Morgunblaðið - 26.03.1977, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 26.03.1977, Blaðsíða 27
/ » MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. MARZ 1977 £7 Verðbréf Batnandi afkoma HAPPDRÆTTISSKULDABRÉF RÍKISSJÓÐS UPPLÝSINGATAFLA FLOKKUR HAMARKSLANS ÚTDRÁTT- VINN ÁRLEGUR VÍSITALA VERÐ PR. KR MEÐALTALS TÍMI = INN LEYSANLEGí SEÐLABANKA FRÁ OG MEÐ ‘) ARDAGUR INGS % ") FJÖLDI VINNINGA 01 02 1977 682 STIG. HÆKKUN Í %. 100 MIÐAÐ VIÐ VÍSITÖLU 01 02 1977 ...» VEXTIR F. TEKJUSKATT FRÁ ÚTG. D 1972 A 15.03.1982 15.06 7 255 334.39 434.39 35.2% 1973 B 01.04.1983 30 06 7 344 272.68 372.68 41.3% 1973 C 01.10 1983 20.12 7 273 224.76 324 76 42.0% 1974 D 20 03.1984 12.07 9 965 181.82 281.82 43.6% 1974 E 01.12.1984 27.12 10 373 99.42 199.42 35.6% 1974 F 01.12.1984 27.12 10 646 99 42 199.42 37.0% 1975 G 01.12.1985 23.01 10 942 38.90 138.90 31.0% 1975 H 30 03.1986 20 05 10 942 34.52 134.52 42.8% 1976 I 30.11.1986 10.02 10 598 5.74 105.74 39.7% *) Happdrættisskuldabréfin eru ekki innleysanleg. fyrr en hámarkslánstfma er náð. **) lleildarupphæð vinninga f hvert sinn, miðast við ákveðna % af heildarnafnverði hvers útboðs. Vinningarnir eru þvf óverðtryggðir. ***) Verð happdrættisskuldabréfa miðað við framfærsluvfsitölu 01.02.1977 reiknast þannig: Happdrættisskuldabréf. flokkur 1974-P að nafnverði kr. 2.000.-. hefur verð pr. kr. 100.- = kr. 281.82. Verð happdrættisbréfsins er því 2.000 x 281.82/100 = kr. 5.636.- miðað við framfærsluvísitöluna 01.02.1977. ****) Meðaltalsvextir p.a. fyrir tekjuskatt frá útgáfudegi, sýna upphæð þeirra vaxta. sem rfkissjóður hefur skuldbundið sig að greiða fram að þessu. Meðaltalsvextir segja hins vegar ekkert um vexti þá. sem bréfin koma til með að bera frá 1.11.1976. Þeir segja heldur ekkert um ágæti einstakra flokka. þannig að flokkur 1974-F er t.d. alls ekki lakari en flokkur 1974-1). Auk þessa greiðir rfkissjóður út ár hvert vinninga f ákveðinni % af heildarnafnverði flokkanna. VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓOS FLOKKUR HÁMARKS LÁNSTÍMI TIL * INNIEUSANLEG iSEOLABANKA FHA OG MEÐ RAUN VEXTIR FYRSTU 4— SÁRIN % - MEOALTALS RAUNVEXTIR **> 8YGGINGAR VÍSITALA Ot 01 1977: 126(2510) STIG HÆKKUN 1 % VERO RR KR 100 MtÐAO VIO VEXTI 06 VÍSITÖLU 1-1 1977 MEÐALTALS VEXTIR f TSK. FRÁ UTGAFUDEGI 1965 10.09 77 10 09 68 5 6 959 07 2025 47 30 5 1965 2 20.01 78 20 01 69 5 6 840.07 1755 16 29 9 1966 1 20.09.78 20 09 69 5 6 793 24 1593.29 30 9 1966 2 15 01.79 15 01 70 5 6 756 66 1494.27 31 2 1967 1 15 09.79 15.09.70 5 6 742 28 1405 73 32 9 1967 2 20.10 79 ' 20 10 70 5 6 742 28 1396 48 33 2 1968 1 25.01 81 25 01 72 5 