurafurðir hafa hækkað minnst eða um 60% Unnir ávextir og grænmeti, nruta- og kálfakjöt, kornvörur og brauð hafa að meðaltali hækkað um 80%. Svínakjöt, sykur og drykkir hafa ásamt fiski hækkað um meir en 100%, fiskur þó mest. Sykur hækkaði vissulega mikið við lok 1974 en verð hans hefur síðan farið stöðugt niður á víð og er búizt við að það fari á næstu mánuðum niður í það sem það var 1973. Hvað Hildu snertir sagói Tómas að fyrirtækið legði mikið upp úr 9 Norska stórþingið ákvað í desember 1975 að koma á fót sjóði til aðstoðar smákaupmönnum í dreif- býlishéruðum, svo halda mætti uppi nauðsynlegri vöruþjónustu við íbúa ým- issa hinna dreifðu og fá- mennu byggða Noregs. Reglurnar þar að lútandi tóku gildi 1. jan. 1976, og um síðustu áramót hafði norska vióskiptaráðuneyt- ið fengið alls um 1700 um- sóknir um aðstoð. Aðeins fengu þó 62 umsækjendur fjárfestingarstyrki til nýrra fjárfestinga og 82 fengu aðstoð til endur- nýjunar tækjum og inn- réttingum. Samtals nemur þessi aðstoð um 6,5 milljón- um norskra króna, eða rúmlega 230 milljónum íslenzkra króna. Auk fjárfestingarstyrkja er veittur rekstrarstyrkur til smá- verzlana þar sem byggð er dreifð- ust, og af 1300 umsóknum fengu 1000 umsækjendur rekstrarstyrk á árinu 1976. Meðal rekstrarstyrk- ur nemar 6349 norskum krónum, eða rúmlega 230 þúsund Isl. króna. 180 100 : SVlNAKJÖT 180 100 nauta-oí; KÁIJ'AKJAT . 260 MJÓLKUAFIIRÐIR L::F ð 1 1. 100 DKYKKIR 1974 1975 1976 1974 1975 1976 1974 1975 1976

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.