Morgunblaðið - 15.06.1977, Blaðsíða 10
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. JUNI 1977
10
H AG N AÐU R —■
LítH matvöruverzlun í austurborginni er til sö/u.
Einkar hentug fyrir samhent hjón. Verzlunin er
einstaklega snyrtileg og vel taekjum búin og í
fullum rekstri. Ástæða ti/ sö/unnar eru fyrirhug-
uð kaup eiganda á annarri stærri verzlun.
Fyrirtækjaþjónustan
Austurstræti 1 7,
sími 26600
Ragnar Tómasson hdl.
Alfhólsvegur
3ja herb. 100 fm. íbúð á jarð-
hæð. Stofa og 2 svefnherbergi.
30 fm. iðnaðarhúsnæði með raf-
lögn og hita fylgir. Útborgun 7.5
millj.
Bjarkargata
3ja herb. 80 fm íbúð á 2. hæð.
Ný teppi og bað flísalagt í hólf
og gólf. íbúðinni fylgir 60 fm.
bílskúr, sem býður uppá margs
konar möguleika.
Hraunbær
3ja herb. 70 fm. íbúð á 3. hæð.
Þvottahús og búr innaf eldhúsi.
Stórar suðursvalir.
Laufvangur Hafn.
3ja herb. 96 fm. íbúð á 3. hæð.
Þvottahús og búr innaf eldhúsi.
Stórar suðursvalir.
Asbraut, Kópav.
4ra herb. 100 fm. íbúð á jarð-
hæð. 2 stofur, 2 svefnherbergi.
Útborgun 5.5 millj.
Eyjabakki
4ra—5 herb. 110 fm. íbúð á 1.
hæð. Þvottahús og búr mnaf
eldhúsi. Stofa og hol 35 fm.
Gnoðarvogur
4ra herb. 110 fm. íbúð á 3.
hæð. Inndregin. Er með 30 fm.
svölum í suður. Útborgun 8.5
millj.
Kleppsvegur
4ra herb. 110 fm. íbúð á 1.
hæð. Sérhiti og þvottahús. Flísa-
lagt bað og lituð tæki. Ræktuð
lóð.
Selvogsgata, Hafn.
40 fm. einstaklingsíbúð á jarð-
hæð. Sér hiti og inngangur í
tvíbýli. Útborgun 2 millj.
Fossvogur
1 20 fm. 5 herb. íbúð á 2. hæð.
4 svefnherbergi og 40 fm. stofa.
Þvottahús í íbúðinni. Stórar suð-
ursvalir.
Rauðilækur
Sérhæð 5—6 herb. með stórum
svefnherbergjum. Bílskúr fylgir.
Skipti á 4ra herb. íbúð í Lækjun-
um eða Heimjnum koma til
greina.
Álfhólsvegur
Einbýlishús 108 fm. að grunn-
fleti á 3 hæðum. Skipti á sérhæð
með bílskúr í Kópavogi æskileg.
Þingvallavegur
1 35 fm. einbýlishús á eins hekt-
ara landi, ásamt 50 fm. bílskúr.
Eignarlóð. Upplýsingar í skrif-
stofunni.
Kópavogur
Einbýlishús 130 fm. á emni
hæð, ásamt 30 fm. bílskúr og
ræktaðri lóð. 4 svefnherbergi og
stofa með arni.
Drápuhlíð
3ja herb. íbúð í risi. 80 fm. björt
íbúð með kvistum. Skipti á 2ja
herb. íbúð á hæð koma til
greina. Verð 7.8 millj.
Mávahlíð
Sérhæð og ris. Hæð íb. er 117
fm. 3 stofur, svefnherbergi. hol,
bað og eldhús. í risi 4 svefnher-
bergi, snyrting og geymsla. Bíl-
skúrsréttur.
Kleppsvegur
4ra herb. íbúð 117 fm. á 3.
hæð. 3 svefnherb. og stofa,
þvottahús og búr inn af eldhúsi.
íbúðinm fylgir 20 fm. herbergi á
jarðhæð með eldhúsi og snyrti-
aðstöðu.
Granaskjól
1 00 fm. 4ra herb. íbúð í risi sem
skiptist í 2 stofur og 2 svefnher-
bergi, kvistar á öllum herbergj-
um. Nýstandsett íbúð. Verð 9,5
millj. Útborgun 6,5 millj.
Fasteignasalan Húsamiðlun
TEMPLARASUNDI 3, 1. HÆÐ.
Sölustjóri Vilhelm Ingimundarson heimasimi 30986.
J6n E. Ragnarsson hrl.
SÍMAR 11614 og 11616
Hraunbær
2 herb. 60 fm é 3. hæð, flisalagt
baðherb. Góðar innréttingar.
Skipti á 2—3 herb. í Vesturbæ.
