Morgunblaðið - 30.07.1977, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.07.1977, Blaðsíða 1
32 SIÐUR 166. tbl. 64. árg. LAUGARDAGUR 30. JULl 1977 Prentsmiðja Morgunblaðsins. 41 sómölskum skríðdreka eytt London, 29. júlf. Reuter. EÞIOPÍUMENN sögðu í kvöld að þeir hefðu eytt 41 sómölskum skriðdreka ( hörðum bardögum í Austur-Eþfópfu sfðustu sex daga. Eþfópfska fréttastofan sagði að Arabar hefðu verið meðai her- manna sem hefðu verið felldir i skriðdrekunum. Þessir bardagar fóru fram á Ogaden-svæðinu að sögn fréttastofunnar. Sagt var að eþíópfskar þotur hefðu skotið nið- ur MIG-21 þotu Sómalfumanna. í Harar-héraði, norðvestur af Zulfikar Ali Bhutto. fyrrver- andi forseta Pakistans, var ákaft fagnað af stuðnings- mönnum hans þegar honum hafði verið sleppt út haldi ásamt 15 öðrum stjórnmála- mönnum sem voru handteknir eftir byltinguna 5. júlf. Hann sagði stuðningsmönnum sfn- um að hann hefði lykilinn að lausn stjórnmáladeilunnar f Pakistan. Ogaden, segja Eþíópíumenn að mikill fjöldi Sómalíuhermanna hefi verið felldur í dag og mikið magn hergagna og skotfæra tekið herfangi. 1 Mogadishu sagði sómalska fréttastofan að hátíðarhöld hefðu farið fram í bæjum og þorpum sem Frelsishreyfing V-Sómalíu hefði flæmt Eþíópiuhermenn úr. Fréttastofan segir að ibúar hafi heitið frelsisfylkingunni stuðn- ingi og fulltrúar hreyfingarinnar hafi sagt þeim að þeir mundu berjast unz þeir hefðu náð á sitt vald allri Vestur-Sómalíu. Jafnframt lýsti Sómalía þvi yfir hjá Sameinuðu þjóðunum í dag að Framhald á bls. 18. Ráðizt á móti sigi dollarans London, 29. júlí. Reuter. VERÐ dollarsins hækkaði á gjaldeyrismörkuðum í Evrópu f dag og hefur ekki verið eins hátt í tvær vikur þar sem þvf hefur ver- ið lýst yfir f Washington að stjórnlaust gengissig verði ekki látið viðgangast. Bankastjóri bandarfska seðla- bankans, Arthur Burns, lýsti yfir eindregnum stuðningi við dollar- inn: „Það er skylda rfkisstjórnar- innar að gera allt sem í hennar valdi stendur til til að verja doll- arinn,“ sagði hann í svari við Framhald á bls. 18. Verzlunarmannahelgin er mesta ferðahelgi ársins. Það var líf og jör á Umferðar- miðstöðinni síðdegis í gær, þar sem þessi mynd var tekin. Flestir virtust leggja leið sína á útimótið Rauðhettu en því miður er líklegt að þar rigni um helgina eins og á öðrum stöðum Suð-Vestanlands. Nyrðra verður áfram sól og blíða að sögn Veðurstofunnar. Ljésm. mw. Friðþjófur. V ance ræðir Salt við Gromyko 1 Vln Óeirðir niður í Sowelo, 29. júlí. Reuler. TVEIR blökkumenn voru skotnir til bana í dag þegar lögregla beitti byssum og hundum til að bæla niður óeirðir nemenda í Soweto, blökkumannaútborg Jóhannesarborgar. Talsmaður lögreglunnar til- kynnti jafnframt að bannaður hefði verið fundur sem átti að halda á sunnudag f Soweto til að bældar Soweto ræða umdeildar kröfur blökku- manna um sjálfstjórn. Nitján ára gömul stúlka var önnur þeirra sem beið bana. Hún varð fyrir skoti lögreglumanns sem var flæktur í gaddavirsgirð- ingu og skaut fimm viðvörunar- skotum að nemendum sem grýttu hann. Lögreglan sigaði hundum á 200 nemendur sem hentu grjóti Framhald á bls. 18. Washinglon, 29. júll. Reuler. CYRUS Vance utanrfkisráðherra tilkynnti f dag að hann mundi ræða við Andrei Gromyko, utan- ríkisráðherra Sovétrfkjanna, f Vfn 7. til 9. september um áfram- haldandi viðræður um takmörk- un kjarnorkuvígbúnaðar (Salt). Vance skýrði jafnframt frá þvf á blaðamannafundi að ákveðið hefði verið í Salt-viðræðunum f Genf að taka einnig til meðferðar atriði sem hann og Gromyko hefðu rætt í Genf f maf. Um fyrirhugaðan fund með Gromyko sagði Vance: „Við mun- um siðan ræða málin eins og þau liggja fyrir i ljósi þess starfs sem hefur verið unnið.