6 699 36 1221 91 37 1 1968 2 25.02 81 25 02 72 5 6 656 02 1149 87 38 5 1969 1 20.02 82 20 02 73 5 6 500 48 859 49 38 8 1970 1 15 09 82 15 09 73 5 6 , 471 75 791 02 38 9 1970 2 06 02 84 05.02.7« 3 5 5 379 01 582 85 34 8 1971-1 15.09 85 15.09 76 3 5 369 16 552 16 38.1 1972-1 25 01 86 25.01 77 3 5 316 25 481.85 37.6 1972-2 16 09 86 16.09 77 3 5 267 60 417.32 39.5 1973-1A 16.09 87 15.09 78 3 5 194 26 324 36 43.0 1973-2 25 01 88 25.01 79 3 5 174 92 299.80 45.4 1974-1 15 09 88 15.09 79 3 5 94 57 208.23 37.7 1975-1 1001 93 10.01.80 3 4 60 59 170.23 31.0 1975-2 25 01.94 25.01.81 3 4 26 38 129 91 32.5 1976-1 10 03.94 10 03 81 3 4 20.00 122 90 29.2 1976-2 25 01 97 25.01 82 3 3 5 0.00 100 00 — X) EfMr btnxrksltnstlma n)6ta sparisklrteinin ekki lengur vaxta né verAtryggingar. XX) Raunvextir lina tákna vextl (nettð) nmfram verðhirkkanir eios og pter ern mrldar aamkvarmt byttainaarvlsitölunni. XXX) Verd spariskfrteina miöað við vexti og visitöiu 01. ti. 1077 reiknast þannig: Sparisklrteini fiokkur IS72 2 að nafnvcrði kr. 50.006 hefur verð pr. kr. 100 m kr. 417.32. Heilöarverð sparisklrteinisins er þvf 50.000 X 417.32/100 « kr. 208.600.- miðað við vexti og vfsitölu »1. 01. 1077. XXXX) Meðaltalsvextlr (brúttð) p.a fvrlr tekjuskatt frá Algárudegi. sjai uppharð þeirra vaxta. sem rfklssjðður hefur skuldbundlð sig að greiða fram að þessu. Meðaltalsvextir segja hins vegar ekkert um vextf þá. sem brðfln koma til með að bera frá 01.01.1077. Peir segja heldur ekkert um ágmti einstakra flokka þannig að ftokkur 1900 er t.d. alls ekki lakari en flokkur 1073-2. Þessar upplýsinjfatöflur eru unnar af Veröbréfamarkaði Fjárfestingafélags Islands. Ritfangaverzlunin Penninn opnaði nýlega skrifstofuhúsgagnadeild í verzlun sinni að Hallarmúla 2. Þar eru seldar ýmsar tegundir skrifstofuhúsgagna og skrifstofuvéla, svo sem skrifborð, stólar, teikniborð, teiknivélar, ritvélar og reiknivélar. Deildarstjóri húsgagnadeildarinnar er Benedikt Kristjánsson. Penninn opnar húsgagnadeild áliðnaðar í Noregi NORSKA álfyrirtækið Ardal og Sunndal Verk A.S. skilaði hagn- aði á síðasta ári gagnstætt þvf sem tar árið áður. Batnandi ástand efnahagsmála og hagstæð markaðsskilyrði fyrir ál oilu þvf að ASV, sem er í eigu norska rfkisins, var rekið með 22.7 millj- óna n. króna hagnaði 1976, en árið á undan hafði tap fyrirtækisins numið 40 milljónum n.króna. Velta fyrirtækisins varð 2.1 millj- arður n. króna og varð aukningin 600 milljónir n. króna frá þvi 1975. Á siðasta ári jókst bæði eftir- spurn eftir áli og verð hækkaði. Þrjú álver fyrirtækisins í Ardal, Höyanger og Sunndalsröra fram- leiddu 292.000 