Morgunblaðið - 08.10.1977, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 08.10.1977, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 1977 VIÐSKIPTI Eitt af því athyglisveröasta á dagskránni þennan mánuð er námskeiðið um sölu við verð- bólguaðstæður, þ.e. við meiri óvissu og áhættu en almennt ger- ist. A þessu námskeiði verður m.a. rætt um rekstrar- og markaðsáætlanir i östöðugu um- hverfi. Annað og ekki síður mikil- vægara atriði sem rætt verður um er hvernig ný tækifæri opnast við óstöðugar aðstæður. Um efni námskeiðsins í heild má segja að það komi inn á flest þau vanda- mál og leiðir til lausnar, sem fyr- irtæki eiga nú við að glima i sam- bandi við skipulag og stjórnun markaðsmála sinna. Það helzta hjá Stjórnunarfélaginu Einn af þeim þáttum f rekstri fyrirtækja, sem fær aukið gildi þegar fyrirtæki starfa við sí- breytilegar ytri aðstæður er menntun starfsfólks. A þetta jafnt við um það starfsfólk sem ráða skal og eins um það sem fyrir er. Menntunarmöguleikarn- ir eru híns vegar annað hvort miðaðir við þær greinar sem eru í beinum tengslum við þessar ytri aðstæður eða ýmsa innri þætti fyrirtækjanna, þannig að þau geti á sem öruggastan og skjótastan hátt brugðist við breyttum að- stæðum nú og ekki síður í fram- tiðinni. Við yfirlestur á vetrardagskrá Stjórnunarfélagsins má sjá að bæði þáttum sem varða innri sem ytri aðstæður eru gerð góð skil. Hugmyndin er sú að i framtíðinni birtist á fyrstu Viðskiptasiðu hvers mánaðar yfirlit um nám- skeið á vegum Stjórnunarfélags- ins i nýbyrjuðum mánuði. Dag- skráin fyrir næstu fjórar vikurn- ar lítur þannig út: 3—6/10 Bókfærsla 13—15/10 Símanámskeið 15—22/10 26/11 og3/12 Arðsemi og áætlanagerð. 17—22/10 Sala, verðbólga, óvissa og áhætta 22—23/10 LEAP-stjórnunarnámskeið 27/10—5/11 CPM-námskeið 2—4/11 Stjórnun I , Samnorrænt átak í ferðamálum NÝLEGA hafa borist fréttir af því að Norð- menn, Svíar og Danir ætli að auka samstarf sitt á sviði ferðamála. Útvíkkunin er í því formi að nú verði farið að auglýsa þessi lónd sem eina ferðamanna- paradís. Forystumenn þessarar starfsemi segja að ekkert komi af sjálfu sér og allra sízt þegar keppi- nautarnir leggja jafn hart að sér og raun ver vitni. Eitt af því sem ráðgert er sem innlegg í þetta samstarf er námskeið, sem verður í tengslum við sýning- una „Hotel og Restaurant 78" en hún fer fram í Bella Center dagana 4.—9. apríl á næsta ári. Verðbréf HAPPDRÆTTISSKULDABRÉF RIKISSJOOS UPPLYSINGATAFLA FLOKKUR HÁMARKSLÁNS ÚTDRÁTT VINN ÁRLEGUR VÍSITALA VERÐ PR.KR. MEÐALVIRK- TIMI = INN ARDAGUR INGS % FJOLDI 0 1.08.1977 100MIÐAÐ VIÐ IRVEXTIR F LEYSANLEG 1 ") VINNINGA 766 STIG VISITOLU TEKJUSKATT SEÐLABANKA HÆKKUNI % 01.08.1977 FRA UTG D FRÁ OG MEÐ") "•) '"•) 1972 A 15.03.1982 15.06 7 255 387.90% 487 90 34.3% 1973 B 01.04 1983 30.06 7 344 318.58% 418.58 39.4% 1973 C 01 10.1983 20.12 7 273 264.76% 364.76 39.8% 1974-D 20 03.1984 12.07 9 965 216.53% 316.53 40.9% 1974 