Morgunblaðið - 16.07.1977, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 16.07.1977, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16 JULl 1977 57,70 M HJÁ ERLENÐI OG ÓSKAR FYLGDIFAST Á EFTIR ERLENDUR Valdimarsson, KR, náði mjög góðum árangri f kringlukasti í keppni Reykja- vfkurmeistaramótsins í frjálsum fþróttum á Laugardalsvellinum í fyrrakvöld. Kastaði Erlendur 57.70 metra og sýnii þetta afrek hans að hann er nú sem óðast að ná sér á strik. Erlendur keppti s.l. miðvikudagskvöld sem gestur á móti, sem fram fór f Kópavogi, og gerði þar öll köst sfn ógild, en það PILTALANDSLIÐIÐ TIL NOREGS íslenzka drengjalandsliSið i kantt- spyrnu hélt utan ! morgun til keppni t NorSurlandameistatamóti drengja i knattspyrnu sem ao þessu sinni fer fram i borginni Drammen i Noregi. Eru fslendingar i riSli me8 NorS mönnum og Vestur Þjóðverjum sem jafnan taka þitt i keppni þessari sem gestir. Er islenzka Ii8i8 a8 mestu skipaS sömu piltum og voru i lands- liSinu sem sigraSi Færeyinga i dög- unum i Keflavik 5:2 í mjög góoum leik. Mi ætla a8 Ii8i8 hafi gó8a möguleika i þvi a8 standa sig vel í keppninni a8 þessu sinni. en þaS leikur vi8 NorSmenn i mánudag og Vestur-ÞjóSverja i þriBjudag Piltarnir sem skipa nú Iandsli8i8 eru eftirtaldir. MarkverSir: Árni Einarsson, UBK Bjarni Sigurðsson. ÍBK Aðrir leikmenn: Halldór Ólafsson. KR Ágúst Hauksson. Þrótti Heimir Karlsson. Víkingi Benedikt Guðmundsson. UBK Skúh Rósantsson. ÍBK Jón Þór Brandsson. FH Ómar Jóhannsson, IBV Lárus Guðmundsson, Vikingi Arnór Guðmundsson, Vikingi Sæbjörn Guðmundsson, KR Sigurður Guðnason, Reyni S Jóhann Þorvarðarson, Vikingi Jón G Bjarnason, KR Gunnar Gislason, KA lengsta mun hafa verið röskir 62 metrar. Þótt Erlendur næði þarna mjög góðu afreki var sigur hans í kringlukastskeppninni ekki fyrir- hafnarlaus. iR-ingurinn Öskar Jakobsson fylgdi fast á eftir, kast- aði 56.48 metra. Þriðji i kringlukastinu varð Elías Sveinsson, KR, sem kastaði 47.62 metra. Björn Blöndal, KR, sife aði i 200 metra hlaupinu á 22.9 sek., Jón S. Þórðarson, IR, sigi aói í hástökki, stökk 1.90 metra, sem er hans bezti árangur í ár, Hafsteinn Óskarsson, IR varð Reykjavíkurmeistari i 800 metra hlaupi á 2:05,5 min., en tveir FH- ingar sem keppt'' sem gestir urðu á undan honu Einar P. Guðmi á 2:02,5 mín. Sigurðsson seir> min. Jón Ö. Þor svo í sleggjukast hann 42.54 metra. Sigurvegarar i inni urðu Aðalhei dóttir, IR, í langstölk í markið, þeir Isson sem hljóp ' Gunnar Þ. ióp á 2:03,0 on sigraði iu " kastaði eni r A , Sti on- 's- metra, Lára Sveinsdótth, kúluvarpi, varpaði " Björg Eiriksdótt , IR með 33.49 metra og L. dóttir, A, i 100 metra hl á 12.6 sek. n. ióí ekst Björgvini Þorsteinssyni, fslandsmeistara f golfi, að standast Si ¦/ku at vinnumönnunum snúning? Góð aðsókn að íþrótta- miðstöðinni AÐ SÖGN Sigurður Magnússonar, skrif- stofustjóra ÍSÍ, hefur verið mjög góð aðsókn að Iþróttamiðstöðinni að Laugarvatni f sumar. Vmsir íþróttahópar hafa dvalið þar í lengri eða skemmri tíma í æfinga- búðum og má heita að fullbókað sé í iþrótta- miðstöðinni þann tíma sem hún starfar. —Það eru aðeins tvö tfmabil sem eru nú laus til ráð- stöfunar, sagði Sigurður, — dagarnir frá 22. —25. júlí og 1.—5. ágúst. Tíu skpzkir atvim nenn keppa við beztu íslendinuana» Grcfarno-ftsvelli '•' Nnkki., ?irvæntine rfkir um vinniim^Anr fr-z nncimAnni r Verðlaunin verða rösklega hálf millj. króna Á MORGUN og á mánudaginn verður háð á Grafarholtsvelli Golfklúbbs Reykjavfkur fyrsta at- vinnumannakeppni f golfi, sem fram hefur farið hérlendis. Til keppni þessarar er boðið 10 beztu golfatvinnumónnum Skotlands, sem skozka atvinnumannagolf- sambandið hefur valið. Að heim- sókn skozku golfmannanna standa fyrirtækin Flugleiðir h.f., Islenzka útflutningsmiðstöðin h.f. og Tak h.f. f samráði við Golf- klúbb Reykjavfkur og Golfsam- band Islands. 