lestir í fyrra, en 285.000 lestir árið á undan. Hins vegar voru 315.000 lestir seldar, sem þýðir að birgðir fyrirtækisins minnkuðu og eru nú eðlilegar. Meiri sala og hærra verð eru ekki einu ástæðurnar fyrir góðri út- komu hjá ÁSV, heldur hefur það einnig sfn áhrif að rekstur dóttur- fyrirtækjanna Scandia-Paper í Danmörku og Johnson Metall Aluminium AB i Svíþjóð er nú tekinn inn í ársreikninga fyrir- tækisins. Nú starfa 7.300 manns hjá ÁSV-samsteypunni, sem á verksmiðjur um alla Skandi- naviu. Batnandi afkoma á síðasta ári ber þeirri staðreynd vitni að árið 1975 var eitt það erfiðasta fyrir áliðnaðinn og þó að óvissa sé um þróun álmarkaðarins á þessu ári spáir ASV enn betri útkomu fyrir 1977. Flugfélag Austur- lands óskar eignar- aðildar Flugleiða NÚ STANDA yfir viðræður um hugsanlega eignaraðild Fluglciða að Flugfélagi Austurlands og samstarf á milli fyrirtækjanna, að þvf er kemur fram f síðustu Flugfréttum, blaði starfsmanna Flugleiða. Viðræðurnar eru enn á byrjunarstigi og fara þær fram að ósk Flugfélags Austurlands, sem óskar eftir eignaraðild Flugleiða á svipuðum grundvelli og er á milli Flugleiða og Flugfélags Norðurlands. Flugleiðir eiga nú 35% hluta- fjár Flugfélags Norðurlands. en heildarhlutafjárniagn er 5,7 milljónir króna. P'lugfélag Austurlands rekur alls kyns flugstarfsemi á Austur- landi þar á meðal áætlunarflug frá Egilsstöðum til Þórshafnar, Borgarfjarðar eystri, Seyðisfjarð- ar, Fáskrúðsfjarðar. Breiðdalsvík- ur, Hafnar í Hornafirði. Vopna- fjarðar og Bakkafjarðar. VERÐTRYGGÐ SPARISKIRTEINI RIKISSJOÐS: Höfum kaupendur að eftirtöldum verðbréfum: Kaupgengi pr. kr. 100,— 1966 2 flokkur 1591,50 1967 1 flokkur 1497.10 1967 2. flokkur 1487.25 1968 1 flokkur 1301,33 1968 2. flokkur 1224.61 1969 1 flokkur 91 5 36 1970 1 flokkur 842.44 1970 2 flokkur 620 74 1971 1 flokkur 588,05 1972 1. flokkur 513.17 1972 2 flokkur 444 45 1 973 1 flokkur A 345 44 1973 2 flokkur 319 29 1974 1 flokkur 221 76 1975 1 flokkur 181.29 1975 2. flokkur 1 38 35 1976 1 flokkur 131 63 VEÐSKULDABREF: 1 — 3ja ára fasteignatryggð veðskuldabréf með hæstu vöxtum (20%—36% afföll) HLUTABRÉF: Flugleiðir HF Sölutilboð óskast Höfum seljendur að eftirtöldum verðbréfum: HAPPDRÆTTISSKULDABRÉF RÍKISSJÓÐS: Sölugengi pr. kr. 100.— 335 43 (10% alföll) 254 00 (10% afföll) 1 79 48 (10% afföll) 1 25 01 (10% afföll) 1973 B 1974 D 1974 E 1975 G HLUTABREF: Almennar Tryggingar HF Kauptilboð óskast. FMRFUTinCARFÉlAG ÍIIMM HP. VERÐBRÉFAMARKAÐUR Lækjargötu 12 - R (tðnaðarbankahúsiriu) Sími20580. Opiðfrákl. 13.00 til 1 6.00 alla virka daga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.