E 01.12.1984 27.12 10 373 123 98% 223 98 338% 1974 F 01.12.1984 27.12 10 646 123.98% 223.98 34.9% 1975 G 01.12.1985 23.01 10 942 56.01% 156.01 29.6% 1976-H 30.03.1986 20.05 10 942 51.08% 151.08 36.3% 1976-1 30.11.1986 10.02 10 598 18.76% 118.76 29.4% 1977-J 01.04.1987 15.06 10 860 12.32% 112.32 41.7% Efnahagsundrið Sviss Sviss er það land sem flestir eru sammála um að hafi gengið einna bezt í viðureigninni við efnahagskreppu þá, sem dunið hefur yfir á vesturlöndum á sið- ustu árum. En hvað orsakaði það að þeir gátu rétt svo fljótt og vel úr kreppunni? Helztu ástæður eru þessar: sem inn i landið streymdi í alþjóð- leg lán og því út úr landinu aftur. Síðasta og e.t.v. mikilvægasta ástæðan er sögð vera breytileg launaþróun. 1 mörgum tilfellum var ekki um neinar launahækkan- ir að ræða i langan tima og jafn- vel eru til dæmi um að lækkun launa i nokkrum greinum. Eins ) llappdra'llisskuldabrcfin eru ckkt iniilcysanlfg. tyn cn hámarkslánslfma cr nát). **) Ilcildaruppha'ð vinninga í hverl sinn. midasl \ tt) ákvcóna % af hcildarnafnvcrði hvt'rs úlhoos. Yinningarnir eru því óvcrðlrvggðir. **ift| Vcrð happdrættisskuldahrcfa miðat) \ it) framfa'rsluvfsitolu 01.08,1977 rciknasl þannig: llappdrættisskuldahrcf. flokkur 1974-D að nafnvcrAi kr. 2.000- ht-rur vcro pr.kr. 100,- = 310.53. Vcrtt happdræltishrcfsins cr þvl 2.000 x 310.33/106 ¦ kr. «.331.- miðað við framfærsluvfsiloluna 01.08.1977. ***•) Mcðalvirkir vcxlir p.a. fyrir lckjuskall frá úlgáfudcgi. sýna upphæð þcirra vavla. scm ríkissjóður hcftn skuldhundit) sig að grciða fram ad þcssu. Mcðalvirkir vcxlir scgja hins vcgar ckkcrt um vcxli þá. scm hrc-fin koma til með ao hcra frá 01.08.1977. Þfir segja hcldur ckkcrt um ágæli cinslakra flokka. þannig að flttkkur 1974-r' cr t.d. alls ckki lakari cn flokkur 1974-0. Auk þessa greiðir rikissjoður út árhvcrt vinninga i ;ík\ cttiiini 'V, af hcildarnafnvcroi flokkanna. VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS FLOKKUR HÁMARKS INNLEYSANLEG RAUN MEOAL VÍSITALA VERÐ PR KR. 100 MEÐALVIRKIR LANSTIMI 1SEÐLABANKA VEXTIR TALS 01 07 1977: MIÐAÐ VIÐ VEXTI VEXTIR TIL") FRA OG MEÐ FYRSTU RAUN 138(2737) STIG OG VÍSITÓLU F. TSK FRÁ 4—5 ARIN VEXTIR % HÆKKUN í % 01.07.1977"") UTGAFUOEGI 1965 10.09.77 10.09.68 5 6 1.054.85 2.281.41 30.0 1965 2 20.01.78 20.01.69 5 6 925.09 1.978.42 29.8 1966-1 20.09.78 20.09.69 5 6 874.02 1.798.26 30.7 1966-2 15.01 79 15.01.70 5 6 834.13 1.687.31 31.0 1967 1 15.09 79 15 09 70 5 6 818.46 1.584.76 32.6 1967 2 20.10.79 20.10.70 5 " ' 6 818.46 1.574.67 32.9 1968 1 25 01 81 25 01.72 5 6 771.66 1.375.90 36.5 1968-2 25 02.81 25.02.72 5 6 724.40 1.294.36 35.9 1969-1 20 02.82 20 02 73 5 6 554.78 966.60 36.1 1970 1 15.09.82 15.09 73 5 6 523.46 888.74 37.9 1970-2 05.02 84 05.02 76 3 5 422.33 652.91 34.0 1971 1 15 09 85 15.09.76 3 5 411.59 616.94 36.9 1972 1 25.01 86 25.01.77 3 5 353.90 537.86 36.3 1972-2 15 09 86 15.09 77 3 5 300.73 461.97 37.6 