Morgunblaðið - 16.07.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.07.1977, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. JULI 1977 f DAG er laugardagur 16. júli. 197 dagur ársins 1977. Ar- degisflóð i Reykjavik kl 06 31 og siðdegisflóð kl 18.49 Sólarupprás í Reykjavik kl. 03 43 og sólarlag kl 23 22 Á Akureyri sólarupprás kl. 02.59 og sólarlag kl. 23 35 Sólin er i hádegisstað i Reykjavík kl. 13.34 og tunglið I suðri kl. 1 3.40. (íslandsalmanakið) Fyrir þvi gef ég honum hina mörgu aS hlutskifti og hann mun óðlast fjöl marga að harfangi fyrir þaS, aS hann gaf Iff sitt ( dauSann og var maS (II- raaðismönnum talinn — hann sem bar syndir margra og baS fyrir ílf- raStsmönnum. (Jas. 53. 12.) 10 II _______! Má ¦ SEXTUGUR er í dag Le6- pold Jóhannesson í Hreða- vatnsskála. Asamt konu sinni, frú Olgu, rak hann veitinga- og gistiskálann að Hreðavatni 117 ár. Hann er ad heirnan í dag. FRÁHÖFNINNI LARÉTT: 1. þýtur 5. sting 7. hlaður 9. ofn 10. helmting 12. samhlj. 13. svelgur 14. kindum 1S. kliour 17. skessa L0ÐRÉTT: 2. þefa 3. frumefni 4. hyskinu 6. elskað 8. melur 9. ðttast II. liðugur 14. hvfldi 16. samhlj. Lausn á siðustu LARÉTT: 1. stafa S. tal 6. ak 9. frakka 11. la 12. ask 13. ar 14. n.vr 16. aa 17. arann LÓÐRÉTT: 1. staflana 2. at 3. rakkar 4. fl 7. krá 8. pakka 10. KS 13. ara 15. vr 16. an f FYRRADAG lagði Dettifoss af stað til útlanda úr Reykjavik- urhöfn og Ljósafoss fór á ströndina. f gær fór Brúarfoss áleiðis til útlanda, sömuleiðis Bakkafoss. Rússneski barkur- inn- skólaskipiS fór af ytri höfninni og upp að bryggju suður í Hafnarfirði. Rússneskt olíuskip kom í gær Togarinn Ögri sem verið hefur i slipp var settur niður i gær og mun ¦ togarinn fara til veiða eftir helgi. Rússneskt hafrannsókn- arskip sem hingað kom fyrir nokkrum dögum fór i gær VIÐ messu i Bústaðakirkju á morgun kl. 11 árd.. verður fermd Hulda Oianna Garðars- dóttir, (Garðarssonar) Winnipeg. Hún er nú stödd að Stóragerði 14 Rvlk. með for- eldrum sinum. LANGHOLTSSÖFNUÐUR SumarferS aldra fólks verður farin 19. júli nk. þ.e.a.s. á þriðjudaginn kemur. Lagt verð- ur af stað frá safnaðarheimilinu kl. 1 siðd. Aðalviðkomustaðir: Strandakirkja, Grindavfk, Vit- inn, Njarðvik, Bessastaðir. HEIMILISDYR SVARTBRÖNDÓTTUR kettlingur, ca 3ja mánaða, er nú í vörzlu að Sjafnargötu 8 hér i bænum, en kettlingurinn fannst þar i götunni. Hann var ómerktur, mjög mannelskur. Síminn þarer 24879. ÞETTA litla hús var raist I miSri Tryggvagötunni vastur undir Slipp- uppaf ÆgisgarSi og gömlu bryggjunum og var antl aS aS vara vigtarhús. far hafur um allmörg ir veriB kaffibar. Reykjavfkurborg 4 húsiS. Eins og sjá ma virSist nú fyllilaga tlmabasrt aS eitthvaS verSi gert til aS hressa upp i útlit hússins. f frittum mitti lesa i fyrradag aS sjilft UmhverfisriS Reyjavlkur hefSi tekiS aS sir verkefni Fegrunarnefndarinn- ar. Vonandi lastur Umhverfis- riSiS þetta ekki fram hji sir fara. Um leiS og i þetta er minnzt skal i þaS bent aS gert var ráð fyrir og þar var i sinum tima klukka efst i turninum. Nú gapir klukkuhúsiS tómt. viS vegfarendum. Þarna i auS- vitaS aS vera klukka — og vonandi kemur hún um leiS og lappaS verSur upp i húsiS. DAGANA /ri og mcrt 1S. Júlf tfl 21. jú II er kvöld-. nætur- og helgarþjðnusta apotekanna f Reykjavfk sem hér segir: I LYFJABUÐ BREIDHOLTS. En auk þess er' APOTEK AUSTURBÆJAR opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar 4 laugardögum. og helgldögum, en ha-gt er að ná sambandi vlð la-kni i GÖNGUDEILD LANDSPtTALANS alla virka daga kl. 20—21 og i laugardogum fr4 kl. 14—16 sfmi 21230. Gongudeild er lokuð 4 hetgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hatgt að ná sambandi við lckni I slma LÆKNA- FELAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þvf aðeins að ekki niist f heimilisUeknl. Eftir kl. 17 virkadagatil klukkan 8 að morgni og fri klukkan 17 i föstudögum til klukkan 8 ard. i minudogum er LÆKNAVAKT I sfma 21230. Ninari upplýslngar um lyfjabuðir og