Morgunblaðið - 15.06.1977, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. JUNl 1977
Almennings-
hlutafélag um
togaraútgerð
(jm þessar mundir eru
þrjátíu ár liSin sfðan tog-
araútgerð hófst á Norður-
landi. Kaldbakur, hinn
fyrsti, kom til Akureyrar
17. maí 1947, eign Út-
gerðarfélags Akureyringa
hf., sem var almennings-
hlutafélag, og með honum
hófst norðlenzk togaraút-
gerð. Nokkrum árum sfðar
var hraðfrystihúsið á Odd-
eyri byggt og sfðan fleiri
togarar keyptir. Frystihús-
ið var stækkað og endur-
bætt f áföngum og enn er
þar áfangi f smíðum. Fyr-
irtækið hefur einnig rekið
skreiðar- og saltfiskverk-
un.
Útgerð á íslandi hefur
alla tfð verið háð sveifl-
um, bæði um aflabrögð og
framleiðsluverð sjávaraf-
urða. Afkoman hefur þvf
verið misjöfn og stundum
lakleg. Þannig hefur þetta
einniq verið með togara-
útgerð frá Akureyri. Þegar
verst gegndi kom Akur-
eyrarbær sem stuðnings-
aðili við togaraútgerðina
sem hluthafi. Og hún hef-
ur siglt fram hjá erfið-
leikaskerjum, fjárhagsleg-
um og rekstrarlegum;
þeim, sem jafnan hafa
verið f vegi atvinnurekstr-
ar á íslandi, — og gegnt
mikilvægu hlutverki verð-
mæta- og atvinnusköpun-
ar f höfuðstað Norður-
lands
Tap á út-
gerðinni,
hagnaður af
fiskvinnslunni
ÚtgerSarfélag Akur-
eyringa hf. á nú 5 skut-
togara, en skipastóll þess
er allur nýlegur. Sú endur-
nýjun hófst með þvl að
keyptur var franskur skut-
togari, þá tveir færeyskir
og loks tveir nýir spánar-
togarar.
Hjá félaginu hafa lengi
unniS nokkuð á annaS
hundraS manns, bæði á
sjó og landi. svo það er
með styrkari stoðum at-
vinnuHfsins á staðnum.
ASalfundur ÚtgerSar-
félags Akureyringa hf. var
haldinn 6. þ.m. Nokkur
halli var á rekstri togar-
anna. en hins vegar skil-
aði hraSfrystihúsiS, salt-
fiskverkunin og skreiSar-
verkunin góSri afkomu,
sem gerSi nokkru betur
en að bæta upp rekstrar-
halla skipanna; þann veg,
að fyrirtækið gat lagt I
varasjóð 1.4 m.kr. og skil-
aS nettóhagnaði aS fjár-
hæS 4.7 m.kr., auk all-
nokkurra fyminga.
Stjórnun og rekstur
þessa fyrirtækis hafa jafn-
an þótt til fyrirmyndar og
almennir starfskraftar
góSir, sem hefur átt sinn
þátt í rekstrarlegri út-
komu, sem og gott ár-
ferSi, góS aflabrögð og til-
tölulega góSur vinnufrið
ur.
Síðutogarinn Kaldbakur,
Akureyri, myndin tekin
1 968
Langmestur hluti afla
togaranna, sem var
17.260 tonn, var unninn
hjá félaginu FreSfisk-
framleiSslan var 5022
tonn eða 211.450 kassar;
skreiS 1 30 tonn og óverk-
aSur saltfiskur 786 tonn.
Í Krossanesverksmiðju
(mjölvinnslu) fóru 8175
tonn. Greidd voru vinnu-
laun til 776 launþega I
landi. 442.4 m.kr.; 300
launþega á sjó. 349.3
m.kr., eSa samtals 791.7
m.kr.
Skipting togaraaflans
var þessi: þorskur 59.5%,
karfi 20% og annar fiskur
20.5%.
TogaraútgerS er og hef-
ur veriS ein helzta undir-
staða atvinnu og afkomu
sjávarplássanna norS-
lenzku frá þvl á árum ný-
sköpunarstjómar. sem
mynduð var lýSveldisárið
1944.
Rör
er bara rör
...og dugar þvi miður skammt eitt sér i aðrennsliskerfi
Rörið þarf góðatengihluta, tengi
og múffu til dæmis.
Eða nippilhné, brjóstnippil,
yfirbeygju, formúffu, straumté,
lok, hornhné eða minnkun -
svo eitthvað sé nefnt... og svo
auðvitað einangrun, festingar,
einstefnuloka að ógleymdum
krananum á endanum til þess að
ekki leki.
Þetta þekkja fagmenn og þeir,
sem byggja. Þeir vita líka, að
VATNSVIRKINN hefur allt, sem
þarf til að koma vatninu
á leiðarenda. Allt þetta, sem ekki
verður séð: Inni í vegg og undir
gólfi.
VATNSVIRKINN hefur aðeins
vandaðar vörur á boðstólum -
allar efnivörur til pípulagna úr
járni, plasti og kopar.
Vöruvöndun, þekking og
þjónusta byggð á 25 ára reynslu.
Vatnsvirkinn hf.
Ármúla 21 - Sérverzlun með efnivörur til pípulagna
CjíijCjCjCjfiiajÍjCjiiaGEGEGGGGGGGGEBBGEGEjSE
t?)
□
□
0
0
0
□
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
Ijósa og prent staf ir
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0y
0 z
KR. 45.800
12 STAFIR
2 MlMl
SJALFV. o/o 0
GRAADTOTAL |
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
E
KR. 34.100 I
0
m
EPC
reiknivélar,
án Ijósa
med minni og
sjálfv. oioreikn.
kosta frá
SKBIFSTOFUnLU H.F.
Hverfisgötu 33 Sími 20560
™r«MGrtw
vANTAR Wg fólk
(%/J*
V/
'/•
Ws
m\
ÉSfo''
POET-EDITOR
DANIEL HALPERN
'■/, ■<;/. %S \'
JHl \M
PUBLIC READING OF
T:" f- CONTEMPORARY
LT^o°oUn americanpoetry
Miðvikudaginn 1 5. júní, kl. 20.30.
Ameríska bókasafnið, Neshaga 16.
Allir velkomnir.
STERKUR
varnarleikur!
Vinnuvélar verkfæri og bifreiðar, sem eru stöðugt í
notkun úfi í umhleypingasamri og óblíðri veðráttu
láta fljótt á sjá. Vinnuhæfni og verömæti tækjanna
minnkar ef ekkert er aö gert.
Þetta vandamál verður ekki leyst í eitt skipti fyrir öll
- en stöðugt viöhald með Hörpu-vinnuvélalakki er
sterkasti varnarleikur sem völ er á til þess að sigrast
á þessum vanda.
Hörpu vinnuvélalakk er slitsterkt og ódýrt,
og fæst í málningarverslunum um land allt.