1973 1A 15.09.87 15 09 78 3 5 220.87 358.95 40.1 1973-2 25 01.88 25.01 79 3 5 199.78 331.81 41.8 1974 1 15 09 88 15 09 79 3 5 112.17 230.44 34.9 1975-1 10 01 93 10.01 80 3 4 75.11 188.41 29.2 1975-2 25 01.94 25.01 81 3 4 37.81 143.78 28.9 1976 1 10.03 94 1003 81 3 4 31.43 136.61 27.0 1976 2 25.01.97 25.01.82 3 3.5 9.52 110.93 27.2 1977-1 25.03.97 25.03.83 3 3.5 2.22 103.03 12.0 Erlent vinnuafl (aðallega þeir sem höfðu verið styttra en 1 ár) var sent heim. Staða svissneska frankans var styrkt til muna og hafði það m.a. áhrif á innflutning á hráefni. Sem þriðja mikilvæga aðferðin til að mætT erfiðleikun- um er getið um skjóta fram- kvæmd fjármálaráðherra þeirra í því að breyta erlendum gjaldeyri, og svo oft áður er ekki úr vegi að bera Sviss og Sviþjóð saman. i fyrra tilfellinu var brugðist við vandanum á þann hátt sem fyrr greinír en í síðara tilfellinu var haldið áfram að framleiða á ein- um hæstu launum sem um getur í heiminum í dag. Afleiðing varð sú aó varan varð illseljanleg og fór því að lang mestu leyti á lager. *) Kftir hítmarkslánstlma njiíla spariskfrltiniii ckki Irngur vaxta nc verðtrygxtngar **) Raunvexlir tákna vexti (netto) uiiifr.ini verðhækkanir cins og þær eru mætdar skv. bygginKarvlsitölunní. * * * ) Vcrt) sparisklrteina miðað við vexti og vfsitölu 01.07.77 reiknast þannir: Spariskfrleini flokkur 1972—2 að nafnverði kr. 50.000 hcfur verð pr. kr. 100 = kr. 401.97. Heildarverð sparisklrlcinisins er þvl 50.000 x 401.97/100 = kr. 230.985 miðað við vexti og vlsitölu 01.07.1977. ) Meðalvirkir vextir fyrir tekjuskatt frá útgáfudegi sfna helldar upphæð þcirra vaxta, sem rlkíssjóður hefur skuldhundið sig lil að grciða fram að þessu, þegar tekið hefur verið tillit til hækkana á byggingavfsitölunni. Meðalvirkir vextir segja hins vcgar ekkert um vcxti þá, sem bréfin koma til með að bera frá 01.07.1977. Þeir segja hcldur ckkert um ágæti einstakra flokka. þanníg að flukkar 1900 eru alls ekki lakari en t.d. flokkur 1973—2. Þessar upplýsingatöflur eru urinar af Verðbréfamarkaöi Fjárfestingafélags íslands. Mikilvægustu mark- aðslöndin í framtíðinni ENGAN skal undra þótt Arabalöndin séu númer eitt á lista, sem ber yfir- skrift eins og þá hér að ofan. Samkvæmt nýgerðri Útsala á olíu OFFRAMBOÐ á olíu hefur leitt til að Kuwait hefur boðað 10% lækkun á olíu. Stærstu viðskiptavinir þeirra BP, Shell og Gulf bíða þó ennþá Ástæðan er sú að reiknað er með að Iran bjóði fljótlega 12% lækkun. könnun mun þjóðarfram- leiðsla þessara landa vaxa um 9% á ári fram til 1980. Og þrátt fyrir mikla fólks- fjölgun á markaðssvæði þessu munu tekjur pr. íbúa hækka um tvöfalt það sem reiknað er með að muni gerast í löndum Efnahags- bandalagsins á sama tíma. Sem dæmi um hversu stór og mikilvægur þessi mark- aður er orðinn má nefna, að Vestur-Þjóðverjar selja nú um tvisvar til þrisvar sinnum meira þangað en til Bandaríkjanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.