Morgunblaðið - 30.07.1977, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 30.07.1977, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. JULI 1977 13 Jóhannes Arason að vestan. var raunar ekki þarna staddur. Fólkið dvaldi þarna i sumar- bústað þeirra hjóna, sem er um- vafinn gróðri og trjám á alla vegu. Þarna voru fjórir hressir strákar að svamla í sundlaug hússins. Þeir voru raunar svo hressir að RAX Ijósmyndari varð að forða sér undan grimmilegum vatnsgusum hvað eftir annað. Ekki fengust þeir piltar til að tjá sig á annan hátt en með vatnsskvettum og eftir að hafa þegið heimaræktuð epli og kirsuber i sárabætur héldu Morgunblaðsmenn í burtu, þvi ekki vildu aðrir á staðnum tjá sig um eitt eða neitt, ef einhver hætta væri að það yrði sett á Prent Framhald á bls. 29 Epli og kirsuber 1 Mosfellssveit ÞANN merka dag þegar sólin skein síðast hér á Suðvesturhornið þótti Morgunblaðsmönnum tilvalið að leggja land undir hjól og heldu þeir fyrst upp í Mosfellssveit. Var ætlunin að ráðast að saklausum sóldýrkend- um eða öðrum sem héldu sig utan dyra, og taka af þeim myndir og láta þá tjá sig um lífið og tilver- una. Fysta fólkið, sem Morgun- blaðsmenn hittu á sinni, var fjölskylda Sveins Guðmunds- sonar í Héðni. Sveinn sjálfur Þeir félagar I lauginni voru RAX skeinuhættir. Kristln Birgisdóttir á nýsleg- inni flötinni við dælustöðina. Þórður Jónsson á „Kubbnum". I einn dag skein sól: FRÁ LEHBEIHINGASTðÐ HÚSMÆflRA Um hitakönnur Hitakönnur eru notaðar til þess að halda heitu kaffi eins og kunnugt er. Reyndar eru þær ennþá betur til þess fallnar að halda ýmsum svaladrykkjum köldum. En þá er tiltölulega lítill munur á hitastiginu í könnunni og umhverfinu segir í „Rád og Resultater" málgagni Statens Husholdningsrád í Dan- mörku. En hér verður lauslega sagt frá grein um hitakönnur sem birtist i því blaði. Vörulýsingar á hitakönnum Einangrunarhæfni hitakönn- unnar er einn af aðaleiginleik- um hennar, sem þvi miður er oft mjög erfitt að sannprófa áð- ur en kaupin eru gerð. En hún er undir ýmsum atriðum komin eins og t.d. lofttæmda bilinu sem er milli tvöfaldra veggja á glerilátinu I könnunni, og þeirri málmhúð sem á þeim er. Hitakönnu ætti ekki að selja nema henni fylgi nákvæmleg vörulýsing þar sem sagt er frá einangrunarhæfni hennar. Hér á tslandi hafa slikar könnur verið fluttar inn frá Svíþjóð með merki sænsku vörumerk- ingarnefndarinnar VDN-Fakta. En þær hitakönnur eru ekki nema lítill hluti af þeim ara- grúa af könnum sem hér er á boðstólum í ótal gerðum. Á sænskum vörulýsingarmið- um má finna eftirfarandi upp- lýsingar: Hvað kannan rúmar marga dl og hvort unnt sé að hella sjóðandi vökva i hana án þess að glerið springi. Enn- fremur er gefin einkunn fyrir styrkleika. En hann er mældur með þvi að slá á ytra borð könn- unnar. Þess er getið úr hvaða efnum kannan er gerð og hvort hægt sé að skipta um gler i henni ef það skyldi brotna. Til þess að kaupendur geti gert sér grein fyrir einangrunarhæfni könnunnar er sagt frá þvl hve heitt kaffið er eftir 6 klst. og eftir 12 klst. hafi kaffinu verið hellt sjóðandi i könnuna. Að sjálfsögðu er miðað við að kannan sé full. Ef hún er ein- ungis fyllt til hálfs breytist hitastigið fljótar. Notkunareigin- leikar hitakanna Tappinn þarf að vera gerður úr góðu einangrunarefni. Sum- ar könnur eru með skrúfuðum lokum sem ekki þarf að skrúfa af könnunni þótt hellt sé úr henni. Er það að sjálfsögðu kostur. Tappar með gúmmíþétt- ingu endast ekki árum saman og þarf að endurnýja þá við og við. Ef ytra byrði könnunnar er gert úr stáli endist hún bezt. Ef það er gert úr áli er hætt við að kannan beyglist. Styrkleiki