Due to maintenance work, there may be disruptions to the Tímarit.is service from 18:00 onwards.

Morgunblaðið - 30.07.1977, Side 6

Morgunblaðið - 30.07.1977, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. JULI 1977 í DAG ER Laugardagur 30 júlí, sem er 211 dagur ársins 197 7 Árdegisflóð í Reykjavík er kl 06.05 og síðdegisflóð kl 18 28 Sólarupprás er í Reykjavík kl 04 2 7 og sólar- lag kl 22 39 Á Akureyri er sólarupprás kl 03 53 og sólar- lag kl 22.41. Sólin er í hádegisstað í Reykjavik kl 13 34 og tunglið í suðri kl 01 07 (íslandsalmanakið) En minn hinn réttláti mun lifa fyrir trúna, og skjóti hann sér undan þá hefir | sál mín eigi geðþekni á | honum. (Hebr. 10,38.) | KROSSGATA I0 11 LAKfiTT: I. iM'irta 5. komasl 7. for- fÍM>ur. 9. luyfisl 10. hrakar 12. t*ins 13. grugga 14. sncmma 15. ónolaAra 17. róll LOÐRftTT: 2. fljólur 3. róla 4. salurnin fi. sa*róar 8. skip 9. sjór 11. rui'i'a 14. tfmahils Ifi. hardagi Lausn á siOustu I.AKfcTT: I. slafla 5. krá ti. ST 9. serkur II. tíl, 12. kná 13. ÖA 14. uás 1«. áa 17. irpan LÓI)Rf:TT: 1. scssiinni 2. ak 3. frakka 4. lá 7. IH 8. kráka 10. t’.N. 13. ösp 15. ár lf>. án. ÁRfNJAD HEIL.LA SJÖTUG er í dag, 30. júli Gyða Guðmundsdöttir, Skálagerði 7, Reykjavík. Hún tekur á móti afmælis-1 gestum sínum á heimili dóttur sinnar, Brautar- landi 16, Rvik. GEFIN hafa verið saman í hjónaband i Hafnafjarðar- kirkju Ingibjörg II. Bjarnadóttir og Albert S. Albertsson. Heimili þeirra er að Bröttukinn 5, Hafnar- firði. (Ljósmst. KRISTJÁNS). GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Frikirkjunni i Reykjavik Sigriður Hall- dóra Þorsteinsdóttir og Páll Ásgeir Pálsson. Heim- ili þeirra er að Skípholti 49, Reykjavik (STÚDÍÓ Guð- mundar) GEFIN hafa verið saman i hjónaband i Kópavogs- kirkju Guðlaug Daðadóttir og Gunnar Helgason. Heímili þeirra er að Foss- heiði 62, Selfossi (LJÓSM ST Gunnars Ingi- mars) MYNDIR þessar hirlust húr f Dagbókinni f fvrrada«. Urðu þá mistök, sem beðið er afsökunar á, cn þá rugluðust myndirnar og eru þær þvf hirtar á n<. í DAG verða gefin saman í hjónaband í Kópavogskirkju ungfrú Gerður Guðmunds- dóttir Nýbýlavegi 45a og Kristján Jón Bóasson, Hraun- tungu 48 Séra Árni Pálsson gefur brúðhjónin saman [ FRÁ HÓFNINNI I FYRRAKVÖLD kom Skógarfoss til Reykja- víkurhafnar af ströndinni. í gær kom tlðafoss af ströndinni og var fararsnið komið á hann aftur árdegis í gær. Litlafell var væntan- legt úr ferð í gær og mun hafa farið aftur í gær- kvöldi. i gær lögðu af stað áleiðis til útlanda Dettifoss Skógarfoss og Kljáfoss. | FRÉTTIR | UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ um- ferðarmála. Um Verzlunar- mannahelgina verður að vanda sérstök upplýsinga- miðstöð umferðarmála starf- rækt í aðallögreglustöðinni að Hverfisgötu 113, Síminn er 83600. Beint útvarp úr miðstöðinni fyrir ferðafólk verður i dag, laugardag 30. júli á þessum timum: Um kl. 10:05 eftir fréttum, en á undan veðurfregrv um. Um kl. 13:30 —17:00 i þætti Svavars Gests. Um kl. 18:00 i eftir „Fjöll og f irnindi". Um kl. 20:55 á undan „Svört tónlist". NAFN skipsins er sannarlega réttnefni. Þetta er nýi Fossinn f flota Eimskips, Iláifoss. Myndina tók Ól. K. M. við bakkann þar sem I eina tfð var kallað að liggja undir Kolakrananum. Um kl. 22:20 á eftir fréttum og veðurfregnum. ÞEGAR vorverkin hófust í Öskjuhliðinni var fluttur þang- að suður vistlegur vinnuskúr fyrir