Morgunblaðið - 08.10.1977, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 08.10.1977, Blaðsíða 40
 r \l I.I.YSIM;ASÍMINN Klt: s^ 22480 » Al'KI.YsiNCASÍMINN KR: ^Éfe 22480 / Jfl«rjumt>Intiií> LAUGARDAGUR 8. OKTÓRER 1977 Viðræóur BSRB og ríkisins: Örlítil hreyfing varð í gærdag Olil.I I II. hreyfing varð á samn- ingafundum BSRB og ríkisvalds- ins í ga'r, en aðilar \ildu ekki skýra frá, hvers eðlis sú hreyfing Shm ar Marínó Cicsiclski. „Þetta er andleg píning" — sagði Sævar Ciesielski í varn- arræðu sinni Sjá nánar á hls. Ifi OM 17 „ÞAÐ SEM er að gerast í þessu máli er liliilur. sem er ad ger- ast og hefur gerzt um allan heim. Saklaust fólk er lálið játa á sig rangar sakir og svo er því kúplad út úr þjóðfélag- inu. Þetta gerðist í Rússlandi 1937 og þetta hefur víða Framhald á bls. 23 hefði verið, en ríkisvaldið mun þó eitthvað hafa reynt að teynja sig meir en áður. l'm klukkan 18 í gær var gert fundarhlé og fundur aftur hoðaður klukkan 22. Var jafnvel liúi/l við að sáttafundui' stæði eitthvað fram eftir núttu. Bandalag starfsmanna ríkis og hæja hcfur skipað sérstaka undir- iH'fiul lil þess að fjalla um deilu- niálin við ríkisvaldið. í þessari nefnd eiga sæti Kristján Tlnir- laeius. foimaður BSKB, Haraldur Steinþórsson, framkvæmilastjóri þess. Þórhallur Halldórsson, for- maður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar, <>g Einar Olafsson. formaður Starfsmanna- félags ríkisstarfsmanna. Funtlar- staðurinn var Háskóli Islands og var þar jafnframt fullskipuð samninganefnd BSRB. Kristján Thorlacius kvað mest- allan fundartímann í gær hafa farið í það aö menn ht'fðu skýrt meginhugmyndir sínar um lausn deilunnar og ennfremur kvað hann ríkisvaldið hafa lagt fram fyrstu hugmyndir sínar. Er hann var spurður að þvi, hvort hann teldi aö hugmyndir ríkisins væru i áttina, kvaðst hann ekki telja þær það. Hins vegar kvað hann ekkert formlegt tilboð hafa komið fram á fundunum í gær, enda kvaðst hann ekki hafa búizt við því á fyrstu fundum eftir það hlé, sem orðið hefur á viðræðum. Þeir, sem stýra viðræðunum fyrir hönd ríkisvaldsins, eru ráð- herrarnir Matthías Á. Mathiesen, fjármálaráðherra, Halldór E. Sig- urðsson, landbúnaðar- og sam- gönguráðherra, Höskuldur Jóns- son, formaöur Samninganefndar ríkisins og Þorsteinn Geirsson, deildarstjóri í launadeild fjár- málaráðuneytisins. l.jAsmvnd: Friðþj6fur. Þessar mviulir eru teknar á samninganefndafundum f gær. Efri myndin sýnir samninganefnd BSRB á fundi f hátíðasal Háskólans, en hin neðri er af samninganefnd rfkisins — taldir frá vinstri: Höskuldur Jónsson, Guðmundur Karl Jónsson, Matthfas A. Mathiesen, Halldór E. Sigurðsson, Þorsteinn Geirsson og BrMijólfiir Ingólfsson. Vestur- þýzku togar- arnir út fyrir 200 míl- urnar 28. nóvember — segir Matthías Bjarnason sjávarútvegsráðherra — „ÞAÐ eru engar samninga- viðræöur fyrirhugaðar við V-Þjóðverja á næstunni né við E.B.E., og því hljóta vestur-þýzkir togarar að Samfelldar kolmunnatorfur á um 1600 ferkílómetra svæði „Allt að 60 metra þykkar torfur og lóðningar alls staðar" — segir Pétur Gissurarson skipstjóri á togaranum Runólfi „Á kolmunnaveiðunum erum við búnir að sigla þvers og krus um 1600 ferkílómetra svæði við Dohrnbanka og það er hvergi hægt að finna blett þar sem ekki lóðar á kolmunna," sagði Pétur f.issui-arson skipstjóri á togaran- um Runólfi f talstöðvarspjalli við Morgunblaðið í gærkvöldi, en Runðlfur er nú á landleið með um 100 tonn af kolmunna. 