Morgunblaðið - 28.06.1977, Síða 41

Morgunblaðið - 28.06.1977, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JUNt 1977 41 félk í fréttum Myndir frá verðlaunaafhendingu fyrir Skákþing íslands og Deildakeppni Skáksambands íslands 1 977, sem fram fór hinn 16. júní sl. Talið frá vinstri: Guðmund- ur Arason, forseti SÍ 1966—'68, gefandi verð- launastyttunnar, Einar S. Einarsson, núverandi forseti, Friðrik Ólafsson, stórmeistari og Jón L. Árnason , hin ungi íslandsmeistari. En hann sló sem kunnugt er 25 ára gam- alt met Friðriks, sem yngsti maður er íslandsmeistaratitil- inn hefur hlotið, 16 ára að aldri. 1» Drengja og telpnaflokkur: Talið frá hægri: Jóhann Hjartarson drengjameistari, Jóhann G. Jónsson, sem varð annar og Halldóra Traustadóttir frá Eskifirði, sem varð efst af telpunum. 1» Afhending Deildabikarsins, gefandi Samvinnubanki ís- ,ands. Sigursveit Taflfélags Reykjavíkur, sem hlaut 46 vinninga i 2. sæti varð Skák- félagið Mjölnir með 40,5 vinninga. + Ungi maðurinn á myndinni heitir Cristof og er prins. Hann er sonur Ira von Fúrstenberg og Alfonso prins von Hoenlohe Stúlkan er prinsessa og heitir Tzighé og er frá Somaliu. Þau hittust f veislu f Róm og hafa verið óaðskiljanleg síðan + í 200 ár hafa forfeður Bobby litla, sem er tveggja ára, verið fflatemjarar og það Iftur ekki út fyrir að hann ætli að bregðast ættarvenjunni. Myndin er tekin I „Robert Brothers cirkus" f Eng- landi. SCOPEX 4D-10 DUALTRACE SOUD STATE OSCILLOSCOPE Sérstaklega hagstætt verð Heimilistæki — Radíóverkstæði Sætúni 8 — sími 13869 * Þaðpassarfra LeeCooper NÝTT.yVESTERN" MODEL KORONA BUÐIRNAR Aóalstræti 4 vió Lækjartorg

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.