stúlknaflokkana sem þar unnu Fyrir nokkrum dögum hefur skúrinn fengið heimsókn Þangað hafa lagt leið sína skemmdarvargar Brutu þeir skúrinn upp, eins og vænta mátti, skemmdu og eyðilögðu Er þetta enn eitt dæmið um það hve mikilvírkir skemmdar- vargar raunverulega eru i þess- um bæ — Langsjaldnast virð ist sem þessir vesalingar kom- ist undir mannahendur og þeir látnir bæta tjónið Nei, eins og þeir sögðu i gamla daga og segja reyndar enn: Bærinn borgar ÞESSIR drengir sem eru Garðbæingar, efndu fyrir nokkru til hlutaveltu að Móaflöt 12 þar í bæ til ágóða fyrir Dýraverndunar- samb. tslands og söfnuðu þeir 3400 krónum. Strákarnir heita Holgeir Gísli Gíslason, Benedikt Elfar, Ásgrímur Helgi Einarsson og Hjörtur Jónsson. DAGANA frá og með 29. júlf til 4. ágúst er kvöld- nælur- og hrlgarþjónusta apótokanna f Keykjavfk sem hér segir: 1 INGÓLFS APOTEKI. En auk þess er LAlKiAR NESAPOTEK opió til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. —LÆKNASTOFIIR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná samhandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPlTALNS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—10 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná samhandi við lækni í sfma LÆKNA- FÉLAGS REYKJAVlKlIR 11510, en þ\í aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT f síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjahúðir og iæknaþjóntislu eru gefnar í StMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. tslands er í IIEILSU- VERNDARSTÖÐINNI á laugardög um og helgidögum kl. 17—18. ÖNÆMLSAÐGERDIR fvrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSVVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKVR á mánudöguni kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrfeini. SJUKRAHUS IIEIMSÖKNARTtMAR Korgarspftalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga— sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16«»g kl. 18.30—19.30. Hvítahandið: niánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fa*ðingar- heimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps- spftali: Alla daga kl. 15—16og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópaiogshælið: Fftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsöknartfmi á harnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. FæðingardeilJ: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. qK|-|U LANDSBÖKASAFN tSLANDS jUi nl SAFNHVSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — fösludaga kl. 9—19. (Jtlánssalur (vegna heimalána) kl. 13—15. NORR/ENA húsið. Sumarsýning þeirra Jóhanns Briem, Sigurðar Sigurðssonar og Steinþórs Sigurðssonar. er opin daglega kl. 14—19 fram til 11. ágúst. RORGARBÖKASAFN REYKJAVtKUR: AÐALSAFN — Vtlánsdeild, Þingholtsstræti 29a. sími 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þinghollsstra*li 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 sími 27029. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. f ágúst verður lestrarsalurinn opinn mánud. — föstud. kl. 9—22, lokað laugard. og sunnud. FARANDBÖKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuha>lum og stofn- unum. SÖLIIEIMASAFN — Sólheimum 27 sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. LöKAD A LAUGARDÖG- UM, frá 1. maf — 30. sept. BÖKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talhókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 1, sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAUGAR- NFSSKOLA — Skólahókasafn sími 32975. LOKAD frá 1. maí — 31. ágúst. BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, LOKAÐ A LAUGARDOGUM. frá 1. maí — 30. sept. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. BÓKABtLARN- IR STARFA EKKI frá 4. júlí til 8. ágúst. ÞJOÐMINJASAFNIÐ er opið alla dag vikunnar kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september n.k. BÓKAíiAFN KÓPAVOGS f Félagsheimilinu opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14—22, en aðra daga kl. 16—22 nema mánudaga en þá er lokað. LISTASAFN tSLANDS við Hringhraut er opið dagiega kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERtSKA BÖKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. ARBÆJARSAFN er opið frá 1. júní til ágústloka kl. 1—6 sfðdegis alla daga nema mánudaga. Veitingar í Dillonshúsi, sími 84093. Skrifstofan er opin kl. 8.30—16, síma 84412 kl. 9—10. Leið 10 frá Hlemmi sem ekur á hálftfma fresti laugardaga og sunnudaga og fer frá Hlemmi 10 mín. yfir hvern heilan tínia og hálfan, milli kl. 1—6 sfðdegis og ekur þá alla leið að hliði safnsins. NATTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74. er opið alla daga, í júní, júlí og ágúst nema laugardaga kl. 1.30—4 síðd. SÆDVRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið alla daga kl. 1.30—4 sfðd., nema niánudaga. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37. er oþið mánudaga til föstudags frá kl. 13—19. Sfml 81533. SYNINGIN f Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sðr- optimistaklúhbi Reykjavíkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. BILANAVAKT J2S2TSÍ ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er Við tilkynningum uni hilanir á veitu- kerfi horgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem horgarhúar telja sig þurfa að fá aðstoð horgarstarfs- manna. „A SUNNUDAGINN fóru tveir ungir menn á bifhjóli frá Þingvöllum til Borgar- ness. Voru það þeir Karl Johnson hankaritari. og Arni Arnason Zakarfassonar mælingamaður. Þeir félagar lögðu af stað frá Hrauntúni í Þingvallasveit. Ferðasagan er rakin. Kemur fram að ferðin hafi gengið vel upp að Jórukleif. Þar tók við stórgrýti. Þeir voru ( hálfan annan tfma að koma hjólinu þar upp. öll var ferðin hin erfiðasta unz þeir komu á Kaldadal sjálfan. Þeir þræddu fjárgötur, þvf Skúlaskeið var erfitt yfirferðar og náðu Húsafelli. En leiðin þaðan til Borgarness var seínfarin, í mvrkri á Ijóslausu bif- hjóli og höfðu þeir villzt mjög á leiðinni. Voru þeir þrevttir, svangir og illa til reika er þeir komu 1 Borgar- nes, eftir um 24 tlma ferð frá Þingvöllum. GENGISSKRÁNING NR.143 — 29. júlf 1977 EininK Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadnllar 196.20 196.70 I Sterlingspund 340.80 341.80 1 Kanadadollar 183.75 184.20 100 Danskar krónur 3281.60 3290.00 100 Norskar krónur 3715.90 3725.40 100 Sænskar krónur 4497,90 4509.40 100 Einnsk mörk 4875.75 4888.15: 100 Franskfr frankar 4024.60 4034.80 100 Belg. frankar 556.50 557 90 100 Svissn. frankar 8159.70 8180.50 100 Gyllini 8039.30 8059.80’ 100 V.-þýzk mörk 8588.30 8610.20 100 Lírur 22.26 22.32' 100 Austurr. Sch. 1208.10 1211.20 100 Eseudos 508.55 509.85 100 Pesetar 230.90 231.50 100 Yen 73.66 73.84 Bri'ytinS . fr5 sidustu sKrátiiHKU-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.