Morgunblaðið - 16.07.1977, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 16.07.1977, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. JULI 1977 iCio^nuiPA Spáin er f yrir daginn í dag .«™ Hrúturinn |f|B 21. marz-19. aprfl Athugaðu hvað hlulirnir kosta áður en þú kaupir, það veílir ekki af, á þessum sfðustu og verslu Ifmum. Kvöldið gelur orðið skemmlilegt. mfá Nautið íf 1 20. apríl—20. maf Þú ættir að hafa hugfast að hlutirnir ganga ekkert betur fyrir sig þð fólk hamist og hafi hátt. Reyndu að Ifta raun- hæft á málin. Tvíburarnir 21. mal—20. júnl Grfptu tækifærið þegar það gefst, það er engin ástæða fyrir þig að hika. Eyddu ekki um efni fram, það borgar sig aldrei. ?<Sj5 Krabbinn <9* 21. júnf—22. júlf Fðlk sem þú umgrngst hællir til að setja sig á háan hest, en laktu það ekki alvar- Iega. Og gerðu ekki veður út af smámun- um. Ljónið 23. júlf—22. ágúst Vertu ekki eins einstrengislegur f hugs- un f dag. Það er um aðgera að vera opinn fyrfr öllum nýjungum. annars verða litl- ar framfarir. Mærin 23. ágúst—22. sept. Láltu ekki glys og fögur loforð villa þér sýn f dag. Viss persðna hefur sennilega nokkuð mikil áhrif á þig, en gællu þfn vel. KH Vogin W/i!T4 23. sept.—22. okt. Nú færðu gullið tækifæri lil að rétta fjarhaginn við, láltu ekki happ úr hendi sleppa. Vertu ekkl of þrjðskur f kvöld. Drekinn 23. okt.— 21.nóv. Tillögur þfnar falla f gððan jarðveg og þú færð mikið lof fvrir frumlegheit og smekk. En láttu ekki hðlið slfga þér til höfuðs. ri\7/l Bogmaðurinn 11 22. nfv.—21. des. Fjölskyldan og heimilislffið er mikilvæg- ari en álil félaganna. Frjálslyndi og frumlegheil eru sjálísiigo en innan vissra marka. fjkxi Steingeitin 5«^ 22. des.—19. jan. Dagurinn verður sennilega bæði skemmtilegur og árangursrfkur. Komdu til dyranna eins og þú ert klæddur og vertu ekki að leika. Vatnsberinn 20. jan.—18. feb. Hjálpsemi og kurteisi eru kostlr sem allir ættu að temja sér. Það margborgar sig að skipuleggja hlutina f ram I tfmann. láttu ekki þurfa að segja þér það Ivisvar. i Fiskarnir 19. feb.—20. marz Notaðu dömgreind þfna. það er engin ástæða til að leika einhvern hjána að ástæðulausu. Vertii ekki nfskur á hrðs- yrðin. Hvaí i óskbpunum varS af honum ? H<aha '¦ Prófessor F/'/omon F/anbsa !Hvar artu ? Bkkert svar... eng/n spor. Það er e/as ogj'óriín haf/g/eypt hana. Öqallirsf laitað hafa qrafarwaar hafa /70rf/i á dul- c<Jirfu//ar7 hátt/ undar leqast, að/iann s/ei/- urekki minu s/fin/ efí/r sif ikirtin bein..... —r- "^^ >* .'...,.......,,'.: .. ' '.':.:':'''- X-9 'GOTT AE> VlE> SKULUM SKIL JA HVQRT ANNA^ SATIN MEÐ Þ16...VO HÖLDUM ' INN l'BÚ-IMN m M A ANNAN Ofi F EG ER AE> SELJA ^ViSÖöU a/w'na EGSEGI pAR FRÁ VELGENGMI MIMM' &;.;¦!¦;.;.;.;.;.;¦:. -^msmm UR HUGSKOTI WOOOY ALLEN •¦• • mi -*¦— SMÁFÓLK | PRO 5HOP J /«Æ5,5IR.]\ / WE WANT TOBE I \CAPPlE5y U)ETHINKU)E'REHI6HLY 5UITED F0R THE J0B UJE'RE N0TLAZY,N0R UNRELlABLE NOR ? PI5COURTE0U5... TELL HIM U)E\ DON'T PflNK LUHAT? U)INE,EITHER, 5IR... Já, herra.. .Við viljuni verða kylfusveinar. Við teljum að við séum mjög hæfar f starfið. Við erum ekki latar eða ðáreiðanlegar eða ókurteis- Segðu honum að við drekkum heldur ekki vfn, herra...— Hvað?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.