Morgunblaðið - 16.07.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.07.1977, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. JULI 1977 í DAG er laugardagur 16. júli. 197. dagur ársins 1977. Ár- degisflóð i Reykjavik kl 06 31 og siðdegisflóð kl. 18 49. Sólarupprás í Reykjavík kl 03 43 og sólarlag kl 23 22 Á Akureyri sólarupprás kl 02.59 og sólarlag kl. 23.35. Sólin er i hádegisstað i Reykjavik kl. 13.34 og tunglið i suðri kl 1 3.40 (íslandsalmanakið) Fyrir þvi gef ég honum hina mörgu að hlutskifti og hann mun öðlast fjöl- marga að herfangi fyrir það. að hann gaf Iff sitt i dauðann og var með III- raeðismönnum talinn — hann sem bar syndir margra og bað fyrir ill- rasðismönnum. (Jes. 53. 12.) LARCTT: 1. þýtur 5. sting 7. bladur 9. ofn 10. heimting 12. samhlj. 13. svelgur 14. kindum 15. kliður 17. skessa I. OORÉTT: 2. þefa 3. frumefni 4. hvskinu 6. elskad g. melur 9. Attast II. lidugur 14. hvfldi 16. samhlj. Lausn á síðustu LARÉTT: 1. stafa 5. tal 6. ak 9. frakka 11. lá 12. ask 13. ár 14. nýr 16. aa 17. arann LÓÐRÉTT: 1. staílana 2. at 3. rakkar 4. fl 7. krá 8. pakka 10. KS 13. ára 15. ýr 16. an ÁRIMAO MEILXA ATTATÍU og fimm ára er i dag Þorsteinn Bjarnason, fyrrum bóndi og sjómaður, i Neðri-Miðvík í Aðalvík. Fluttist hann þaðan árið 1948 til Súðavíkur og bjó þar í rúm 20 ár. Nú er Þorsteinn vistmaður að Hrafnistu. SEXTUGUR er í dag Leó- pold Jóhannesson í Hreða- vatnsskála. Ásamt konu sinni, frú Olgu, rak hann veitinga- og gistiskálann að Hreðavatni í 17 ár. Hann er að heiman i dag. | FRÁ HÖFNINNI | f FYRRADAG lagði Dettifoss af stað til útlanda úr Reykjavik- urhöfn og Ljósafoss fór á ströndina f gær fór Brúarfoss áleiðis til útlanda, sömuleiðis Bakkaíoss Rússneski barkur inn- skólaskipið fór af ytri höfninni og upp að bryggju suður í Hafnarfirði Rússneskt oliuskip kom i gær Togarinn Ögri sem verið hefur i slipp var settur niður í gær og mun ■ togarinn fara til veiða eftir helgi Rússneskt hafrannsókn- arskip sem hingað kom fyrir nokkrum dögum fór í gær FRÉTTIR ~ :~)1 VIÐ messu i Bústaðakirkju á morgun kl. 11 árd.. verður fermd Hulda Dianna Garðars- dóttir, (Garðarssonar) Winnipeg Hún er nú stödd að Stóragerði 14 Rvik. með for- eldrum sinum. LANGHOLTSSÖFNUÐUR Sumarferð eldra fólks verður farin 19. júli n.k., þ.e.a.s. á þriðjudaginn kemur. Lagt verð- ur af stað frá safnaðarheimilinu kl. 1 siðd Aðalviðkomustaðir: Strandakirkja, Gríndavík, Vit- inn, Njarðvik, Bessastaðir HEIMILISDYR | SVARTBRÖNDÓTTUR kettlingur, ca. 3ja mánaða, er nú i vörzlu að Sjafnargötu 8 hér i bænum, en kettlingurinn fannst þar i götunni. Hann var ómerktur, mjög mannelskur. Síminn þar er 24879. ÞETTA litla hús var reist I miðri Tryggvagötunni vestur undir Slipp- uppaf Ægtsgarði og gömlu bryggjunum og var atl- að að vera vigtarhús. Þar hefur um allmörg ér verið kaffibar. Reykjavlkurborg é húsið. Eins og sjé mé virðist nú fyllilega timabssrt að eitthvað verði gert til að hressa upp é útlit hússins. f fréttum métti lesa i fyrradag að sjélft Umhverfisréð Reyjavikur hefði tekið að sér verkefni Fegrunarnefndarinn- ar. Vonandi lætur Umhverfis- réðið þetta ekki fram hjé sér fara. Um leið og é þetta er minnzt skal é það bent að gert var réð fyrir og þar var é sinum tima klukka efst i turninum. Nú gapir klukkuhúsið tómt. við vegfarendum. Þama é auð vitað að vera klukka — og vonandi kemur hún um leið og lappað verður upp é húsið. DAGANA frá og með 15. júlf til 21. júlf er kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna f Reykjavlk sem hér segir: I LYFJABtlÐ BREIÐHOLTS. En auk þess er' APÖTEK AUSTURBÆJAR opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum- og helgidogum, en h*gt er að ná sambandi við l«kni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hatgt að ná sambandi við iækni f sfma LÆKNA- FÉLAGS REYKJA VlKUR 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT f sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjahúðir og læknaþjónustu eru gefnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. fslands er I HEILSU- VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mcnusótt fara fram I HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVtKUR á mánudögpm kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. C IMUDAUMC heimsóknartimar Ull U W ll/\ ilUu Borgarspftalinn. Mánu- daga — föstudága kl. 16.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og ki. 18.30—19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tlma og kl. 15—16. — Fæðingar- heimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps- spftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshclið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Helmsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landapftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðlngardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringslns kl. 15—16 alla daga. —Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. SÖFN LANDSBÓKASAFN iSLANDS SAFNHÓSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna heimlána) kl. 13—15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVtKUR: AÐALSAFN’ — UTLÁNSDEILD, Þíngholtsstrætí 29 a, sfmar 12308, 1 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard, kl. 9—16 LOKAÐ A SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstrcti 27, slmar aðalsafns. Eftir kl. 17 sfmi 27029. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, og sunnud. kl. 14—18, til 31. maf. f JUNl verður lestrarsalurínn opinn mánud. — föstud. ki. 9—22, lokað á laugard. og sunnud. LOKAÐ f JULt. f ÁGUST verður opið eins og f júnf. f SEPTEMBER verður opið eins og f maí. FARAND- BÓKASÖFN — Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29 a, sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir skípum. heilsuhclum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. LOKAÐ A LAUGARDÖGUM, frá 1. maf — 30. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. LOKAÐ 1 JULÍ. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA — Skólabóka- safn sfmi 32975. LOKAÐ frá 1. maí — 31. ágúst. . BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. LOKAÐ A LAUGARDÖGUM, frá 1. maf — 30. sept. BÓKABfLAR — Bækistöð f Bústaða- safni, símí 36270. BÓKABtLARNIR STARFA EKKI frá 4. júlf til 8. ágúst. Viðkomustaðir bókabflanna eru sem hér segir: ÁRBÆJARHVERFI — Versl. Rofabæ 39. Þriðjudag kl. 1.30—3.00. Veral. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud kl. 7.00—9.00. miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hólæ garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Venl. Iðufell flmmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seijabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.4)0—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00. miðvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. HÁALEITISHVERFI: Álftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30— 3.30. Austurver, Háaleltisbraut mánud. -kl. 1.30— 2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30— 6.00. mlðvlkud, kl. 7.00—9.00. föstud. kl. 1.30— 2.30. — HOLT — HLtÐAR: Háteigsvegur 2 , þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl. 3.00—4.00 mMvfkud. kl. 7.00—0.00 Æfingaskóll Kennaraháskólans mlðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGÁRÁS: \erzl. vlð Norðurbrún, þf/djutL kl7 4.30— 6.00. — LAUG ARNESH VERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—0,00. Laugalækur / Hrfsateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepps- vegur 152, við Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. — TUN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR- heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir vlð Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl. 1.30— 2.30. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30— 4 síðd. fram tfl 15. september n.k. BOKASAFN KÓPAVOGS I Félagsheimilinu opið mánu- daga til föstudaga kl. 14—21. • KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14—22, en aðra daga kl. 16—22 nema mánudaga en þá er lokað. LISTASAFN tSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERfSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kf 13—19. ÁRBÆJARSAFN er opið frá 1. júnf til ágústloka kh 1—6 sfðdegis alla daga nema mánudaga. Veitingar f Dilíonshúsi, sfmi 84093. Skrifstofan er opin kl. 8.30—16, sfmi 84412 kl. 9—10. Leið 10 frá Hlemmi. N/\ rTURUGRIPASAFNTÐ er opið sunnud., þrið*udL, fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastr. 74, er opið alla daga í júní, júlf og ágúst nema laugardaga frá kl. 1,30 til kl. 4 sfðd. ÞJOÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDYRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið alla daga kl. 1.30—4 sfðd., nema mánudaga. ' TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudaga til föstudaga frá kí. 13—19. Sfmi 81533. SÝNINGIN f Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór- optimistaklúbbi Reykjavfkur er opin ki. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. Pll AMAV/AKT VAKTÞJÓNUSTA KJILniin Vnil I borgarstofnanasvar- ar alla vlrka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfmlnn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bllanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tllfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. GETIÐ var um það hér á dögunum, að farið hefði verið með Fordbfl norður yfir Holtavörðuheiði. Það var Jón Þorsteinsson, bflstjóri I Borgarnesi, sem ók bflnum. I för með honum voru m.a. Ingólfur Sigurjónsson frá Borgarnesi og Andrés Eyjólfsson f Sfðumúla. Þeir voru alls 7 f ferðinni. Þeir lögðu af stað frá Sfðumúla kl. 10 á sunnudagskvöld og voru nálega sólarhring á leiðinni til Blönduóss, en þangað fóru þeir lengst. Alls voru þeir 16 tfma á leiðinni, en 8 tfmar fóru f tafir og hvfldir. Ferðin var farin til þess eins að vita hvort það væri hægt að komast með bfl þessa leið. Jón Þorsteinsson hefur haft vakandi auga á þvf undanfarin ár að komast með bfl þessa leið. Jón var t.d. sá er fyrstur manna fór með bfl upp að Húsafelli. Og f Dagbókarklausu er sagt frá þvf að jungfrú Ruth Hanson hafi sett lslandsmet f 100 stiku björgunarsundi á 3, mfn. 4,8 sek. GENGISSKRÁNING NR. 133—15. JÚLt 1977. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 195.30 195.80* 1 Kteriingspund 335.75 336.75* 1 Kanadadoliar 184.35 184.85* 100 Danskar krónur 3271.50 3279.90* 100 Norskar krónur 3709.40 3718.90* 100 Sænskar krónur 4470.60 4482.10* 100 Finnsk mörk 4859.40 4871.90* 100 Franskir frankar 4018.70 4029.00* 100 Belg. frankar 547.95 549.35 100 Svissn. frankar 8077.95 8098.65 100 Gyllini 7973.05 7993.45* 100 V.-Þýzk mörk 8534.75 8556.55' 100 Lfrur 22.13 22.19* 100 Austurr. Sch. 1202.60 1205.70* 100 Escudos 505.55 506.85* 100 Pesetar 225.30 225.90* 100 Yen 73.51 73.70* * Breyíing fri slíustu skrinlngu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.