“ Vance sagði einnig að hann, Paul Warnke, aðalsamningamað- Hlerað hiá Wilson? Lundúnum — 29. júlí — AP LUNDUNABLAÐIÐ The Daily Express heldur þvf fram að gagn- njósnaþjónustan f Bretlandi hafi stundað hleranir f Downingstræti 10 meðan Sir Ilarold Wilson réð þar húsum. 1 frétt blaðsins segir ennfremur, að Wilson hafi átt f deilum við gagnnjósnaþjónust- una áður en hann sagði af sér á sfðasta ári, og haldið þvf fram að þar væri að finna menn, sem væru sér f jandsamlcgir. Fyrir hálfum mánuði skýrði The Observer svo frá að Wilson hefði haldið þvi fram eftir að hann lét af embætti forsætisráð- herra, að ákveðnir menn innan gagnnjósnaþjónustunnar hefðu haft um það grunsemdir, að kommúnistaklika væri innan stjórnar hans. Hefði Wilson sakað gagnnjósnaþjónustuna um van- mátt og tilhæfulausar ásakanir á hendur tveggja ráðherra hans. I frásögn The Daily Express kemur ekki fram með hvaða hætti hleranir í forsætisráðherra- bústaðnum hafi farið fram, — að- eins sagt að þar hafi verið beitt rafeindatækjum. Hafi heimildar- menn blaðsins sagt, að hlerunar- tækin hafi verið tengd og aftengd þegar ástæða þótti til með sér- stökum útbúnaði í upplýsinga- stjórnstöð rikisstjórnarinnar. V:ncr Gromvko ur Bandaríkjamanna i viðræðum um takmörkun vfgbúnaðar, og Anatoly Dobrynin, sendiherra Sovétrikjanna í Washington, hefðu stöðugt samband sín í milli. Sérfræðingar telja að ummæli Vance bendi til þess að skriður sé að komast á viðræðurnar sem hafa lengi verið í sjálfheldu. Upphaflega einskorðuðust við- ræðurnar við nokkur flókin tækniatriði. Nú hefur verið ákveðið samkvæmt áreiðanlegum heimildum að ræða hvaða niður- skurð eigi að ákveða á langdræg- um eldflaugum og sprengjuflug- vélum beggja aðila og yfirlýsingu — Uraníum- þjófnaður Washington, 29. júll. Reuler. BANDARlSKUR embættisniaður gaf f skyn f dag að nokkru magni *f úranfum hefði verið stolið frá bandarfskum kjarnorkumann- virkjum. James Conran, starfsmaður Framhald á bls. 18. i grundvallaratriðum um nýjar Salt-viðræður eins og Carter for- seti hefur hvatt til. Slik yfirlýsing fæli í sér miklu meiri niðurskurð á kjarnorkuvopnum landanna. Þetta er samkvæmt frétt i Boston Globe sem embættismenn segja mjög nákvæma. Upphaflegi Salt-samningurinn var undirritaður 1972 og á að renna út 3. október. Þar til i dag Framhald á bls. 18. Boð frá Carter út í geiminn Wáshington, 29. júlí. Reuter. CARTER forseti hefur komið fyrir hljóðritun f bandarfsku geimfari í von um að vits- munavcrur á reikistjörnum á l'etrarbrautinni kunni að geta stöðvað geimfarið og skilið hljóðritunina að því er skýrt var frá f Hvfta húsinu i dag. Upptöku með orðsendingu frá forsetanum hefur verið komið fyrir í geimfarinu Vov- ager sem ráðgert er að skjóta 20. ágúst. Geimfarið á að stunda vfsindarannsóknir f grennd við Júpíter, Satúrnus og Uranus og mun að svo búnu sveima um geiminn f millj- arða ára. 1 orðsendingunni segir að upptakan sé gjöf frá litluin Framhald á bls. 18.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.