leknaþJAnustu eru gefnar f SlMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlcknafél. Islands er f HEILSU- VERNDARSTÖÐINNI i laugardogum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERDiR fyrlr fullorðna gegn mcnusðtt fara fram I HEILSUVERNDARSTOÐ REYKJAVlKUR i minudöajim kl. 16.30—17.30. FAIk hafi með sér ðnatmisskfrteini. A ||'||/DA Ul'lC HEIMSOKNARTlMAR OJ UIVIÍArlUo Borgarspltalinn. Minu- daga — fostudaga kl. W.30—19 .10, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensisdetld: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag- Heilsuverndarstöðln: kl. 1S—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: Manud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. i sama tlma og kl. 15—16. — Feðingar- heimlll Reykjavfkur. A11« daga kl. 15.30—16.30. Klepps- spftaii: Alla dag* kl. 1S—16 og 18.30—19.30. Flðkadetld: Alla daga kl. 15.30—17. — Kðpavogsluelið: Eftir umtall og kl. 1S—17 i helgldogum. — Landakot: Minud. — fostud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimaðknartfml i barnadeild er alla daga kl. 15—17. Laadapftallnn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. FKðmgardeild: kl. lí—16 og 19.30—20. Rarnaspltall Hrtngslns kl. 15—1« alla daga. — Sðivangur: Manuri. — laugard. kl. 1S—1« og 19.30—20. Vlfilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 ok kl. 19.30—20. n»C|| LANDSBÓKASAFNISLANDS OUl W SAFNHUSINU vlð Hverftsgötu. Lestrarsalir eru opnir minudaga — föstudaga kl. 9—19. Utlinssalur (vegnaheimlína) kl. 13—15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR: ADALSAFN' — UTLANSDEILD, Þingholtsstrssti 29 a, slmar 12308, ' 10774 og 27029 til kl. 17. Eftlr lokun skiptiborðs 12308 I utlinsdeild safnsins. Manud. — föstud. kl. 9__22, laugard, kl. 9—16 LOKAÐ A SUNNUDOGUm! AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstreti 27, slmar aðalsafns. Eftir kl. 17 sfmi 27029. Manud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, og sunnud. kl. 14—18, til 31. mal. I JtJNÍ verður lestrarsalurinn opinn minuri — föstud. kl. 9—22, lokað i laugard. og sunnud. LOKAÐ I JULI. I AGtlST verður opið eins og I júnf. I SEPTEMBER verður opið eins og I mal. FARAND- BÓKASÖFN — Afgreiðsla I Þingholtsstreti 29 a. slmar aðalsafns. Bðkakassar linaðir skipum, heilsuhelum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — SAIhetmum 27, slmi 36814. Minud. — fostud. kl. 14—21. LOKAÐ A LAUGARDÖGUM, frí 1. maf — 30. sept. BÓKIN HEIM — Sðlheimum 27, sfmí 83780. Minud. — róstud. kl. 10—12. — Boka- og talbðkaþjðnusta við fatlaða og sjðndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagðtu 16, slmi 27640. Minud. — fostud. kl. 16—19. LOKAÐ 1 Jí.'l.l. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA — Skðlabðka- safn slmi 32975. LOKAD frá 1. maf — 31. igúst. , Bt'STAÐASAFN — Bdstaðakirkju, sfmi 36270. Minud. — fóstud. kl. 14—21. LOKAD A LAUGARDOGUM, fri 1. maf — 30. sept. BÓKABfLAR — Bnkistðð I Bústaða- safni, slmi 36270. BÓKABlLARNIR STARFA EKKl fri 4. júlf til 8. igúst. Viðkomustaðir bðkabflanna eru sem hér segfr: ARBÆJARHVERFI — Versl. Rofabæ 39. Þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbe 102 þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskðli minud kl. 7.00—9.00. miðvikud. kl. 4.00—6.00. föstud. kl. 3.30—5.00. Hðla- garður, Hðlahverfl minud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Ventl. Kjðt og flskur við Seijabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Venl. Straumnes flmmtud kl. 7.40—9.00. Verzl. við Völvufell minud. kl. 3.30—6.00. miðvikud. kl. 1.30—3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. HAALEITISHVERFI: Álftamýrarskofl miðvikud. 1.30—3.30. Austurvrr, HiaJeitisbraut minud. 1.30—2.30. MMbcr, Hialeitisbraut minud. 4.30—6.00. miðvlkud, kl. 7.00—9.00. föstud. 