Morgunblaðið - 16.07.1977, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 16.07.1977, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. JULÍ 1977 GRANI göslari Þeir höfðu kámað hér allt út með skftugum lúkunum, en ég gat þvegið það allt burt áður en forstjórinn kom! ¦^m^ y Nei, heyrðu það er smátungl komið? Borða konfekt áður en morgunmaturinn er borðaður, er óþekkt fyrirbrigði ð þessu heimili! BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson MARGIR samningar standa og falla með skiptingu spilanna á höndum andstæðinganna. Og þá er bara að treysta á heppni stna. En ekki er allt sem sýnist. Lftill millileikur getur breytt slæmri legu og gert spilið eðlilegt. En það krefst vandvirkni. Suður gefur, allir á hættu. Norður S.G104 H. A74 T. 63 L. KD1072 Vestur S. AD853 H.1082 T. 982 L. 98 Austur S. 96 H. DG9 T. DG104 L. G543 Suður S. K72 H. K653 T. AK75 L. A6 Suður opnaði á einu grandi, sem norður hækkar í þrjú. Og vestur spilar út spaðafimmu en tían í blindum fær slaginn. Margir mundu nú setja traust sitt á lauflitinn. Taka á ás, kóng og drottningu en vaka síðan upp við vondan draum þegar gosinn kemur ekki. Og þar að auki er það austur, sem stöðvar litinn og því ekki lengur hægt að vinna spilið. Strax í upphafi spilsins er auð- vitað rétt að framkvæma vöru- talningu. Og þá kemur fram, að fjórir slagir á lauf nægja til að vinna spilið. Spaðatían fær fyrsta slaginn og þá kemur millileikur- inn. Lágt lauf frá blindum, austur lætur lágt og suður gerir það einnig. Sér til undrunar fær vest- ur á áttuna en getur ekkert gert. Hann getur ekki spilað spaðanum og spilið er unnið. Auðvitað er það heppni, að vest- ur á bæði áttu og niu í laufi. En það þarf lika að notfæra sér það happ. Einn yfirslagur er mesta hugsanlega tap á því að leika þennan millileik en allt að vinna. Og jafnvel þó austur ætti t.d. laufáttuna í stað fimmunnar er alls ekki víst, að hann komi auga á, að nauðsynlegt er að iáta hana þegar tvistinum er spilið frá blindum. Slíkt er ekki heiglum hent. COSPER Eg heyrði kossasmelli héðan úr eldhúsinu. Rauður þráður góanna „Dragðu, ef þú getur hinar dul- arfullu markalfnu, sem aðgreinir glögglega það, sem hans er, frá því, sem er þitt og sýnir þannig hver er guðlegur og hver er mannlegur." — Svo mælti Emerson. Og til hans orða vitnaði einmitt John Arthur Hill er hann ræddi um Kristshugmynd sína. M.a.o. sagði Hill: „Er maðurinn að sjálfsögðu svo fyrirlitleg vera I sinni fullkomnustu mynd að það sé guðlast að nefna Jesú mann? Hvar eru efri mörkin á manneðl- inu?" Sá sem er kominn Iangt í þrosk- anum lítur á litlu börnin, sem eru á leiðinni, með miklu umburðar- lyndi. Þvl álít ég að þeirrar spurn- ingar sem borin var fram I góðri blaðagrein sé ekki þörf. Miðað var við að ekki mætti ð milli sjá hvor- ir væru að bregðast Kristi verr, með þvf að deila á meðbræður slna, þeir sem kenndir eru við bókstafstrú eða hinir sem telja sig frjálslynda. Þetta getur verið gott og gilt að þvf leyti að eitt barnið slái þessu fram. Meistarann sakar það ekki. Hann veit að litlu börn- in eru að spjalla saman um veg- inn og gera sér grein fyrir ferða- laginu. Of af mennsku vitringsins þykir honum vænt um. öll trúarbrögð bera meira og minna blæ af eðli þjoðanna, sem þau eru orðin til hjá. Þó má skifta trúarbrögðum I tvo þætti hverj- um. Þessir tveir þættir eru eins meðal allra þjóða, ganga báðir eins og rauðir þræðir gegnum hver ein trúarbrögð. Annar þátt- urinn er strangfræðilega hliðin, bókstarfsþrælkunarandinn og virðist skapast af nokkrum kyn- slóðum veraldlega hugsandi ráða- manna og erfa eftirkomendur I stétt og tfma þann hugsunarhátt og starfsaðferðir. Hinum þræðin- um, eigum við að segja straumi sjálfrar Ufsuppsprettunnar, er jafnan veitt inn af fólkinu sjáifu og spámönnum þess, sem oft eru innblásnar verur. Og ber þá að skilja innblástur sem geisla frá alvitundinni. Ljósperlur frá þess- um geisla er hvarvetna að finna I helgiritum þjóðanna, innan um alls konar jarðneska óhroða, tákn- mál grimmdar og vanþroska. Furðulegt er það ð allan hátt hversu kristin trúarbrögð eru þrungin af slíkri öfugþrótun. Og mætti þó gefa þá