Verð 6.5 millj., útb. 4.5 millj.
2ja herb.
ódýrar íbúðir við Bjargarstíg og
Melabraut
Æsufell
2 herb. 50 fm á 2. hæð, falleg
íbúð. Verð 6.5 millj., útb. 4.5
millj.
Æsufell
2 herb. 64 fm á 1. hæð, lúxus
innréttingar. Verð 6.5 útb. e.5
millj.
Asparfell
2 herb. 50 fm á 4. hæð. Verð
aðeins 5.2 millj., útb. 4 millj.
Leirubakki
4 herb. 115 fm á 2. hæð. sér-
þvottahús á hæð og búr. Herb. i
kjallara. Kaupendur ath. þetta er
óvenjufalleg eign. Verð 1 2 millj.,
útb. 8 millj.
Sólheimar
3 herb á 3. hæð, ný teppi. 2
svalir. Verð 9.5 millj., útb. 6
millj.
EB
HUSANflUSTI
SKIPA-FASTEIGNA og verðbrefasala
VESTURGÖTU 16 - REYKJAVIK
Lögmaður.
Þorfinnur Egilsson hdl.
Sölum.:
Þorfinnur Júlíusspn
Heimasími: 24945
Mikill fjöldi
eigna í
Hveragerði
Þorlákshöfn
Selfossi
og Hvolsvelli
Dúfnahólar
5—6 herb. íbúð um 1 30 fm.
íbúðin skiptist í stofur og 4
svefnherb., eldhús og flísalagt
baðherb.. íbúðin er teppalögð
með vönduðum innréttingum.
Bílskúr. Verð 13 millj.. Útb.
8.5— 9 millj.
Laugarteigur
2ja herb. íbúð (kjallari) 65 fm.
Verð 5.5 millj. Útb. 3,7 millj.
Verzlun
Fataverzlun í miðborginni upp-
lýsingar á skrifstofunni.
Sumarbústaður
Nýbyggður sumarbústaður um
45 fm. á fallegum stað í Þing-
vallasveit. Girt land um 1 V2 ha.
Goðheimar
Hæð um 148 fm. ásamt bilskúr,
ibúðin skiptist þannig: Stofa og
borðstofa, 4 svefnherbergi, eld-
hús og bað. Tvennar svalir, sér-
geymslur i kjallara. íbúðin getur
verið laus fljótlega. Útb.
10 — 1 1 millj.
Grenigrund
Sérhæð um 1 30 fm. til sölu eða
í skiptum fyrir 3ja herb. ibúð i
Hafnarf.
Ránargata
2ja herb. íbúð (kjallari). Útb.
2.5— 3 millj.
Kaplaskjólsvegur
4ra herb. íbúð um 100 fm. hæð
og ris. Verksmiðjugler í glugg-
um. Nýleg teppi. Útb. 7,5—8,0
millj.
Lindargata
Rúmgóð 3ja herb. íbúð á 2.
hæð. Útb. 3,2 millj.
Álafskeið
Mjög góð 4ra herb. ibúð á 2.
hæð, endaíbúð. Bílskúrsréttur.
Útb. 6.5 millj.
Sléttahraun
4ra til 5 herb. íbúð um 115 fm.
ásamt bilskúr. Eign í toppstandi.
Útb. 8—8,5 millj.
Bollagata
Sérhæð um 1 28 fm. ásamt bíl-
skúr. Útb. 10—1 1 millj.
Selvogsgata, Hafn.
2ja herb. íbúð á jarðhæð. Útb.
2.5— 3 millj.
Skólagerði
Sérhæð um 1 30 fm. efri hæð,
bilskúrsréttur. Skipti á 2ja—3ja
herb. íbúð koma til greina.
Hagamelur
4ra herb. ibúð á 1. hæð um 105
fm. fbúðin skiptist i tvær rúm-
góðar stofur, hol, svefnherberqi
ásamt einu forstofuherbergi, eld-
hús og bað. Suðursvalir, verð 1 3
millj. Upplýsingar aðeins á skrif-
stofunni.
Haraldur Magnússon,
viðskiptafræðingur,
Sigurður Benediktsson,
sölumaður
Kvöldsimi 42618.
Austurberg
Ný 3 herb. á 1. hæð, 2 svalir,
fallegar innréttingar. Verð 9 útb.
6.5 millj.
írabakki
3 herb. 80 fm á 1. hæð, góð
ibúð. Skipti á fokheldu einbýlis-
húsi í Mosfellssveit. Verð 8.2
millj.
Fagrakinn
Sérhæð 112 fm í ca 10 ára
steinhúsi. Verð 10.5 millj., útb.
7 millj.
Háagerði
Endaraðhús sem skiptist i 3
stofur, eldhús, 3 svefnherb.,
falleg lóð Verð 16.5 millj.,
skipti á 3—4 herb. ibúð koma til
greina.
