Morgunblaðið - 16.07.1977, Síða 32

Morgunblaðið - 16.07.1977, Síða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. JULt 1977 tfJOWIUPA Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn |lA 21. marz—19. apríl Athugaðu hvad hlutirnir kosta áður en þú kaupir, það veitir ekki af, á þessum sfðustu og verstu tfmum. Kvöldið getur orðið skemmtilegt. Nautið 20. aprfl—20. maí Þú ættir að hafa hugfast að hlutirnir ganga ekkert betur fyrir sig þó fólk hamist og hafi hátt. Reyndu að Ifta raun- hæft á málin. k Tvíburarnir 21. maf—20. júnf Grfptu tækifærið þegar það gefst, það er engin ástæða fyrir þig að hika. Eyddu ekki um efni fram, það borgarsig aldrei. jSp Krabbinn 21. júnf—22. júlf Fólk sem þú umgengst hættir til að setja sig á háan hest, en taktu það ekki alvar- lega. Og gerðu ekki veður út af smámun- um. Ljónið 23. júlf—22. ágúst Vertu ekki eins einstrengislegur í hugs- un f dag. Það er um að gera að vera opinn fyrir öllum nýjungum, annars verða litl- ar framfarir. @éS Mæri mSh 23. ágú Mærin ágúst—22. sept. Láttu ekki glys og fögur loforð villa þér sýn f dag. Viss persóna hefur sennilega nokkuð mikil áhrif á þig, en gættu þfn vel. Ql]i\ Vogin Wn?T4 23. sept.—22. okt. Nú færðu gullið tækifæri til að rétta fjarhaginn við, láttu ekki happ úr hendi sleppa. Vertu ekki of þrjóskur f kvöld. Drekinn 23. okt,— 21. nóv. Tillögur þfnar falla f góðan jarðveg og þú færð mikið lof fyrir frumlegheit og smekk. En láttu ekki hólið stfga þér til höfuðs. rny*i Bogmaðurinn A*1B 22. nfv,—21. des. Fjölskyldan og heimilislffið er mikilvæg- ari en álit félaganna. Frjálslyndi og frumlegheit eru sjálfsögð en innan vissra marka. Steingeitin téWÍS 22. des.—19. jan. Dagurinn verður sennilega bæði skemmtilegur og árangursrfkur. Komdu til dyranna eins og þú ert klæddur og vertu ekki að leika. slp Vatnsberinn jjjJÍ 20. jan.—18. feb. Hjálpsemi og kurteisi eru kostir sem allir ættu að temja sér. Það margborgar sig að skipuleggja hlutina fram í tfmann, láttu ekki þurfa að segja þér það tvisvar. * Fiskarnir 19. feb.—20. marz N’otaðu dómgreind þfna, það er engin ástæða til að leika einhvern bjána að ástæðulausu. Vertu ekki nfskur á hrós- yrðin. é& ATTI EKKI YON A þVl' AO bú SÆFIST UPP FyR/RYARAI-AuSr UNGFRÚ sherwoöd - AÐ &E.G1A , EG SEGI \>AR FRA VELGENGMI MIMNI bETTA ER. \ STfcR.ÐFtt/£Ð/-\ OA&S/SLAUS 1 ORÐABÓK? BÓK J V/K&IST VERA HEWTLHS. ÖLL NÚMER F&A -i-j’O OOO /' STAFRÓFSB-ÖÐ. -lcl rn pt HVER S/ET! GLEVMT ÓÐRU E/VS? ' ír*r**»***f*f*t*i*f*f*»,f‘‘ FERDINAND H'ESSIRJ WE UANT TO BE CAPPIE5. U)E THINK UJE'RE HI6HLV 5UITEP F0R THE J0B “2C LUE'RE N0T LAZV,N0R UNREUA6LE NOR f PI5COURTEOU5... ? TELL HIM U)E' OON'T DRlNK U)INE; EITHER, 5IR... Já, herra. ..Við viljum verða kylfusveinar. Við teljum að við séum mjög hæfar f starfið. Við erum ekki latar eða óáreiðanlegar eða ókurteis- ar... Segðu honum að við drekkum heldur ekki vfn, herra...— Hvað?

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.