Morgunblaðið - 30.07.1977, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 30.07.1977, Blaðsíða 25
fclk í fréttum MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. JOLÍ 1977 25 Öllu má ofgera + Hátlðahöld f heilan mánuð getur verið of mikið af þvi góða eða svo finnst önnu prinsessu sem virðist vera orð- in alveg uppgefin. Það eru hátíðahöldin i sambandi við 25 ára rfkisstjórnarafmæli Ellsa- betar bretadrottningar sem nú hafa staðið f heilan mánuð og finnst vfst fleirum en prinsess- unni nóg komið. 75 marsvín húsnœðislaus + Það er ekki óalgengt að dýragarðurinn f Odense f Danmörku fái heimsókn bæði barna og fullorðinna sem koma með marsvfn og ýmis önnur smádýr sem þeir af einhverjum ástæðum geta ekki haft lengur heima hjá sér. I sfðustu viku kom lögreglan f dýragarðinn með 75 marsvfn sem hún hafði fundið á einum og sama stað. Ekki verður hjá þvf komist að lóga einhverju af dýrunum þvf þeim f jölgar mjög fljótt. Faldi sig fgrir Franco í 38 ár + 1 38 ár hefur Montalvo Mar- tin, fyrrverandi borgarstjóri og jafnaðarmaður, falið sig f kjallaranum sfnum af ótta við stjórn Francos. Allir sem hann þekkti héldu að hann væri lát- inn eða hefði flúið frá Spáni. Montalvo Martin sem er 77 ára fór f felur f kjallaranum heima hjá sér árið 1937 og síðan hefur hann ekki vogað sér út fyrir dyr. Aðeins kona hans og börn vissu um felu- staðinn. Eftir kosningarnar 15. júnf s.l. fékk bærinn hans, Cercedilla, aftur borgarstjóra úr flokki jafnaðarmanna en þrátt fyrir það fékkst Montalvo ekki til að koma upp úr kjallaranum. Það var svo fyrir nokkrum dögum að fjöl- skyldu hans tókst að fullvissa hanm um að öllu væri óhætt og Montalvo kom upp úr kjallar- anum f fyrsta skipti f 38 ár. Þegar gestir komu til fjölskyldu Montalvo Martin skreið hann undir rúmið. Hann óttaðist einhvers konar hefndaraðgerðir af hálfu stjórnar Francos. Viku vinna Ævilöng ánægja Sundlaugar MARGAR STÆRÐIR FYRIR EINBÝLISHÚS FJÖLBÝLISHÚS BÆJARFÉLÖG Notið frárennslisvatnið í sundlaugina heima og fáið ánægjustund og heilbrigða hreyfingu fyrir fjölskylduna. KAFKO EÐA KRÚLLAND sundlaugar eru ótrú- lega auðveldar í uppsetningu. Sundlaugarnar eru fáanlegar í stærðum allt að 31 metrar á lengd. Sundlaug fyrir minni bæjarfélög 8x16.67 m. með hreinsitækjum og öðrum búnaði. eimen h.f Suðurlandsbraut 16. Simi 35200 Höfum kaupendur að eftirtöldum verðbréfum: VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI RÍKSSJÓÐS: Yfirgengi miðað við Kaupgengi innlausnarverð pr. kr. 100,- Seðlab. 1966 2. flokkur 1746.37 16.6% 1967 1. flokkur 1640.23 36.1% 1967 2. flokkur 1629.78 25.8% 1968 1. flokkur 1424.06 16.1% 1968 2. flokkur 1339.66 15.4% 1969 1. flokkur 1000.43 15.5% 1970 1. flokkur 919.85 35.4% 1970 2. flokkur 675.76 15.4% 1971 1. flokkur 638.53 34.2% 1972 1. flokkur 556.69 15.3% 1972 2. flokkur 478.14 1973 1. flokkur A 371.51 1973 2. flokkur 343.42 1974 1. flokkur 238.51 1975 1. flokkur 195.00 1975 2. flokkur 148.81 1976 1. flokkur 141.39 1976 2. flokkur 1 14.84 1977 1. flokkur 106.64 VERÐSKULDABRÉF: prTToo 1 árs fasteignatryggð veðskuldabréf með 12 — 18% vöxtum. 75.00—80.00 (ca) 2ja ára fasteignatryggð veðskuldabréf með 12 — 1 8% vöxtum. 64.00—70.00 (ca) 3ja ára fasteignatryggð veðskuldabréf með 1 9% vöxtum. 63.00—64.00 (ca) 4ra ára fasteignatryggð veðskuldabréf með 1 9% vöxtum. 58.00—59.00 (ca) 5 ára fasteignatryggð veðskuldabréf með 1 9% vöxtum. 54.00—55.00 (ca) Höfum seljendur að eftirtöldum verðbréfum: VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS: 197 7 2. flokkur Sölugengi pr.kr. 100,- Nýtt útboð 100.00 — dagvextir * * W HAPPDRÆTTISSKULDABREF RIKISSJOÐS: 1973 — B 1973 — C 1974 — D HLUTABRÉF: Hafskip HF fslenskur Markaður hf. Sölugengi pr. kr. 100 - 359.51 (10% afföli; 31 3.29 (10% afföli; 271.86 (10% afföll Kauptilboð óskast Kauptilboð óskast FjflRFEfTlflGftRPÉIRQ ÍftAADf HF. VERÐBRÉFAMARKAÐUR Lækjargötu 12 - R (Iðnaðarbankahúsinu) Sími 20580. Opið frá kl. 13.00 til 16.00 alla virka daga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.