Dúfnahólar
5—6 herb. á 6. hæð, 115 fm>
Falleg íbúð. Laus strax. Frábært
útsýni. Verð 12 millj., útb. 8.5
millj.
Tómasarhagi
Efri hæð 1 30 fm með bilskúrs- '
rétti. Skipti á raðhúsi eða ein-
býlishúsi í Vesturbæ eða Sel-
tjarnarnesi. Verð 14.5 rnillj.
Morgunbiam
óskareftir
bladburóarfájki
Laufásvegur frá 2—57
Þingholtsstræti
UPPL ÝSINGAR ÍSÍMA 35408
ÁLFHÓLSVEGUR
2ja herb. íbúð á jarðhæð ca. 60
fm. Verð 5,5—5.8 milli.
LAUGARNESVEGUR
2ja herb. íbúð á 2. hæð nýstand-
sett. Verð 6—6,5 millj.
KRÍUHÓLAR
2ja herb. íbúð á 2. hæð. Útb.
3,5 millj.
LANGABREKKA
3ja—4ra herb. íbúð á 1. hæð.
Tvö svefnherb. og saml. stofur.
Sér hiti, bílskúrsréttur. Stór,
ræktuð lóð. Verð ca 8 millj.
SÖRLASKJÓL
Hæð og ris, grunnflötur 110 fm.
Bílskúr. Eignin er í góðu ásig-
komulagi. Útb. ca 1 1 millj.
RAUÐALÆKUR
5 herb. ibúð. 3 svefnherb, 2
stofur, tvennar svalir. Bílskúrs-
réttur.
STÓRAGERÐI
3ja herb. íbúð 96 fm. Herb. i
kjallara fylgir. Útb. 6,5 millj
HJARÐARHAGI
3ja herb. ibúð á 1. hæð. Herb. i
risi fylgir.
GRENIMELUR
4ra herb. ibúð á 1. hæð. Sér
inngangur. Verð 1 2 millj.
Pétur Gunnlaugsson.
lögfræðingur
Laugavegi 24,
símar 28370 og 28040.
HÁAGERÐI
3ja herb. góð ibúð á jarðhæð i
smáibúðahverfi. Sér hiti og inn-
gangur Laus strax.
KÓNGSBAKKI
Góð íbúð á 1. hæð um 80 fm. í
sex íbúða stigahúsi. Skipti á
stærri íbúð í Seljahverfi. vel
möguleg. Góð pen. milligjöf.
EYJABAKKI
4ra herb. vönduð íbúð á 2. hæð.
Laus nú þegar.
SKIPASUND:
3ja herb. íbúð á jarðhæð í góðu
steinhúsi. Hiti og inngangur sér.
Stór og góð lóð. íbúð í mjög
góðu ásigkomulagi. Hagstætt
verð eða skipti á minni eign
möguleg.
EINBÝLISHÚS:
i smiðum á ýmsum stöðum.
í Mosfellssveit á mjög hagstæð-
um verðum. Einnig i Garðabæ,
Arnarnesi. Teikn. á skrifstofu.
Skipti á fullgerðum ibúðum oft
möguleg.
HÖFUM KAUPANDA
að 3ja herb. ibúð á 1. eða 2.
hæði HÁALEITISHVERFI.
Kjöreign sf.
DAN V.S WIIUM,
logfræðingur
SIGUROUR S. WIIUM
Ármúla 21 R
85988*85009
Sumarbústaður
við
Elliðavatn
Suð-vestan við vatnið. Bústaðurinn er um 60
ferm. 3 herb. og eldhús. Rafmagn og olíukynd-
ing. Mjög mikil rækt og trjágróður. Skjólgott.
Gott hús.
Suðurlandsbraut 18
(Hús OHufélagsins h/f)
Simar:
84433
82110
Vagn E.Jónsson
Mélflutnings og innhaimtu
sknfstofa -— Fasteignasala
Atli Vagnsson
lögfræðingur
'Fjársterkir aðilar'
Höfum verið beðnir að útvega fjársterkum
aðilum:
1) Einbýlishús.
Þarf að vera á góðum stað í Reykjavík, 5 svhb.,
nál. um 200 fm. Bílskúr.
2) Sérhæð — Háaleiti — Safamýri — Hvassaleiti.
Þarf að vera 4ra herb. + bílskúr. Sérþvottahús
og sérhiti skilyrði.
3) Sérhæðir í Reykjavík
Höfum fjársterka aðila að sérhæðum í Reykja-
vík.
Benedikt Þórðarson hdl. Árni Einarsson. Ólafur Thóroddsen.
I^IEIGNAVER SE
ILSLfl LAUGAVEGI 178 (B0LH0LTSMEGIN) SÍMI 27210