plastkanna er mjög misjafn, en mjög hætt er við að þær brotni ef þasr fá högg eða detta á gólf- ið. Einnig er mjög mikilvægt hvernig botninn er festur við könnuna. Bezt er að hann sé festur með skrúfum, að öðrum kosti er hætt við að botninn detti allt i einu úr og glerilátið brotni. Framhald 6 bls. 29 Starfsemi Sementsverksmiðiu ríkisins 1976 1. Sölumagn alls 1976. Sölumagn alls 1976 149.463 tonn. Selt laust sement 77.623 tonn 51.94% Selt sekkj. sement 71.840 - 48.06% 149.463 tonn 100.00% Selt frá ReykjaviK 88.420 tonn 59.16% Selt frá Akranesi 61.043 - 40.84% Selt 149.463 tonn 100.00% Portlandsement 111.979 tonn 74.92% Hraösement Faxasement Litaö og hvítt sement 20.293 - 17.151 - 40 - 13.58% 11.47% 0,03% 149.463 tonn 100.00% 2. Rekstur 1976- Heildarsala 2.140.0 m. kr: Frá dregst: Söluskattur Landsútsvar Framleiöslugjald Flutningsjöfnunargjald Sölulaun og afslættir Samtals 472.2 m. - Aörar tekjur 1.667.8 m. kr: 19.6 - —. 1.687.4 m. kr: Framleiöslu- kostnaöur 815.6 m. kr. Aökeypt sement og gjall 182.4 - - Birgöa - minnkun 122.7 - -1.120.7 m. kr: 566.7 m. kr: Flutnings- og sölukostnaður 252.4 m. kr: Stjórnun og alm. kostn. 60.8 - - : 313.2 m. kr: 253.5 m. kr: Vaxtagjöld - vaxtatekjur 170.9 • Tap á rekstri m/s Freyfaxa Rekstrarhagnaöur Birgöamat i meginatriöum F. I. F. O. 82.6 m. kr: 19.5 - - : 63.1 m. kr: 3. Efnahagur 31. 12. 1976. Veltufjármunir 569.2 m. kr: Fastafjármunir 2.356.3 - - : Lán til skamms tima 667.5 m. kr: Lán til langs tíma 434.9 - Upphafl. framlag rikissjóös 12.2 m. kr: Höfuðstóll 1.030.2 - - : Matshækkun éigna 1976 780.7 - - : Eigið fé alls 1.823.1 m. kr: 4. Eignahreyfingar. Uppruni fjármagns Frá rekstri Rekstrarhagn. 63.1 m. kr: b. Fvrninaar 177.4 - - : 240.5 m. kr: Lækkun skulda- bréfa eignar 1.1 m. kr: Ný lán 186.8 - -: Hækkun stofnlána v/gengisbreytingar 48.0 - -: Alls 476.4 m. kr: Ráöstöfun fjármagns: Fjárfestingar 224.7 m. kr: Afborganir lána 134.8 - -: Hækkun fastafjármuna v/gengisbreytingar 78.7 : Alls 438.2 m. kr: Aukning eigin veltufjár 38.2 m. kr: 5. Ýmsir þættir Innflutt sementsgjall 24.074 tonn Innflutt sement 45 - Framleitt sementsgjall 92.600 - Aökeyptur skeljasandur 72.000 m3 Aökeyptur basaltsandur 7.250 - Unniö liparit 26.450 tonn Innflutt gips 8.015 - Brennsluolia 12.335 - Raforka 13.944.200 kwst Mesta notkun rafafls 2.240 kw Mesta sumarnotk. rafafls 2.860 - 6. Rekstur m/s Freyfaxa: Flutt samtals Flutt voru 35.232 tonn af sementi á 35 hafnir Annar flutningur Innflutningur meö Freyfaxa Gips og gjall Annaö Flutningsgjöld á sementi út á land aö meðaltali Úthaldsdagar 51.443 tonn 35.232 tonn 16.211 ~ 51.443 tonn 8.247 tonn 8.020 tonn 227 - 8.247 tonn 2.478 kr/tn 331 dagar 7. Heildar launagreiðslur fyrirtœkisins: Laun greidd alls 1976 Laun þessi fengu greidd alls 284 menn þar af 154 á launum allt áriö. 371.2 m. kr. 8. Nokkrar upplýsingar um eiginleika sements: Styrkleiki portland- sements frá Sements- verksmiöju ríkisins Þrýstiþol 3 dagar 250 kg/ cm 7 dagar 330 kg/cm; 28 dagar 400 kg/cm Styrkleiki samkv. frumvarpi aö isl. sementsstaöli 175 kg/cm 250 kg/cm2 350 kg/cm2 aö jafnaöi eigi minna en ofangreint Mölunarfinl. 3500 cm2/g Eigi minna en Beygjutogþol 2500 cm2/g portlandsements 3dagar 50kg/cm2 7 dagar 60 kg/cm2 28 dagar 75 kg/cm2 Efnasamsetning Hámark skv. isl. staöli fyrir sement 20.6% isl. sementsgjalls Kisilsýra (Si02) Kalk (CaO) 64.2% Járnoxiö (Fe03) 3.7% Áloxiö (Al2 Uj) 5.2% Magnesiumoxið (MgO) 2.7% 5.0% Brennisteinsoxíö (S03) 0.9% 3.5% Óleysanleg leif 0.8% 2.0% Alkalisölt - natriumjafngildi 1.5% Glæöitap 0.3%___________ 99.9% SEMENTSVERKSMIÐJA RÍKISINS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.