1.30—2.30. kl. M. kl. kl. HOLT — HLlÐAR: Hitelgsvegur 2 , þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfð 17, minud. kl. 3.00—4.00 mlðvikud. kl. 7.00—8.00 Æflngaskðli Kennarahiskðlans mMvlkud. kl. 4.00—6.00 — ' LAUGÁÍftAS: "Vetit vM Norðurbron, þríðjud. kl 4.30—6.00. — ' LAUGARNKSHVKRFI: Dalbraut, Kleppsvegur þrlðjuri. kl. 7.00—0,00. Laugalaskur / Hrfsateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Kleppa- vegur 1S2, vM Holtaveg. fostud. kl. 5.30—7.00. — TÚN: llatúu 10, þrMJud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Venl. við Dunhaga 20. fimmlud. kl. 4.30—6.00. KR- heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjðrður — Einarsnes. fimmtud. kl. 3.00—4.00. Venlanir við HJarðarhaga 47, minud. kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl. 1.30—2.30. ÞJÖÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30—4 slðd. fram til 15. september n.k. BOKASAFN KÖPAVOGS I Félagsheimilinu opið minu- dagatil föstudagakl. 14—21. • KJARVALSSTADIR. Sýning i verkum Jðhaniiesár S. KJarval er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14—22, en aora daga kl. 16—22 nema minudaga en þi er lokað. LISTASAFN ISLANHS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 slðd. fram til 15. september nnstkomandi. — AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga k[ 13—19. ÁRBÆJARSAFN er opið frí 1. Júnf til áKlislloka kl. 1—6 sfðdegls alla daga nema minudaga. Veitingar I Dillonshúsi, sfmi 84093. Skrifstofan er opin kl. 8.30—16, sfmi 84412 kl. 9—10. Leið 10 fri Hlemmi. N,irTfJRUGRIPASAFMÐ er opið sunnud., þriðiud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRlMSSAFN, Bergstaðastr. 74, er opið alla daga f Júnf. júlf og ágúst nema laugardaga fri kl. 1,30 til kl. 4 slðd. ÞJOÐMINJASAFNID er opið alla daga vikunnar kl. 1.30—4 slðd. fram til 15. september n.k- SÆDÝRA- SAFNIÐer opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið alla daga kl. 1.30—i stðd., nema minudaga. ' TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið minudaga til fostudaga fri kí. 13—19. Slmi 81533. SYNINGIN I Stofunni Kirkjustraeti 10 til styrktar Sðr- optimistaklúbbi Reykjavfkur er opln kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. 27311. Tekið er vM tilkynnlngum um bilanir i veltu- kerfi borgarlnnar og I þeim tilfellum oðrum sem borgarboar telja sig þurfa að H aðsioð horgarstarfs- I Mbl. 50 árum GETIÐ var um það hér i dögunum, að farlð hefði verM með Fordbfl norður yfir Holtavorðuheiði. Það var J6n Þorsteinsson, bflstjðri I Borgarnesi. sem ók bflnum. I för með honum voru m.a. Ingðlfur Sigurjðnsson fri Borgarnesi og Andrés Eyjðlfsson i SlðumAla. Þeir voru alls 7 f ferðinni. Þeir lögðu af stað fri SMumfila kl. 10 i sunnudagskvold og voru nilega sðlarhring i leiðinni til Blönduoss. en þangaA foru þeir lengst. Alls voru þeir 16 tfma 4 leiðinni, en 8 tfmar fðru i tafir og hvfldir. Ferðin var farin til þess eins að vita hvort það vœri hægt að komast með bfl þessa leið. JAn Þorsteinsson hefur haft vakandi auga i þvf undanfarin ir aA komast meA bll þessa leiA. JAn var t.d. si er fvrstur manna fAr með bfl upp að Húsafelli. Og f DagbAkarklausu er sagt fri þvl ao Jungfrú Ruth Hanson hafi sett Islandsmet 1100 stlku bjorgunarsundi 4 3, mln. 4,8 sek. BILANAVAKT VAKTÞJtlNUSTA borgarstof nana avar- ar alla virka daga fri kl 17 sfðdegis til kl. 8 irdegls og i helgidogum er svara* allan solarhringina. Slmlnn er GENGISSKRÁNING NR. 133- -15.JÚLI1977. Kining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandartkjadollar 198.30 195X0 1 Sferlingspund 335.75 336.7S* 1 Kanadadollar 184.35 184.85" 100 llanskar krAnur 3271.S0 3279.90« 100 Norskar kiíiiiiir 3709.40 3718.90* 100 Sænskar krAnur 4470.60 4482.10* 100 Finnsk mörk 4859.40 4871.90* 100 Franskir frankar 41118.70 4029.00* 100 Bélg. frankar 547.95 549.35 100 Svissn. frankar 8077.95 8098.65 100 Gyllini 7973.05 7993.45* 100 V.-Þyzkmork 8534.75 8556.55- 100 Llrar 22.13 22.19* 100 Austurr. Sih. 1202.60 Í2f»S.70* 100 Escurios 505.S5 506.85* 100 Pesetar 22S.30 22S.90* _!** Ye» 73.51 73.70* * Brey ting fri slðustu skrSnlngu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.