skýringu að eins og kristnina I hreinustu formi er vart hægt að telja annað en dásamlegustu trúarbrögð mann- kyns, þess er milljóna ára saga sú er yfir stendur kann frá að segja, þá hafi öfugþróun þeirrar orðið til einmitt vegna þess hversu djúp og hrein sannindi hún boðar og hve mikil.s þurfi við til að berjast gegn henni. Til þess þurfti og þarf hvorki meira né minna en margfalda guðfræði. Það hefir kostað frumhöfundana, vöku- mennina spámennina, sakleys- ingjana, boðendurna og almenna fylgjendar, ekki einungis fyrir- höfn og erfiðleika ð vandþrædd- um veguni heldur og lffið. % Sambandið gegn- um dauðatjaldið Baráttusaga ýmissa annarra trúarbragða hefir einnig margt um þetta að tjá. Þó ekki I eins mm^j^tá W x. * 4jj(r ------------ 1..........'................... ÞAÐ VERÐUR EKKI FENGIÐ, SEM FARIÐ ER 63 um að slá þig I hausinn með bíltjakknum. En svo gat ég ekki fengið mig tii þess. — Hvers vegna viltu bjarga mér frá þvf að gera dálítið, sem er enn viðurstyggilegra? Peter svaraði ekki. — Hvers vegna? endurték Frede, — Vegna þess að ég held ekki að þú ætlir að gera nokkuð fleira. — Þarna sé ég föður minn, sagði Frede sem nn var kominn aftur út 'i gluggann. — Að þessi bjðlfi skuli ekki gæta betur að sér. Ég verð að sttjoia við- vörunarskoti ef hann hreyfir sig aítur. Skothvellur kvað við. — Jæja, þð lét hann sér segj- ast. ; #— Pú gætír aldrei skotið hann niður. — Jú, það heM ég, Ég hef þegar drepið eina manneskju. — Ég trúi þér ekki. Frede sneri sér hægt að hon- um og drð byssuna inn úr glngganum. Andlit hans var alit f einu stirðnaðra Og annar- legur vaxlitur á þvf sem Peter fannsf hann ekki hafa veitt eftirtekt áður. XX — Þú spurðir einhvern ttma hvers vegna ég hefði lagt á fiðtta og ég sagði það væri ekki hollt fyrir þig að vita uin það, sagðí Frede. — Jð. — Ég sagði það vegna þess ég vildi ekki korna vinum mlnum f vandræðí. — Ég skil þig ekki. — Nei, við þvf er sjðlfsagt ekki að baast. Frede settist á stðl og lagði byssuna á horðið fyrir framan sig. Hann forðaðist áð horfa f augu Peters, harði fingrunum laust á borðplötuna, reis upp tii hálfsen lét faliasf niður aftur. — Hann var einn af okkur, sagði hann allt f einu. — Það var hann sem sð um að sprengja bflinn við senriiráðið í loft upp. Hann gerði það að eigin frumkvæði, aðgerðin var ekki liður f áætlunum okkar. Hann var agalaus og hefði aldrei ðtt að fð að vera með okkur. Eftir sprenginguna fékk hann samvizkubit og ætlaði að fara til löggunnar og gefa sig fram. Eg sagði að hann fengi ekki ieyfi til þess, með þvi stofnaði hann hðpnum öllum f hættu, þvf að lögreglan ga-ti rakið sloðina frð homim Iil okk- ar hinna. Annaðhvorl heldur þú kjafti, sagði ég við hann, eða við gerum okkar rððstafanir. Rððstaf anir, sagði hann og hon- um var hrugðið. Hváð meinarðu tneð þv(. Það veiztu vel, sagði ég. Þú þorir það ekki, tautaði hann. t þessu samhengi skiplir iff þitt ekki nokkru máli, það værí meira að segja ðkveðinn léttir að því að þurrka það úl, sagði ég. Þú ert að gera að gamni þfnu, sagði hann, en ég fann að hann var hraddur. Framhaldssaga aftir Barnt Vastra. Jóhanna Kristjónsdóttir Nei, þú getur biilvað þér upp á, að ég er ekki að þvf, sagði ég. Þð sagðist hann skyldi lofa þvf að segja ekki orð. En ég treysti honum ekki. Víð vorum f kofa inni ð Marka og ég fylgdist með honum. Eg var vakandi ð nðtt- unni. Þegar hann héit við sva-f- um stóð hann upp og læddisl út. Eg fðr ð eftir honum. Stopp- aðu, sagði ég, þegar ég kom út. Þð tök hann tii fðtanna. Eg hijðp ð eftir honum og rett við skðgarjaðarinn náði ég honum. Hann öskraði: Þeir drepa mig, Ég reyndi að þagga niður í hon- um, en það var ekki nokkur von til þess Þð tðk ég hann hálstaki og þrýsti að... Það var ekki ætlun mfn að drepa hann, ég ætlaði bara að þagga niður f honum, fá hann tii að hætta þessum hjðlfalcgu Öskrum og fá hann tii að skilja að mðlið væri alvarlegt. Hann sparkaði Og baðaði úl öllum öngum. Eg var ekkert mjög æstur, ég man ég hugsaði tneð mér: Honum er ekki hægt að treysta. Skömmu sfðar tðk ég eftir þvf hann var hættur að brjótast um. Eg heid

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.