1 hópi þeirra Skota sem hingað koma eru margir þekktir kylfingar og má búast við hörkukeppni þeirra á mílli. Golfkeppnin á Grafarholtsvell- inum nefndist „Víkingakeppni" og fer hún fram í tvennu lagi. A sunnudag kl. 14.00 hefst svoköll- uð „pro-am" keppni, þar sem at- vinnumenn og áhugamenn leika í blönduðum hópi. Leiknar verða átján holur og leikur hver at- vinnumaður í liði með þremur islenzkum kylfingum. Ahuga- mennirnir leika með forgjöf og gildir á hverri holu bezti árangur þeirra fjögurra kylfinga sem leika saman. I þessari keppni er íslenzkum kylfingum með forgjöf 20 og lægri heimil þátttaka. Heild- arverðlaun atvinnumannanna eru kr. 220.000. Síðari hluti keppninnar fer fram mánudaginn 18. júlí ogWeika þá atvinnumennirnir 36 holu höggleik, ásamt sjö íslenzkum landsliðsmönnum. Rástímar í fyrri umferð verða kl. 11—12, en í siðari umferð kl. 16—17. Úrslita- umferðin mun þannig standa yfir frá kl. 16—20 á mánudagskvöld. Heildarverðlaun atvinnumanna í síðari hluta keppninnar eru um kr. 300.000. Þessi fyrsta tilraun til að setja á fót atvinnumannagolfkeppni hér á landi er óvenjulegt tækifæri fyrir kylfinga sem og aðra áhuga- menn um útivist að kynnast golf- leik á heimsmælikvarða. Og um leið fá áhorfendur á golfvellinum holla útivist. Nokku. ¦-Mrvænting ríkir um það, hvei ''slenzku landsliðs- mönnunum ¦ íar í keppni við menn úr hópi beztu golfleikara heims. Verður þetta hugsanlega eina keppni íslenzkra landsliðs- manna við erlenda kylfinga á þessu ári. Til leiðbeiningar fyrir áhorf- endur er rétt að geta þess, að á sunnudag verður keppt kl. 14—19, og úrslitaumferðin á mánudag fer fram milli kl. 16 og 20. Skozku keppenlurnir. Eftirfarandi sko^.kir kylfingar taka þátt i keppninrii: Ronnie Shade. 38 ára. 4 sinnum í landsliði Bretlands i ke <pni við USA (Walker Cup). 4 s mum I skozka landsliðinu i Eise. hower keppninni. 3 sinnum i Hei ísbik- arkeppninni fyrir Skotlan ' (2 menn frá hverju landi). David Ifuish. Vel þekktur af ís- lenzkum kylfingum frá heimsókn- um margra hópa kylfinga undan- farin ár til North Berwick, þar sem Huish er atvinnumaður. I Heimsbikarkeppninni fyrir Skot- land 1973. Sigurvegari i Northern Open 1973. Willie J. Milne. 26 ára. I landsliði Bretlands i keppni við USA 1973. Sigurvegari 1 Northern Open 1974 og 1975 og Lusaka Open 1974. Gordon Kinnoch. Þekktur at- vinnumaður frá Rosemount Golf Club, sem er einn vinsælasti og glæsilegasti golfvöllur Skotlands. Sigurvegari í Meistarakeppni V- Skotlands. Golfmeistari Glasgow. Alistair Thomson. 28 ára. Vara- maður í landsliði Bretlands i keppni við USA (Walker Cup). Unglingameistari Skotlands. Sig- urvegari i Meistarakeppni A- Skotlands 1970—1974. Bob Jamieson. 30 ára. 1 9 manna atvinnumannaliði Bretlands gegn USA 1975—1976. "Vallarmethafi sem áhugamaður á golfveili Rose- mount Golf Club á 65 höggum. Jim Farmer. 28 ára. Þriðji i opnu skozku meistarakeppninni 1977. Hefur verið í 5 efstu sætum i helztu atvinnumannamótum Skot- lands í mörg ár. Meðal beztu manna í British Open 1977 (lék alla 4 keppnisdaga). Jim Hamilton. 28 ára. Annar i Uniroyal-keppninni 1976. Meðal 10 beztu i Skotlandi í mörg ár. Sjöundi i skozka meistaramótinu 1977. Iain Collins. 21 árs. Þriðji í meist- aramóti yngri atvinnumanna i Skotlandi 1976. Sigurvegari í Dallater PRO-AM 1976. Fimmti í skozka meistaramótinu 1977. Jimmie Hume. Fjórfaldur sigur- vegari i Liverpool Open. Tvisvar sigurvegari í meistaramót i Lanca- shire. Sigurvegari í Cameron Cor- bett keppninni. enn beti wmv®** ium a með tveímui a af vaíni. Ef þú ert einn af þeim, sem aldrei færð nóg af kafíí, sem er mátuiega rkt og gott, þá getur verið gott að vita af hU&VlG DAVID kaffibæti. eð Mi)ViG DAVID kafílbæti bíandarðu kaffíð eftir þínum eigin smekk - og sparar um leið! t»að fer ekki mikið fyrir lÁ DVIG DAViD í litiú plastpokunum, en hann leynir á sér! KAFf-ÍBÆTISVEKKSMIOJA Ó. JOHNSON & KAABER H.F

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.