Morgunblaðið - 16.07.1977, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 16.07.1977, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ. LAUG ARDAGUR 16. JULl 1977 33 Konunglegar fæðingar + Birgitta hertogaynja af Gloucster á von á barni i nóv- ember. Hún er fjóröa konung- lega verðandi móðirin í ár. Hin- ar þrjár eru Silvia Sviadrottn- ing, Christina systir sænska konungsins og Anna prinsessa, dóttir Elisabetar Englands- drottningar. Birgitta prinsessa giftist Richard hertoga af Cloucester árið 1972. Hún er af dönskum ættum, hét áður Bir- gitta van Deurs. Hún starfaði danska sendiráðinu I London og þar hitti hún Richard sem er frændi Elisabetar drottningar og varð hún þvi við giftinguna meðlimur ensku konungsættar- innar. Eldri bróðir Richards, William, f órst í f lugslysi nokkr- um mánuðum eftir brúðkaup bróður síns og varð þá Richard erfingi titilsins hertoginn af Gloucester sem hann hlaut svo eftir dauða föður sins árið 1974. Hertoginn af Gloucester er átt- undi i röðinni til rikiserfða i Englandi og hinn þriggja ára gamli sonur hertogahjónanna, Alexandre Patrick Jarl af Ulster, er níundi í röðinni. Richard hertogi fær ekki lifeyri frá enska ríkinu eins og faðir hans, hinn látni hertogi af Gloucester en hann var konungssonur, föðurbróðir Elisabetar drottningar. m 0T 4 ¦ *t {¦¦¦:",. '? ¦ ^ V % r i ^K^n^I^B \ r é | ák \ i f! J u wrm ¦ • • 1 rV ^¦¦v *'^ 0 . m • V&SÍ Ww^ 1 * 1 .3 p» R***- * 2HI *?m*2 -~***1 * J >ff i 1 ¦ . * * , • ^ i **¦ -^v • ¦i .4*k + Listmálarinn Marc Chagall átti nlræðisafma-Ii fyrir skðmmu og þá voru haldnir hljómleikar honum til heiðurs þar sem margt frægra manna kom fram. A þessari mynd sést hvar hann sker afmælistert- una og honum á hægri hönd eru dðttir og eiginkona rússneska sellðleikarans Rostropovitch. Byggingarhappdrætti Sjálfsbjargar 11. júlí 1977 Aðalvinnir ígur: Ford Capri nr. 19902, 99 vinn- ingar á kr. 10.000- hver(vöruú ttekt) 1912 17095 25422 34579 2271 17128 26106 34767 3379 17141 26474 34836 3449 17142 26527 34983 4291 17476 26674 35750 4491 17908 27360 36698 4600 17959 27680 36706 6206 18146 27799 37246 7339 18219 28011 37301 7498 18515 28639 37553 9738 19749 29452 39221 10051 19902 30267 39241 11302 20747 30460 39512 11336 20789 30476 39794 11423 21242 30971 39989 11791 21274 31053 40680 13683 22589 31406 40862 14423 23337 31433 41013 14883 24394 31770 42348 14921 24844 32101 42349 15115 24887 33659 42825 15620 24888 33834 42828 15726 25049 34252 42839 16083 25280 34283 44599 16131 25415 34424 44845

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.