Morgunblaðið - 30.07.1977, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 30.07.1977, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. JÚLI 1977 Spáin er fyrir daginn í dag Hrúturinn 21. marz—19. aprfl Farðu þínar eigin leiðir. þrátt fyrir mót- hárur \ina þinna. Dagurinn verður sennileKa nokkuð erfiður en jafnframt skemmlileKur. Nautið 20. aprfl—20. maf Fjármálin halda áfrum að \alria þér nokkrum áhyj'j'jum. re\ ndu að komaöll- um hlutaðeigandi f skilninn um mikil- \ ægi sparnaðar. k Tvíburarnir 21. maí—20. júnf t>ú \erður sennilega fyrir \onhri«ðum með ferðalag. sem framundan er eða stendur yfir. Reyndu samt að hrosa og sjá til. Æ? Krahbinn }á 21. júní—22. júlí Stattu við Kefin loforð. þó svo að aðrir geri það ekki. Stefnumót sem þú átl f kvöld «etur orðið afar skemmtilej't. Ljónið 23. júlf—22. ágúst f»ú færð meira en nój> að gera. o« það er engin hælta á að þér leiðist. Athyj'li vina þinna mun heinast að þér. kvöldið \ erður skemml ileRl. Mærin 23. ágúst—22. sept. t»ú kemur sennilej'a liflu f verk í dag. aðallcga vegna frekju og yfirj'angs vissr- ar manneskju. Stilltu þig. æsinftur gerir aðeins illt verra. Vogin W/t:rj 23. sept,— 22. okt. Þú vcrður e.l.v. fyrir nokkuð óvæntu happi f dag. Láttu vini þfna njóta þess með þér. Vttna góðrar skipulagningar f'enj'ur alll eins og f sögu. Drekinn 23. okt.—21. nóv. Dagurinn verður ekki al\eg eins og til var ællast. Þar kemur margt til. og þá sérsfaklega þrjóska og tillitsleysi sumra. Bogmaðurinn 22. nfv.—21. des. Sindu aðgæslu f umferðinni. ekki mun veita af. Annars ættir þú að nota daginn til að hvfla þig vel. vertu heima f kvöld. m Steingeitin 22. des.—19. jan. Þetta er hvorki slaður né sfund til að framk\a*ma fyrirætlanir sfnar. Þú kynn- ist n\ ju of» skemmtilegu fólki f kvöld. Vatnsberinn 20. jan.—18. feb. Tillöf'um þfnum um hreytinf'ar \erður vel tekið alls staðar. Látlu ekki hrós hefskýjanna. Verlu heima f kvöld. Fiskarnir 19. feb.—20. marz Þú ætlir að sinna fjölsk\ Idunni meira en þú hefur gert að undanförnu. Kasaðu ekki uni ráð fram. or gerðu ekkert nema að yfir\ef>uðu ráði. TINNI X-9 Totoer s|jer PhU mcí) b Sársauki Ijesir s'19 urr> Hande^j Corrí^ans... 09 v/ekur hann af dáí- Hann magn»sl allur til átaka. ÚR HUGSKOTI WOODY ALLEN © 1977 United Feature Syndicate, Inc. Sjá, Mæja! MR5. BARTLEV (5 TRYING TO PU5H MI?5.N£L50N'5 HEAPINT0 THE BALL U)A5H£RÍ Frú Bergþóra er að reyna að troða höfði frú Hallgerðar inn f kúluþvottavélina! LOOKÍ MR5.NEL50N I5 5T0MPIN6 ON MR5.BAPTLEY'5 FEET UJITH HER 60LF 5HOE5! Sjáðu! Frú Hallgerður stappar á fætur frú Bergþóru með gaddagolfskónum sfnum! V0U KNOUJ UJHAT W0ÍRIE5 ME, 5IK? THI5 I5 ONL47 THE F0URTH H0LEÍ Veiztu hverju ég hef áhyggjut af? Þetta er bara f jórða holan!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.