Morgunblaðið - 18.09.1977, Qupperneq 28
60
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. SEPTEMBER 1977
VlW
MORödfc-ív%\’
KAtfinií
\
S-L
Konan mín og börn hoimta hvalbuff!
hverju.
Fólksfjölgunin í heiminum er
nú eitt helzta vandamál þjóó-
anna. ..
BRIDGE
Umsjón: Páll Bergsson
1 upphafi spils sjáurn við alls
ekki alltaf þær hættur, sem
sneióa þarf hjá en þó er það furðu
oft sem konrast mó hjá þeim með
aðgát
Gjafari norður, a llir utan
hættu. Norður
S. Á82
H. K9 T. ÁK94 L. 8532
Vestur Austur
S. KD10963 S. 754
H. 7 H. 8643
T. 865 T. DG72
L. AKIO L. D9
Suður
S. G
II. ADG1052
T. 83
L. G764
En hann vinsamlegur að bjóðast til að gæta veskj-
anna á meðan!
Um verð á land-
búnaðarafurðum
„Ég get ekki lengur orða
bundist, þegar ég sé hvernig út-
reikningar hækkana á afurðum
bænda eru settir fram í blöðum
borgarinnar, þegar verja þarf hin-
ar* tíðu og miklu hækkanir bú-
vöruafurða.
Eg er hissa að enginn hafi séð
við vitleysunni. Það tel ég mig þó
hafa séð og skal ég nú skýra það
nokkuð.
Allir vita að í útsöluverði kjöts
til neytenda er allt innreiknað,
greiðslan til bóndans, kostnaður-
inn við slátrunina, geymsla og
flutningur kjötsins, ýmsir aðrir
smápóstar auk heildsölu og smá-
söluálagningar. Þessir póstar allir
eru misstórir. Frá er síðan dregin
niðurgreiðsla ríkiss.jóðs.
Til þess að gera málið enn ein-
faldara skulum við slá því föstu
að greaðslurnar til bóndans séu
helmingur útsöluverðsins.
Bóndinn þarf eins og aðrir að fá
meira kaup og því hefur verið
slegið fram að kaup hans þyrfti að
Þegar spil þetta kom fyrir var
suður sagnhafi i fjórum hjörtum
en vestur hafði sagt spaða. Hann
spilaði út spaðakóngi, sem auðvit-
að var tekinn með ás. Suður fór
síðan í trompíð, tók það fjórum
sinnum til að ná trompum austurs
og spilaði svo laufi. Þar þurfti
hann að fá einn slag.
En um síðir kom í ljós að þar
var engan slag að fá. Vestur spil-
aði spaða í hvert sinn sem hann
fékk laufslag. Suður gat trompað
i tvö fyrstu skiptin en átti ekkert
tromp eftir þegar vestur átti enn
eftir laufásinn. Hann fékk því að-
eins níu slagi.
Eftir spilið benti áhugasamur
áhorfandi sagnhafa á, að auðveld-
lega mátti vinna spilið. „Hvern-
ig?“, spurði suður. „Tromplegan
skiptir ekki máli“, sagðí sá áhuga-
sami, „bara að fara strax í laufið."
Og við athugun kom í ljós, að
þetta var alveg rétt. Austur mátti
eiga trompin í bili. Vestur hefði
væntanlega fengið fyrsta laugf-
slaginn og spilað spaða sem suður
hefði trompað. Aftur fengi vestur
laufslag og suður trompaði þriðja
spaðann. Og nú var þetta orðið
augljóst. Spaðarnir í blindum
voru búnir og þar með var orðið
tilgangslausl fyrir vestur að spila
spaðanum i fjórða sinn þegar
hann fengi þriðja laufslaginn.
Trompun i blindum yrði þá tíundi
slagurinn.
RETTU MER HOND ÞINA
Framhaldssaga eftir
GUNNAR HELANDER
Benedikt Arnkelsson
þýddi
1
46
um hlátri. Hann reyndi að rfsa
upp, en tók eftir þvf, að Ahmed
Mullah hélt dauðahaldi um
handieggi hans og fætur aftan
frá og lagði vangann að kinn
hans. Síöan fóru andlitin að
sækja að honum úr öllum átt-
um.