1600 ferkílómetra svæði er álíka stórt og allt Reykjanesið afmarkað af línu sem dregin er frá Reykjavík til Þorlákshafnar, eða heldur minna en flatarmál bæði Hofsjök- uls og Langjökuls til sainans. „Við erum búnir að sigla þvers og krus upp á Dohrnbankann," sagði Pétur, „út í kantinn og suður af Horni. Cóðningarnar eru frá 190 föðmum og niður á 550 faðma dýpi. Þetta er svona 20 kin Steypan hækkar STEYPA frá steypustoðvum hækkar í dag og er hækkunin á bilinu 3.5—4,5%. Rúrnmetrinn af veggjasteypu hækkar um 500 Ki-ónur. úr 11.808 í 12.308 krónur. breitt belti sem við höfum verið á og 89 km langt að miðlínunni milli íslands og Grænlands. A nóttunni. þegar kolmunninn er mjög dreifður. höfum viö mælt allt að 100 faðma þykkar lóðning- ar, en á daginn þegar hann er mjög þéttur er þykktin á torfun- um venjulega um 50—60 metrar. Veiðisvæðið er í kantinum á þessu dýpi sem ég gat um, en það eru um 220 milur á miðin frá Keflavík. Hitastigið í sjónum þar sem kolmunninn heldur sig er um 3—5 gráður og það er alveg augljóst að það er hægt að moka upp míklu magni af Framhald á bls. 23 hverfa út fyrir 200 mflna mörkin þann 28. nóvember næstkomandi, er samning- ur þeirra við tslendinga rénnur úr gildi, annað væri líka furðulegt, þar sem þeir hafa fært sína lögsögu út í 200 sjómílur," sagði Matthías Bjarnason sjávarútvegsráðherra í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi. Matthías Bjarnason sagði, að hins vegar hefði Efnahagsbandalagið óskað eftir viðræðum áður fyrir sín meðlimaríki, en Islend- ingar ekki léð máis á nein- um veiðiheimildum. „Á s.l. vori lögðum við fram drög að fiskverndarsamningi, en þessi drög hafa ekki ver- ið rædd síðan," sagði sjávarútvegsráðherra. Matthfas Bjarnason Þegar samningurinn við Þjóðverja rennur út hefur hann verið í gildi í tvö ár og á þessum tíma hafa Þjóðverjar haft leyfi til að fiska 120 þús. tonn á ís- landsmiðum. Bíðum eftir opinberum starfs- mönnum með uppsagnaraðgerðir — segir Pétur Sigurðsson, forseti Alþýðusambands Vestfjarða „ÞAÐ ER Ijóst að eftir að við siimdum hafa allmargir laun- þegahópar samið um betri kjör en við gerðum, en hins vegar a'l Iiiiii við að bíða eftir opinber- um starfsmönnum áður en við tiikum ákvörðun um aðgerðir," sagði Pétur Sigurðsson, forseti Alþýðusambands Vestfjarða, í samlali við Mbl. í gærkvöldi, en í Vestfjarðasamkomulaginu svokallaða er ákvæði um upp- sagnarrétt, ef „fjölmennir hóp- ar launþega semja um verulega betri kjör". Pétur sagði, að þeir hefðu ekki kynnt sér sáttatil- lögu þá, sem BSRB felldi á dög- iinum, heldur myndu þeir biða samninga og þá taka málið upp. Pétur sagði, að um samninga annarra launþegahðpa gilti það sama; þeir hefðu ekki farið ná- kvæmlega ofan í saumana á þeini og því gæti hann ekki sagt ákveðið, hvort nú þegar væru forsendur til uppsagnar Vesl- fjarðasamkomulagsins með til- vísun til framangreinds ákvæð- is þess um verulega betri kjör annarra. Mbl. leitaði einnig til Björns Jónssonar, forseta ASÍ, og sagði hann að ein af kröfunum hefði verið uppsagnarfrestur, ef aðrir hópar semdu á eftir um' betri kjör, en sú krafa hefði ekki náð fram að ganga i samn- irsgunum að Hótel Loftleiðum. „Þó misræmi kunni aö veröa milli þeirra samninga, sem BSRB nær og heildarsamkomu- agsins, sem við gerðum í júni, þá gefur það út af fyrir sig engan rétt til uppsagnar heild- arsamkomulagsins," sagði Björn. „Þeir hafa alveg sina sjálf- stæðu samningagerð og haga sinrti kjarabaráttu alveg sjálf- stætt og við skiptum okkur ekki frekar af því, en þeir skipta sér Framhald á bls. 23

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.