Morgunblaðið - 08.10.1977, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 08.10.1977, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. OKTÖBER 1977 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Morgunblaðið óskar eftir blaðburðarfólki í Flatirnar, Garðabae. Upplýsingar í síma 441 46. Baader — vélar — bónusvinna Okkur vantar vant fólk til vinnu á Baader vélum. Unnið eftir bónus-kerfi. Mötuneyti á staðnum. Hrað frys tis töðin í Reykja vík. Mýrargötu 26, sími 21400. Atvinna Starfskraftur óskast til sendiferða og léttra skrifstofustarfa. Mjólkurfélag Reykjavíkur, Laugavegi 164. Atvinna Stofnun óskar eftir starfskrafti til skrif- stofustarfa. Viðkomandi þarf að geta unn- ið sjálfstætt að söfnun tölulegra upplýs- inga. Tilboð sendist Mbl. fyrir 12. þ.m. merkt: „A — 4305". Bókhaldsþjónusta Bókhaldsþjónustan Arnarhrauni 1 1 Hafnarfirði, sími 50914. Bókhald, endur- skoðun, skattframtöl. Getum fært bók- hald á staðnum. Geymið auglýsinguna. Mötuneyti Starf við uppvask og pottahreinsun í mötuneyti voru á Keflavíkurflugvelli er laust. Fæði og húsnæði á staðnum. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofum vor- um í Reykjavík, Lækjargötu 1 2, Iðnaðar- bankahúsinu og Keflavíkurflugvelli. ísl. aðalverktakar s.f. Góður vélritari óskast til starfa. Nokkur kunnátta i dönsku og ensku nauðsynleg. Laun eftir samkomulagi. Uppl. í síma 1 61 73. 2 starfskraftar óskast til starfa í mötuneyti og í verzlun. Upplýsingar í síma 99-61 39. Ritari Opinber stofnun óskar að' ráða ritara. Svar er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins merkt: „Ritari — 221 9" fyrir mánudag 1 2. þ.m. Línumenn — rafvirkjar Opinber stofnun óskar eftir að ráða línu- mann eða rafvirkja vanan loftlínustörfum. Um framtíðarstarf getur verið að ræða. Bónusvinna, mötuneyti. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Morgun- blaðinu fyrir 12. október n.k. merktar: „Reglusemi — 41 38". Skrifstofustarf Skrifstofustarf er laust til umsóknar, hjá stóru iðnfyrirtæki í Reykjavík. Viðkom- andi, þarf að geta hafið störf, eigi síðar, en 1. nóv. Starfið er fjölbreytt og krefst árvekni og samviskusemi. Próf frá Verzlunarskóla, góð kunnátta í bókfærslu, ensku, dönsku, reikningi og vélritun er nauðsynleg. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. merkt: „Framtíðarstörf — 41 10". Sölumaður Óskum að ráða sölumann í Bifreiðadeild vora, nú þegar. Verzlunar- eða Samvinnuskólamenntun æskileg. Frekari upplýsingar gefnar á skrifstofu vorri, Ármúla 3, Reykjavík. Sam vinn u tryggingar — Starfsmannahald — Kennara vantar strax að Grunnskólanum Þykkvabæ, Rangár- vallasýslu. Upplýsingar gefur skólastjóri, í síma 99-5644. Einkaritari Stórt útflutningsfyrirtæki í miðborginni óskar að ráða einkaritara sem fyrst. Góð menntun, starfsreynsla. mála- og vélritunarkunnátta nauðsynleg. Góð launakjör og vinnuaðstaða. Handskrifaðar umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf og meðmæli, ef til eru, sendist Mbl. sem fyrst, merktar: „Einkaritari — 6482". Sölustarf Innflutningsfyrirtæki í ýmiskonar raf- og rafeindatækjum óskar að ráða sölu mann. Starfið krefst: •fa Áhuga og einhverrar þekkingar á slík- um vörum. ^- Reynslu í sölustörfum. ¦^- Getu til að vínna sjálfstætt ¦^- Bílprófs. Starfið býður: ^ Mikla fjölbreytni í störfum. •fc Framtíðarmöguleika. •^- Ágætlaun. ^r Góða vinnustöðu í stóru fyrirtæki. Æskilegt að umsækjendur séu á aldrinum 20 — 30 ára. Vinsamlegast sendið umsóknir, sem greini sem gleggst allar persónulegar upplýsingar svo og núverandi og fyrri störf, til afgreiðslu Mbl. merkt: „Sala — 4217." Með allar umsóknir verður farið með sem trúnaðarmál. VANTAR ÞIG VINNTJ Q VANTARÞIGFÓLK 8 t> ÞU AUGLYSIR UM ALLT LAXD ÞEGAR ÞÚ AUG- LÝSIR í MORGUNBLAÐtNU raðauglýsingar — radaugiýsingar raðauglýsingar tiikynningar Húsmæðrafélag Reykja víkur Vetrarstarfið hefst með fundi mánudag- inn 10. okt. n.k. í félagsheimilinu að Baldursgötu 9 kl. 8.30. Erindi flytur Jón Óttar Ragnarsson, matvælaverkfræðingur um neysluvenjur íslendinga. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. húsnæöi óskast Húsnæði óskast Viljum taka á leigu húsnæði fyrir raftækja- þjónustu ca. 50 —100 fm. helst í Múla- hverfi. Æskilegt að útstillingagluggi fylgi. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Lux — 4141", fyrir laugardaginn 1 5. okt. n.k. bátar — skip Bátar tíl sölu 4ra tonna trilla. 6 tonna, byggður 1 974. 9 tonna, byggður 1 956, vél frá 1 964. 9 tonna, byggður 1973, vél frá 1 976. 1 7 tonna stálbátur. Uppl. gefur Guðmundur Ásgeirs'son, sími 97-7677, Neskaupstað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.