Hann vaknaði um leið og
hann rak upp hálfkæft óp.
Hann var f svitabaði. Hann
brölti fram úr rúminu, þreifaði
eftir Ijósinu og kveikti í
sígarettu til þess að jafna sig.
Um hádegisbilið daginn eftir
fór Erik f tóbaksbúðina á Durb-
anstöðinni og skipti þar fimm
punda seðli, svo að allir máttu
sjá. Hann hafði fengið hann
lánaðan hjá Martyn, bróður
Mary. Hann vafði smáseðlun-
um saman og lét sem hann
styngi þeim í bakvasann. Mart-
yn hafði lagt á ráðin um að
góma þjófinn. Hann faldi sig á
bak við súlu. Sfðan fór Erik að
spígspora fram og aftur í mann-
fjöldanum. Hann var svolítið
taugaóstyrkur. t bakvasann
höfðu þeir saumað fasta tvær
raðir af önglum, og sneru odd-
arnir niður. Hann fór af ásettu
ráði þangað, sem þröngin var
mest, og var fullur eftirvænt-
ingar.
Allt í einu var kippt f vasann.
Það var kippt aftur og fastar, og
svo kvað við skaðræðis vein.
Hann sneri sef við og horfði
framan f dreng, sem var skelf-
ingin uppmáiuð. Þetta var grá-
fölur kynblendingur. Hann
reyndi að losa höndina.
— Martyn! kallaði Erik.
Hann kom hlaupandi fram úr
felustaðnum og nam staðar við
hlið kynblendingsins til þess að
vera viðhúinn, ef til handalög-
mála kæmi. Kynblendingurinn
bærði varirnar með krampa-
kenndum hreyfingum, en kom
ekki upp hljóði.
— Það vill svo til, að ég er á
leið til lögreglustöðvarinnar.
Langar þig að koma með?
spurði Erik háðslega.
Síðan hóf hin furðulega fylk-
ing göngu sfna eftir götunum.
Erik á undan. Hann blfstraði
kæruleysislega. Síðan kyn-
hlendingurinn með höndina í
bakvasa hans. Hann var enn
mállaus af hræðslu. Martyn rak
lestina. Fólk nam staðar á gang-
stéttinni og rak upp stór augu,
en áttaði sig ekki á, hvað um
var að vera.
Stundu síðar átu Martyn og
Erik hvor á sfnum barkolli.
Þeir voru upp með sér og gerðu
sér glaðan dag í tilefni af hinu
velheppnaða samsæri. Kyn-
hlendingurinn hafði verið sett-
ur f gæzluvarðhald, og önglarn-
ir höfðu verið fjarlægðir.
— Jæja, hvað heldurðu, að
hann fái? spurði Erik eftir ann-
an vískískammtinn.
— Tja, þetta var nú bara
strákur, svo að hann sleppur
sennilega við fangelsi. En hýð-
ingu fær hann áreiöanlega.
— Er það ekki allt of mild
refsing?
— Nú, mild? Ég sá einu
sinni svertingja fá átta vandar-
högg. Lögreglan fláði hann með
leðurkeyri. Hvert högg gegnum
húðina. Þú hefðir átt að sjá,
hvernig bakið á honum leit út á
eftir. Hann engdist sundur og
saman. Nei, kynbl ndingurinn
fær örugglega það, sem hann
þolir.
Það fór um Erik, þegar hon-
um var hugsað tii slfkrar hegn-
ingar. — Jæja, en hvað finnst
þér um slíka refsiaðferð?
Martyn virtist standa á sama.
— Ég býst ekki við, að neitt sé
athugavert við þetta. Það verð-
ur að halda þessum negrum f
skef jum. Eigum við að fá okkur
annan viskí? Ég verð að fara að
leggja af stað í vinnuna.
— Já, við skuium gera það.
Ég hef ekki hugsað mér að
byrja á mfnu starfi fyrr en á
morgun.
Erik sat um stund einn á
harnum. Honum varð hugsað
til kynblendingsins. Hvað
skyldi hafa verið gert við
hatiiit Og hvernig skyldi hann
hafa oröið til? Ef til vill hefur
hvít kona orðið hrifin af negra
og stokkið yfir mörkin á milli
kynþáttanna. Eða hvítur pipar-