Morgunblaðið - 28.06.1977, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JUNt 1977
41
félk í
fréttum
Myndir frá verðlaunaafhendingu fyrir Skákþing íslands og Deildakeppni
Skáksambands íslands 1 977, sem fram fór hinn 16. júní sl.
Talið frá vinstri: Guðmund-
ur Arason, forseti SÍ
1966—'68, gefandi verð-
launastyttunnar, Einar S.
Einarsson, núverandi forseti,
Friðrik Ólafsson, stórmeistari
og Jón L. Árnason , hin ungi
íslandsmeistari. En hann sló
sem kunnugt er 25 ára gam-
alt met Friðriks, sem yngsti
maður er íslandsmeistaratitil-
inn hefur hlotið, 16 ára að
aldri.
1»
Drengja og telpnaflokkur:
Talið frá hægri: Jóhann
Hjartarson drengjameistari,
Jóhann G. Jónsson, sem
varð annar og Halldóra
Traustadóttir frá Eskifirði,
sem varð efst af telpunum.
1»
Afhending Deildabikarsins,
gefandi Samvinnubanki ís-
,ands. Sigursveit Taflfélags
Reykjavíkur, sem hlaut 46
vinninga i 2. sæti varð Skák-
félagið Mjölnir með 40,5
vinninga.
+ Ungi maðurinn á myndinni heitir Cristof og er
prins. Hann er sonur Ira von Fúrstenberg og
Alfonso prins von Hoenlohe Stúlkan er prinsessa
og heitir Tzighé og er frá Somaliu. Þau hittust f
veislu f Róm og hafa verið óaðskiljanleg síðan
+ í 200 ár hafa forfeður Bobby
litla, sem er tveggja ára, verið
fflatemjarar og það Iftur ekki út
fyrir að hann ætli að bregðast
ættarvenjunni. Myndin er tekin I
„Robert Brothers cirkus" f Eng-
landi.
SCOPEX 4D-10
DUALTRACE SOUD STATE OSCILLOSCOPE
Sérstaklega hagstætt verð
Heimilistæki — Radíóverkstæði
Sætúni 8 — sími 13869
*
Þaðpassarfra
LeeCooper
NÝTT.yVESTERN" MODEL
KORONA BUÐIRNAR
Aóalstræti 4
vió Lækjartorg